Útiklefar í Nauthólsvík

 

 

Við óskum eftir utandyra skiptiaðstöðu í Nauthólsvíkinni. Eins væri æskilegt að ein af þremur útisturtum verði gerð að sturtuklefa. Ekki þarf klefinn að vera flókin hönnun eða kostnaðarsöm. Mikilvægast er að þeir sem kjósa slíkt þurfi ekki að nota inniaðstöðuna. Bæði er hún löngu sprungin, hreinlæti ekki alltaf upp á sitt besta, ilmefni í notkun og loftgæði skert.

 

Við undirrituð notum Nauthólsvíkina og sjósund til heilsubóta, endurheimtar og félagsskapar, og óskum eftir því að hafa val á að nota lágmarksútiaðstöðu við þessa nátturuperlu.

 

4CEA752C-2E98-4A2A-84D0-8E559D1CE095.jpeg


Harpa Fönn Sigurjónsdóttir    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Undirrita þennan undirskriftarlista

By signing, I accept that Harpa Fönn Sigurjónsdóttir will be able to see all the information I provide on this form.

We will not display your email address publicly online.

We will not display your email address publicly online.


I give consent to process the information I provide on this form for the following purposes:




Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...