Vinsælustu undirskriftalistarnir 2015 - Ísland
Áskorun til forseta Íslands
Við öryrkjar og ellilífeyrisþegar skorum á þig, forseti Íslands, að laga kjör öryrkja og elilífeyrisþega. Þetta er hópur sem hefur verið í svelti hér á Íslandi og við sættum okkur ekki við það lengur. Teljum við okkur þurfa að leita til þín með okkar mál, því við getum ekki treyst á að alþingismenn bjargi okkur. Þessi hópur þarf að sjálfsögðu að eiga fyrir nauðsynjum sem við eigum rétt á sem manneskjur. Líta ber til þess að þetta er hópur sem hefur engan samningsrétt og getur þar af
Útbúinn: 2014-10-16
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1117 | 1057 |
2015 | 4 | 4 |
Stöðvum strax aðlögun að ESB
Þann 16. júlí 2009, samþykkti Alþingi ályktun um »að leggja inn umsókn um aðild Íslands að ESB«. Ályktunin hlaut samþykki Alþingis með aðeins 33 atkvæðum af 63. Tillögu, um að leita álits þjóðarinnar á þessu afdrifaríka feilspori, var hafnað með 32 atkvæðum. Umsóknin um aðild að Evrópusambandinu var þannig alfarið á ábyrgð þess meirihluta á Alþingi sem studdi ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Umsóknin var hvorki á ábyrgð stjórnarandstöðnnar á Alþingi né þjóðarinnar. Allt frá september 2009,
Útbúinn: 2013-04-22
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 337 | 319 |
2015 | 2 | 2 |
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
Við undirrituð skorum á stjórnvöld að efla til þjóðaratkvæðagreiðslu hið fyrsta um hvort vélbyssuvæða beri hinn almenna lögreglumann. Jafnframt skorum við á stjórnvöld leggja blátt bann við notkun hverskyns drápstóla af hálfu hins almenna lögregluþjóns þar til vilji þjóðarinnar liggur fyrir. Hér er um að ræða grundvallarbreytingar á því umhverfi er íslenskt samfélag hefur búið við hvað vopnaburð lögreglu varðar. Við teljum það því vera mannréttindi okkar í lýðræðislegu samfélagi, að fá um það
Útbúinn: 2014-10-21
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 3257 | 3077 |
2015 | 1 | 1 |
Samgöngur í Landeyjahöfn
Horfum til framtíðar Áskorun Áskorun til ríkisstjórnar Íslands, þingmanna Suðurkjördæmis, bæjarstjórnar Vestmannaeyja og sveitarstjórnar Rangárþings eystra. Öruggar samgöngur eru forsenda góðrar búsetu í nútíma þjóðfélagi. Við undirrituð krefjumst þess að lokið verði við gerð Landeyjahafnar þannig að höfnin virki eins og lofað var þegar framkvæmdir hófust. Verkinu verði lokið eigi síðar en vorið 2015. Horfum til framtíðar Ljúkum við gerð Landeyjahafnar
Útbúinn: 2014-04-28
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 384 | 368 |
2015 | 1 | 1 |