Vinsælustu undirskriftalistarnir
Við viljum að Aldís fái sitt drottningaviðtal!
Það eru víst alltaf fleiri en ein hlið á málinu. Jón Baldvin hefur sagt frá sinni hlið og það er ekkert annað en sanngjarnt að Aldís fái sama tækifæri í sjónvarpinu.
Útbúinn: 2019-02-05
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 63 | 53 |
Foreldrar eiga rétt á að vita af óbólusettum börnum í leikskóla.
Það er komið að því að við foreldrar erum byrjuð að hafa áhyggjur af börnum okkar vegna mislinga smita, útaf ábyrgðarlausum foreldrum sem bólusetja ekki börn sín gegn sjúkdómum sem var áður búið að næstum útrýma vegna bólusetninga er þetta orðin mikil ógn og sérlega fyrir ungabörn og aldraða sem hafa ekki byggt upp nógu gott ónæmis kerfi til að taka á við svona svæsinn sjúkdóm sem er að breiðast og er nú búið að greinast í barni sem var í leikskóla í Garðabæ. Okkur finnst skylda leikskóla bar
Útbúinn: 2019-03-05
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 62 | 57 |
Heimapróf við sálfræðideild
Er ég ein um að vera afar ósátt við þetta prófafyrirkomulag? Að neyða nemendur til að mæta í staðpróf með tilheyrandi áhættu. Hvað með þá sem lenda í sóttkví og jafnvel einangrun, hvaða fyrirkomulag verður fyrir þá. Ég tel það líka frekar ólíklegt að ef að einhver vaknar með kvef og á þá samkvæmt tilmælum að halda sig heima, sé að fara að halda sig heima og lenda í því að missa af lokaprófi, hvað með smitin sem gætu komið út frá því? Það er einnig gripið frekar seint til þessarar ákvörðunar og þ
Útbúinn: 2020-11-11
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 61 | 60 |
Ma Blanca koma heim?
Blanca er rúmlega 4 ára gömul geld Pitbull mix sem ég ættleiddi fyrir þremur árum á Spani, en þar bjargaði ég henni úr hunda"fangelsi" rúmlega árs gamalli. Hun er einstaklega meðvituð um umhverfi sitt og þegar kemur að dyrum eða börnum þá lýsa því fæst orð hversu falleg og hugljúf hún er. Hún hefur síðan búið inni á heimilinu hjá mér og fjórum kisu systkinum sem koma til Íslands seinna á árinu. Blanca er hin indælasta, sýnir mikinn áhuga á leit og vinnu með nefi og er einstaklega hlýðin og skemm
Útbúinn: 2020-07-10
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 56 | 52 |
HÆTTUM BIRTINGU SKATTSKRÁR
Við undirrituð skorum á yfirvöld að hætta birtingu skattskrár. Laun fólks er þeirra einkamál en ekki sýningarvara.
Útbúinn: 2018-10-21
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 54 | 48 |
Við krefjumst opinberrar lögreglurannsóknar &/eða alþingis rannsóknar á samkrulli Íbúðarlánasjóðs og leigufélagsins Heimavalla.
Við undirrituð krefjumst þess hér með að fram fari annaðhvort opinber lögreglurannsókn eða alþingis rannsókn á því samkrulli sem Íbúðalánasjóður og leigufélagið Heimavellir hafa orðið uppvísir að undanfarnar vikur. Íbúðalánasjóður er sjóður í eigu allra landsmanna og það er í besta falli snar dularfullt að sjóðurinn láni bara ca 18 milljarða til eins félags. Félags sem rukkar svo leigjendur um stjarnfræðilega háa leigu sem fæstir launþegar á Íslandi hafa efni á. Leigufélagið útilokar síðan þá se
Útbúinn: 2018-06-12
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 54 | 44 |
Mótmælum einokun kortafyrirtækja
Við mótmælum harðlega háu og síhækkandi leiguverði á posabúnaði og að viðskiptavinir kortafyrirtækjanna geti ekki notað sinn eigin búnað telji þeir að það verði þeim til hagsbóta. Starfsmenn Eldhafs ehf hafa haft samband við öll kortafyrirtæki landsins og beðið um að fá posa keypta en án árangurs. Öll kortafyrirtæki leigja einungis tækin. Við förum fram á að kortafyrirtæki lækki leiguverð á posum auk þess að bjóða viðskiptavinum sínum að nota sinn eigin búnað kjósi þeir svo. Undirritaðir gera sé
Útbúinn: 2016-07-26
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 53 | 53 |
Nútímalegt leik og útivistarsvæði í Dalvíkurbyggð
Sælt veri fólkið. Ég ákvað að búa til ein hóp hér á Facebook í þeim tilgangi að athuga hvernig og eða hvort að foreldrum hér í Dalvíkurbyggð finnist ekki vanta almennilegt leiksvæði fyrir krakka á öllum aldri hér á svæðinu. Ég er búin að kynna mér núna í þaula alskonar leiktæki frá Lappset sem eru Finnsk gæða leiktæki. Eins langar mig að sjá svona uppblásið trampolín sem kallast Ærslabelgur á þessu leiksvæði. Sem ég vonast til að foreldrar hér í Dalvíkurbyggð hafi áhuga fyrir að hjálpa mér að fá
Útbúinn: 2018-09-29
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 52 | 50 |
Ljósleiðari í dreibýli Reykjavíkur - íbúum að kostnaðarlausu
Með tilvísun í bréf til íbúaráðs Kjalaranes dagsett. 8. okt. 2020 (hér að neðan) og sem sent hefur verið áfram til Borgarráðs Reykjavíkur, þá fögnum við undirritaðir Reykvíkingar og eigendur íbúðahúsa í dreifbýli sveitarfélagsins því, að loksins sé verið að leggja ljósleiðara í hús okkar, en mótmælum því að þurfa að greiða sérstakt inntaksgjald sem aðrir Reykvíkingar hafa ekki þurft að greiða fyrir sömu þjónustu. Þar sem styrkveiting Fjarskiptatsjóðs kr. 48.960.000 og framlag Reykjavíkurborgar k
Útbúinn: 2020-10-10
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 48 | 47 |
Ađ Barnavernd fari eftir lögum og reglum, stađreyndum sannleikans.
Krefjumst endurskođumar barnaverndar kerfisins Skoðun misnotkunar Bvn á þagnarskyldu til lögbrota. Dòma vegna óheiðarleika og valdníðslu starfsmanna Barnaverndar. Heiðarleiki & vinnubrögð starfsmanna BV undir eftirlit.
Útbúinn: 2020-11-04
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 47 | 44 |