Vinsælustu undirskriftalistarnir
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
Við undirrituð, skorum á stjórnvöld að breyta nýlega samþykktum lögum um Menntasjóð námsmanna. Í stað heimildar sjóðsins skv. 20.gr. um heimild til að gjaldfella lánin við 66 ára aldur, þá verði sjóðnum gert að fella niður eftirstöðvar láns við 66 ára aldur. Falli lántaki frá fyrir 66 ára aldur, þá falli eftirstöðvar lánsins niður, við andlát hans.
Útbúinn: 2020-09-11
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 5 | 5 |
Litlu Hafpulsuna Í brons!
Litla Hafpulsan hefur skemmt okkur borgarbúum og fangað auga gesta og vegfaranda á öllum aldri í fáeinar vikur. Hún vekur athygli, kátínu og líkt og gott listaverk á að vera er hún umdeild. Pulsan er að okkar mati minnisvarði um samtímamenningu sem tilheyrir ekki bara borgarbúum heldur öllum landsmönnum, að ógleymdri rómantík þeirri að góðar borgir skarti listaverki í tjörnum sínum og brunnum. Ásamt þeirri hefð að skreyta stræti og torg samtímaverkum listamanna hvers tíma. Því er hér með skora
Útbúinn: 2018-12-08
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 5 | 4 |