Vinsælustu undirskriftalistarnir
Endurskoðun á banni á einstökum hunda tegundum eða svokölluðum bannlista MAST
Við viljum gjarnan að tekin verði upp endurskoðun á banni á einstökum hunda tegundum á lista MAST yfir bannaðar tegundir á Íslandi. Við viljum gjarnan að stuðst verði við rök og skynsemi þegar kemur að því að meina eigendum hunda sinna og eða innflutning á bönnuðum tegundum sem hafa verið á þessum lista á þeim forsendum að "þetta séu hættulegar tegundir". Við viljum gjarnan að hófs sé gætt í tegunda fordómum og þá að lágmarki að staða hvers eiganda og hunds sé metin útaf fyrir sig þegar kemur að
Útbúinn: 2020-07-09
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 156 | 148 |
Heimilum rekstur hrossa í landi Akureyrarbæjar
Nú liggur fyrir að Akureyrarbær leggur til breytingar á Lögreglusamþykkt Akureyrar um að banna rekstur hrossa í bæjarlandinu. Því mótmælum við og viljum Lögreglusamþykktina óbreytta að þessu leyti.
Útbúinn: 2018-02-27
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 151 | 147 |
Við mótmælum kynningarfyrirkomulagi og geysimiklu bygingarmagni á miðbæjarsvæði Kópavogs
Við mótmælum! Bæjarstjórn Kópavogs kynnir um þessar mundir nýtt skipulag fyrir miðbæ Kópavogs. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 29. apríl 2020. Í þessu nýja skipulagi er fyrirhuguð geysiþétt byggð, ein sú þéttasta sem þekkist á Íslandi með nýtingarhlutfall 8,2 á sumum byggingareitum. Samkvæmt skipulagstillögunni er gert ráð fyrri þéttri og hárri byggð fyrir framan suður og vestur glugga fjölda íbúða í Hamraborg, Fannborg og Hrímborg. Hæð sumra þessara fyrirhuguðu bygginga samsvarar a
Útbúinn: 2020-04-17
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 145 | 145 |
Burt með sumargöturnar
Við viljum að hægt sé að keyra niður laugaveginn allt árið um kring !Hvernig er það fyrir fatlaða einstaklinga sem vilja kíkja í búð þar sem ekki er hægt að leggja ? Er það sanngjarnt ? Er það jafnrétti ?Hvað með alla skemmtilegu rúntarana sem taka reglulega laugaveginn á föstudags og laugardags kvöldum ?Deildu þessari undirkriftasöfnun áfram ! Stöndum saman um jafnrétti allra í samfélaginu.
Útbúinn: 2016-05-11
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 139 | 139 |
Áskorun um betra framlag til Parísarsamkomulagsins / Improve Iceland's submission to UNFCCC
(English version below) Ungir umhverfissinnar vilja vekja athygli á alvarlegum vanköntum við framlag ríkisstjórnar Íslands til Parísarsamkomulagsins 2015. Þar stendur orðrétt: „Iceland aims to be part of a collective delivery by European countries to reach a target of 40% reduction of greenhouse gas emissions by 2030 compared to 1990 levels.“ Þarna forðast stjórnvöld að axla ábyrgð með því að setja Íslandi engin markmið önnur en að Evrópa í heild sinni minnki útblástur. Það gæti allt eins þýtt
Útbúinn: 2015-10-26
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 128 | 124 |
Skerjafjörður 101 Reykjavik.
Íbúar í Skerjafirði fara þess á leit við borgarstjóra, Dag B. Eggertsson, og borgarstjórn Reykjavíkur að tekið verði tillit til óska íbúa um að póstnúmeri hverfisins verði ekki breytt úr 101 í 102. Íbúar hafa ítrekað komið þeim sjónarmiðum á framfæri að ekki sé tímabært að breyta póstnúmerinu meðan flugvöllurinn er enn í Vatnsmýrinni. Þá hafa íbúar jafnframt bent á að með nýju póstnúmeri verður um tvö aðskilin hverfi að ræða sem sækja alla sína þjónustu á sitthvoru svæðinu og eiga lítið sameigi
Útbúinn: 2019-06-13
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 127 | 121 |
Við leggjumst gegn áformaðri byggingu við Hótel Reykjahlíð
Við undirrituð, íbúar í Skútustaðahreppi, leggjumst gegn áformaðri byggingu við Hótel Reykjahlíð. Byggingin gengur gegn anda laga um verndun Mývatns og Laxár þar sem 200 m bakki er friðaður. Hún spillir útsýni til vatnsins og er brot á þeirri reglu að hefja atvinnurekstur ekki vatnsmegin vegar. Þótt talað sé um viðbyggingu er öllum ljóst að hér er annað og meira á ferðinni. Samþykki fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu myndi setja hættulegt fordæmi. Við skorum því á sveitarstjórn og skipulagsnef
Útbúinn: 2016-06-29
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 124 | 115 |
Stöðvum nauðungaruppboðin
Mig langar að biðla til Forseta Íslands að stíga fram og nota það vald sem hann hefur samkvæmt 28. gr. Stjórnarskrár Íslands að leggja fram tillögu á þingi til að stöðva aðför fjármálastofnana að heimilum í landinu og setja stopp á nauðungaruppboðin þangað til að hægt verður að sinna þessu máli af alvöru. Forseti Íslands getur líka samkvæmt 28 greininni sett bráðabirgðalög sjálfur ef þing er ekki starfandi. Bið ég ykkur öll, íslendingar að taka þátt og ýta á að stjórnvaldið geri skyldu sína , að
Útbúinn: 2013-07-09
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 124 | 114 |
Vatnaskil = Núna
Ég krefst gagngerra endurbóta á geðheilbrigðiskerfinu með virðingu og vilja manneskjunnar að leiðarljósi Ég krefst þess… …að skilyrðislaus virðing sé borin fyrir vilja manneskjunnar við alla ákvarðanatöku í meðferð við andlegum veikindum eins og öðrum veikindum. …að manneskja með geðrænan vanda eigi aldrei á hættu að vera svipt sjálfræði sínu,beitt þvingun/ofbeldi eða andlegri kúgun af nokkru tagi í meðferð. …að heildræn nálgun með áherslu á jafningjastuðning sé ætíð höfð að leiðarljósi í með
Útbúinn: 2018-01-17
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 122 | 113 |
Friðum Langasand.
Friðum Langasand. Við undirituð skorum á bæjaryfirvöld Akraneskaupstaðar að endurskoða framkvæmdir við Langasand og tryggja óraskaða framtíð hans. Það sem tapast af Langasandi við þær framkvæmdir sem nú er verið að gera er vissulega ekkert í líkingu við það sem gert var þegar sementsverksmiðjan var reist. En við slíka framkvæmd þarf að hafa í huga hvert samhengið er. Hér er ekki aðeins um lítið rask á sandinum að ræða heldur viðbót við þau spjöll sem unnin hafa verið. Björn þór Björnsson orðar þ
Útbúinn: 2020-10-19
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 119 | 113 |