Vinsælustu undirskriftalistarnir á síðastliðnum 12 mánuðum
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
Til evrópskra ráðamanna, Opið bréf frá evrópskum rithöfundum (22. Október 2015) Verndið rithöfundana, verjið höfundarréttinn! Verum hreinskilin: Við rithöfundarnir skiljum ekki þessa áherslu á það að vilja með öllum ráðum „endurbæta“ höfundarréttinn í Evrópu. Framkvæmdastjórn Evrópuráðsins beinir spjótum sínum að röngu marki þegar hún ræðst á höfundarréttinn til að auðvelda tilkomu „einstaks stafræns markaðar“, því höfundarrétturinn er ófrávíkjanleg (sine qua
Útbúinn: 2015-10-26
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 6348 | 2573 |
12 mánuðir | 5 | 0 |
Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu um “þriðja orkupakka ESB”.
Við, undirrituð, hvetjum Forseta Íslands, Guðna Th Jóhannesson til að hafna því að skrifa undir lög Alþingis, um þriðja orkupakka ESB og vísa því máli í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar sem þetta mál tengist fullveldi Íslands og þeirri kröfu að Íslendingar eigi alltaf, og án skilyrða, að hafa fullan yfirráðarétt yfir auðlindum sínum, þá er einsýnt að þetta mál fellur algjörlega undir 26.gr Stjórnarskrárinnar sem vísar í málskotsrétt Forseta Íslands. Málskotsrétturinn var að gefnu tilefni settur í stjó
Útbúinn: 2019-03-23
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1746 | 1626 |
12 mánuðir | 4 | 4 |
Fáum Tesla til Íslands!
Fáum Tesla til Íslands! (english below) Áskorun á forystu Tesla:Við skorum á Tesla að opna sölu-og þjónustustöð á Íslandi. Íslenski bílamarkaðurinn er að breytast hratt þar sem sala rafbíla og tengibíla hækkar ár frá ári. Áhugi á rafbílum á Íslandi er mikill sem sést best í aukningu eftirspurnar ár frá ári. Á árinu 2017 voru 14% allra nýskráðra bíla rafbílar (2,990 bílar) sem samsvarar 157% aukningu í rafbílasölu frá fyrra ári. Það er næst mesta árlega hlutfallsaukning í rafbílasölu í heimi! Þet
Útbúinn: 2018-11-19
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 287 | 269 |
12 mánuðir | 2 | 1 |
Áskorun til borgarstjóra að segja af sér
Við skorum á borgarstjórann Dag B. Eggertsson sem og borgarstjórn Reykjavíkur segi af sér í ljósi braggamálsins sem og fleiri röð atvika sem eru algerlega óásættanleg og þarf borgarmeirhlutinn að sína ábyrgð í þessu máli sem spillingarfnykur og skömm er af. Almenningur mun ekki sætta sig við þetta yfirgengilega bruðl á kostnað skattborgara. Borgarstjórinn er sá sem stjórnar skútunni og þarf að segja af sér strax!
Útbúinn: 2018-10-17
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 345 | 310 |
12 mánuðir | 2 | 2 |
Vatnaskil = Núna
Ég krefst gagngerra endurbóta á geðheilbrigðiskerfinu með virðingu og vilja manneskjunnar að leiðarljósi Ég krefst þess… …að skilyrðislaus virðing sé borin fyrir vilja manneskjunnar við alla ákvarðanatöku í meðferð við andlegum veikindum eins og öðrum veikindum. …að manneskja með geðrænan vanda eigi aldrei á hættu að vera svipt sjálfræði sínu,beitt þvingun/ofbeldi eða andlegri kúgun af nokkru tagi í meðferð. …að heildræn nálgun með áherslu á jafningjastuðning sé ætíð höfð að leiðarljósi í með
Útbúinn: 2018-01-17
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 122 | 113 |
12 mánuðir | 2 | 2 |
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
Please see English below. Zobacz tekst polski niżej. -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Við undirrituð förum fram á: að á landsvæði í Suður-Mjódd rísi eingöngu mannvirki sem tengjast íþróttum, útivist og grænum svæðum en ekki atvinnustarfsemi á borð við bílaumboð eða iðnað. að borgarstjórn efni tafarlaust samning um íþróttamiðstöð ÍR dags 24. apríl 2008 og Reykjavíkurborg setji bygging
Útbúinn: 2016-09-28
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1924 | 1882 |
12 mánuðir | 2 | 2 |
EKKI AFLÍFA KISURNAR, http://www.petitions24.com/ekki_aflifa_kisurnar
Við undirrituð skorum á MAST að ganga að tilboði villikettir.is um lausn á vandamálinu varðandi þessa ketti og lóga þeim ekki. Tillaga Villikatta Við bjóðumst til að taka að okkur allar læður með kettlinga hið fyrsta og finna þeim fósturheimili og síðar varanleg heimili. Við bjóðumst til að taka veik dýr og koma þeim til læknis strax ef þörf er á. Við bjóðumst til að láta gelda/taka úr sambandi allar kisur sem eftir eru á staðnum til að koma í veg fyrir meiri fjölgun og skila þeim síðan aftur á
Útbúinn: 2016-07-14
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1122 | 1071 |
12 mánuðir | 2 | 2 |
Við mótmælum öllum byggingaráformum á Sjómannaskólareitnum (Þ32)
Við undirrituð mótmælum öllum byggingaráformum á Sjómannaskólareitnum (Þ32) í Reykjavík. Við hvetjum þig til að kynna þér vandlega þau málefni er varða sjálfsprottnu grænu svæðin á Sjómannaskólareitnum í Reykjavík. Sérkenni þeirra, menningarminjar og þýðingu fyrir Háteigshverfið og Reykjavíkurborg. Við hvetjum þig einnig til að kynna þér tillögur um breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 - Sjómannaskólareitur (Þ32), Veðurstofuhæð (Þ35) og deiliskipulagi fyrir Sjómannaskólareit. Verði þ
Útbúinn: 2019-10-04
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 274 | 263 |
12 mánuðir | 1 | 1 |
Foreldrar eiga rétt á að vita af óbólusettum börnum í leikskóla.
Það er komið að því að við foreldrar erum byrjuð að hafa áhyggjur af börnum okkar vegna mislinga smita, útaf ábyrgðarlausum foreldrum sem bólusetja ekki börn sín gegn sjúkdómum sem var áður búið að næstum útrýma vegna bólusetninga er þetta orðin mikil ógn og sérlega fyrir ungabörn og aldraða sem hafa ekki byggt upp nógu gott ónæmis kerfi til að taka á við svona svæsinn sjúkdóm sem er að breiðast og er nú búið að greinast í barni sem var í leikskóla í Garðabæ. Okkur finnst skylda leikskóla bar
Útbúinn: 2019-03-05
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 62 | 57 |
12 mánuðir | 1 | 1 |
Verndum ásjónu Skagafjarðar, Blöndulína 3
Við undirrituð mótmælum lagningu Blöndulínu 3 Héraðsvatnaleið. Við skorum á Sveitastjórn Skagafjarðar að benda Landsneti á að leggja línuna í jörð alla leið eða finna aðra leið.
Útbúinn: 2019-02-16
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 180 | 153 |
12 mánuðir | 1 | 1 |