Vinsælustu undirskriftalistarnir á síðastliðnum 12 mánuðum
Ef þú sérð eitthvað - gerðu eitthvað!
Ef þú sérð eitthvað - gerðu eitthvað! Stöðvum ofbeldi saman! Ég skora á menntamálaráðherra að sett verði í kennsluskrá stétta sem starfa með börnum og unglingum, þekking um áfallamiðaða þjónustu.* Ég skora á heilbrigðisráðherra að allt starfsfólk í heilbrigðiskerfinu veiti áfallamiðaða þjónustu.* Ekki er nóg að gert í menntun starfstétta sem starfa með börnum og unglingum. *Áfallamiðuð þjónusta er þekking á einkennum og afleiðingum áfalla. *Stéttir sem starfa með börnum er heilbrigðisstarf
Útbúinn: 2018-10-24
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 191 | 182 |
12 mánuðir | 1 | 1 |
Áskorun til Akureyrarbæjar að færa eða skipta út biðskýli fyrir utan skautahöllina
Við undirrituð, iðkendur, forráðamenn og aðstandendur hjá Skautafélagi Akureyrar, skorum á bæjaryfirvöld að fjarlægja biðskýli sem stendur við útkeyrslu frá bílaplani skautahallarinnar. Það, auk trjáa sem standa við skýlið, byrgir algjörlega sýn upp götuna til vinstri þannig að bílar hverfa á nokkrum kafla. Þessi kafli og hraði umferðarinnar, gerir það að verkum að bílar eru oft komnir mjög nálægt þegar þeir sjást og af þessu verður hætta við útkeyrslu af planinu. Því skorum við á bæjaryfirvöld
Útbúinn: 2018-10-12
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 68 | 66 |
12 mánuðir | 1 | 1 |
Við viljum Langspil aftur á dagskrá!
Við mótmælum óútskýrðri og óskiljanlegri ákvörðun Rásar 2 að taka af dagskrá tónlistarþáttinn Langspil - íslenskt já takk! Þátturinn er búinn að vera á dagskrá stöðvarinnar frá því í október 2013 í öruggum höndum Heiðu Eiríksdóttur. Þátturinn er fyrir löngu búinn að skapa sér mikilvæga stöðu í íslensku tónlistarlandslagi sem vagga nýrrar tónlistar frá íslensku tónlistarfólki á öllum aldri. Vaxtarbroddur íslensku tónlistarsenunnar hefur aukist gífurlega síðustu ár með tilkomu þáttarins sem hefu
Útbúinn: 2018-09-17
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 249 | 206 |
12 mánuðir | 1 | 1 |
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
Ég hvet alþingismenn til þess að greiða atkvæði gegn frumvarpi til laga um breytingu á verslun með áfengi og tóbak (Þingskjal 13 – 13. mál) sem nú liggur fyrir Alþingi og standa vörð um góðan árangur í áfengis- og vímuefnamálum ungs fólks á Íslandi.
Útbúinn: 2016-03-16
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 3892 | 3789 |
12 mánuðir | 1 | 1 |
Setjum lög um heimilisofbeldi
Setjum sérstök lög sem taka á heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum Á Íslandi er ekki að finna lagaákvæði sem taka sérstaklega á ofbeldi sem beitt er í nánum samböndum (heimilisofbeldi) heldur eru ákvæði almennra hegningarlaga látin nægja. Sem dæmi má nefna að sök vegna heimilisofbeldis fyrnist eftir sömu reglum og gilda um ofbeldi milli ókunnugra. Þar með er ekki tekið tillit til þess hve þungbært er að kæra ofbeldisverk maka til lögreglu og að erfitt sé að gera það á meðan á sambandinu
Útbúinn: 2015-06-10
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 3021 | 2789 |
12 mánuðir | 1 | 1 |