Vinsælustu undirskriftalistarnir á síðastliðnum 30 dögum
Endurvekjum norrænu dagaheitin
Gömlu og fallegu norrænu dagaheitin lifa góðu lífi á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Englandi og víðar í Norður Evrópu en því miður ekki á Íslandi, enda var þeim breytt hér fyrir margt löngu. Við viljum að norrænu dagaheitin verði endurvakin, til heiðurs norrænni menningararfleifð þjóðarinnar. Eftir breytingu væru daganöfnin því : Sunnudagur (óbreytt) Mánadagur Týsdagur Óðinsdagur Þórsdagur Freyjudagur* Laugardagur(óbreytt) *Nýtt heiti föstudags væri Freyjudagur til samræmis við dag Venusar í
Útbúinn: 2019-08-24
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 18 | 17 |
30 dagar | 1 | 1 |
Við styðjum þolendur Jóns Baldvins.
Jón Baldvin Hannibalsson heldur því fram að ekki nokkur maður trúi ásökunum á hendur honum. Við undirrituð trúum þolendum hans og styðjum þær gegn honum.
Útbúinn: 2019-02-03
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1495 | 1245 |
30 dagar | 1 | 1 |
Ef þú sérð eitthvað - gerðu eitthvað!
Ef þú sérð eitthvað - gerðu eitthvað! Stöðvum ofbeldi saman! Ég skora á menntamálaráðherra að sett verði í kennsluskrá stétta sem starfa með börnum og unglingum, þekking um áfallamiðaða þjónustu.* Ég skora á heilbrigðisráðherra að allt starfsfólk í heilbrigðiskerfinu veiti áfallamiðaða þjónustu.* Ekki er nóg að gert í menntun starfstétta sem starfa með börnum og unglingum. *Áfallamiðuð þjónusta er þekking á einkennum og afleiðingum áfalla. *Stéttir sem starfa með börnum er heilbrigðisstarf
Útbúinn: 2018-10-24
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 191 | 182 |
30 dagar | 1 | 1 |
Verndum Elliðaárdalinn
Krefjumst þess að í samráði við umhverfisráðherra og Umhverfisstofnun verði Elliðaárdalur og nærliggjandi svæði friðlýst með þeim hætti sem kveðið er á um í náttúruverndarlögum.
Útbúinn: 2018-07-02
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 173 | 152 |
30 dagar | 1 | 1 |
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi og styð að þeir getir sjálfir tekið ákvörðun eftir 18 ára aldur þegar þeir hafa vit og aldur til að taka upplýsta ákvörðun.
Útbúinn: 2018-03-09
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 3009 | 2666 |
30 dagar | 1 | 1 |
Ekkert SALT á götur Akureyrar.
Ekkert SALT á götur Akureyrar. Við undirrituð, ætlum með þessum undirskriftarlista að reyna að opna augu bæjaryfirvalda á Akureyri, fyrir því að SALT spillir færð og ekki síst eyðileggur það bílana okkar og skótau. Undirskrift þessi miðast við að viðkomandi sé orðin/orðinn 17. ára. (fæðingarár 2001) Ég undirrituð/undirritaður, er alfarið á móti því að SALT sé notað á götur Akureyrar.
Útbúinn: 2018-02-04
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1719 | 1688 |
30 dagar | 1 | 1 |
Vatnaskil = Núna
Ég krefst gagngerra endurbóta á geðheilbrigðiskerfinu með virðingu og vilja manneskjunnar að leiðarljósi Ég krefst þess… …að skilyrðislaus virðing sé borin fyrir vilja manneskjunnar við alla ákvarðanatöku í meðferð við andlegum veikindum eins og öðrum veikindum. …að manneskja með geðrænan vanda eigi aldrei á hættu að vera svipt sjálfræði sínu,beitt þvingun/ofbeldi eða andlegri kúgun af nokkru tagi í meðferð. …að heildræn nálgun með áherslu á jafningjastuðning sé ætíð höfð að leiðarljósi í með
Útbúinn: 2018-01-17
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 122 | 113 |
30 dagar | 1 | 1 |
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
Please see English below. Zobacz tekst polski niżej. -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Við undirrituð förum fram á: að á landsvæði í Suður-Mjódd rísi eingöngu mannvirki sem tengjast íþróttum, útivist og grænum svæðum en ekki atvinnustarfsemi á borð við bílaumboð eða iðnað. að borgarstjórn efni tafarlaust samning um íþróttamiðstöð ÍR dags 24. apríl 2008 og Reykjavíkurborg setji bygging
Útbúinn: 2016-09-28
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1924 | 1882 |
30 dagar | 1 | 1 |
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
Ég hvet alþingismenn til þess að greiða atkvæði gegn frumvarpi til laga um breytingu á verslun með áfengi og tóbak (Þingskjal 13 – 13. mál) sem nú liggur fyrir Alþingi og standa vörð um góðan árangur í áfengis- og vímuefnamálum ungs fólks á Íslandi.
Útbúinn: 2016-03-16
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 3892 | 3789 |
30 dagar | 1 | 1 |