Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
Athugasemdir
#1803
Enn ein birtingarmynd ofbeldis gagnvart konum og börnum stöðvum kynbundið ofbeldi!Klara Þórhallsdóttir (Reykjavik, 2023-12-04)
#1807
Þetta er bara skelfilegt og Norðmenn greinilega aftarlega á merinni með ofbeldiGuðlaug Baldursdóttir (Reykjavík , 2023-12-04)
#1810
Að mér fynst Að börnin eiga rödd og á hana á að hlustaDíana ösp m Jónínudóttir (Súðavík , 2023-12-04)
#1813
Börnin hafa vilja og það þarf að virða og hlusta á börnin. Hvaða móðir myndi ekki berjast fyrir öryggi barna sinna ef hún veit að börnin sín eru í hættu eða vanlíða. Ótrúlega hugrökk og sterk móðir hún Edda og ég sendi henni allan minn stuðning og hvet fólk að gera hið sama! 🙏Sigrún Guðjohnsen (Kópavogur, 2023-12-04)
#1818
Þetta er valdníðslaSighvatur Ívarsson (Reykjavík , 2023-12-04)
#1819
ég fordæmi, viðbjóðslegt ofbeldi á saklausum börnumClaudia Luckas (Garðabær, 2023-12-04)
#1831
Hryllilegar aðferðir notaðar gegn Eddu Björk og hennar sonum. Hvar í fjandanum var islanska barnaverndunarnefndin, sem á að rannsaka alla málastaði, yfirheyra kennara, lækna, fólk tengt þessari fjölskyldu og fjölskyldumeðlimum?! Þetta er allt svo yfirgengilegt og illa farið með af íslenskum aðilum gegn íslenskri móður og fjölskyldu hennar, sem eru ekki að gera neitt nema vernda þessa stráka og gera allt sem hægt er fyrir þá, bæði andlega og líkamlega, sem ekki var að gerast í umsjá föður þeirra í Noregi.Það virðist sem íslensk yfirvöld hafi hreinlega sett rófuna milli lappanna og látið
norsk yfirvöld taka Eddu Björk án þess vernda hana sem íslenskan ríkisborgara gegn ofbeldi og ágengni norskra yfirvalda. Hefði íslenska barnaverndunarnefndin VIRKILEGA rannsakað ástand þessara þríggja stráka í hvert skipti sem móðir þeirra fékk að umgangast þá, hefði þetta mál farið á annan veg.
Katherine Finnsson (Kópavogur og, 2023-12-04)
#1834
Ég fordæmi aðför yfirvalda að móður og börnum.Baldvina Sverrisdóttir (Seltjarnarnedi , 2023-12-04)
#1846
Verndum íslenskar fjölskyldur með því að sjá um þeirra mál á Íslandi!Harpa Hilmarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#1847
Hér eru bæði íslensk og norsk yfirvöld sek um skelfilegt ofbeldi.Dóra Hjálmarsdóttir (Reykjavík , 2023-12-05)
#1860
Ég tek afstöðu með Eddu og börnunum sem vilja ekki vera hjá föður sínum. Ég tek afstöðu með þeim gegn aðför Noregs að þessum íslensku ríkisborgurum og ráni á mannréttindum þeirra. Þetta er enn eitt málið sem fær undarlega meðferð fyrir utan landsteinana og ekki virðist það hreyfa við íslenskum stjórnvöldum sem eiga að skipta sér að sínum ríkisborgurum og hvernig farið er með þá. Þetta mál er afar sorglegt og ljótt af hálfu bæði Íslands og Noregs.María Helgadóttir (Reykjavík, 2023-12-06)
#1861
Mér ofbýður aðfarirnar að þessari konu þar sem það er alveg ljóst að börnin vilja vera hjá henni.Fridgerdur Gudmundsdottir (Reykjavík, 2023-12-06)
#1864
Hér er mikið óréttlæti.Omar Hersir (Reykjavik, 2023-12-06)
#1873
stjórnvöld eiga ekki að komast upp með að reyna skemma fyrir íslenskum fjölskyldumJóhann Hrafn Ragnarsson (Rkv, 2023-12-08)
#1883
Vernda þarf mæður og óskir barna. Tillit til aðstæðna þeirra er ekkert - þetta þarf að leiðrétta!Lukka Sigurðardóttir (Reykjavik , 2023-12-11)
#1893
Hræðileg aðför að móður að vernda börn sín. Hugsum um börnin í þessu máli og verndum þau.Hjördís Erlingsdóttir (Reykjavík, 2023-12-14)
#1894
Ég finn til með Eddu Björk og börnum hennar vegna þessa máls. Hún er þó móðir þeirra.Bergþóra Úlfarsdóttir (Pantin, 2023-12-16)
#1896
Allt við þetta mál er ósanngjarnt og ekki hlustað á börnin.Guðrún Linda Björgvinsdóttir (Selfoss, 2023-12-18)