Opnið framhaldsskóla og hefjið íþróttastarf barna og unglinga!
Athugasemdir
#209
Menntun, félagsmótun og íþróttir eru afar stórir og mikilvægir þættir í lífi barna og unglinga. Lokun skóla og íþróttastarfa er beinlínis hættulegt fyrir heilbrigðan þroska þeirra, þar sem trekk í trekk hefur verið sýnt fram á hverfandi til engin veikindi af völdum veirunni á þau.Örn Hrafnsson (Reykjavík, 2020-10-20)
#213
Ég skrifa undir vegna þess að ég tel að það eigi að hætta að leita að smitum, en einbeita sér því meira að þeim, sem veikjast.Edda Aðalsteinsdóttir (Reykjavík, 2020-10-20)
#214
Ég vil fá að mæta í skólann!Þórdís Inga Ingólfsdóttir (Reykjavík, 2020-10-20)
#221
Það er verið að gera ofmikið úr litlu, opnið strax. Leyfið börnunum að vera frjáls.Valur J Juliusson (Reykjavík, 2020-10-20)
#224
Lífið heldur áfram.Sigurgeir Orri Sigurgeirsson (Reykjavík, 2020-10-20)
#227
Læknir spyr sig hvers vegna fólki sé ekki ráðlagt að vera heima á hverju hausti þegar álagið á spítalanum eykst vegna inflúensu.Ingvar Tryggvason (Kópavogur , 2020-10-20)
#237
Það er fáránlegt að fullorðið fólk megi sletta svita á hvert annað í hóptímum en unglingar megi ekki mæta í skólann!Steinunn Rósa Sturludóttir (Reykjavík, 2020-10-20)
#249
Það er enginn skynsamleg ástæða fyrir að hafa skolana lokaðaHelga Sigurdardottir (Oslo, 2020-10-20)
#252
Vegna þess að þessi endaleysa snýst um allt annað en C-19. Auk þess eru batahorfurnar fyrir smitaðan einstakling 99,8%Unnar Haraldsson (Reykjavík, 2020-10-20)
#268
Vegna vanlíðan nema á fyrsta og ōðru áriJóhanna Bech Ásgeirsdóttir (Reykjavík, 2020-10-20)
#270
Mér þykir fáránlegt að íþróttastarf barna skuli vera bannað og vil það tafarlaust opnað aftur. Ég sé það bara á mínum eigin syni sem æfir fótbolta hversu hryllilegt þetta er fyrir hann.Árni Freyr Sverrisson (Reykjavík, 2020-10-20)
#271
Ég skrifa undir vegna þess að covid 19 er bara venjuleg flensa og vegna þess að ég vil frelsi!Helena Sól Alexandersdóttir (Reykjavík, 2020-10-20)
#276
Unglingar í dag eru ekki nema að mjög litlu leiti að ná að sinna skólanum að einhverju marki. Skólann í gang strax.Jón Hannes Kristjánsson (Hafnarfjörður, 2020-10-20)
#282
Sonur minn er að byrja í framhaldsskóla og hann er að gefast upp á því að komast ekki í skólann og fá þá aðstoð sem hann þarf. Hlýtur að vera hægt að hagræða bekkjum eins og hóptímum í ræktinniBerglind Tómasdóttir (Kópavogur , 2020-10-20)
#291
Ég skrifa undir vegna þess að það er mikið í húfi hjá unga fólkinu í dag. Þau eru bara börn þurfa aðhald og eignast eðlilrgt líf andlega,félagslega og námslega opnið núna.Mariam Vahabzadeg (Reykjavik, 2020-10-20)
#298
Lýðheilsa í víðu samhengiBenedikt Gíslason (Garðabær, 2020-10-20)
#304
Þessi "farsótt" er ekki nógu alvarleg til að réttlæta þessar lokanirHlynur Audunsson (Kopavogur, 2020-10-20)
#306
Ég sé í gegnum vinnuna mína að þetta er að valda mikilli andlegri vanlíðan, óvissu og kvíða. Meiri áhættuhegðun, neysla á áfengi og vímuefnum.Einnig á ég tvö börn sem að eru núna í fjarnámi vegma Covid og þetta er að fara mjög illa í þau þrátt fyrir góðan stuðning heima.
Það er vel hægt að hlúa að sóttvörnum í skóla, ég vinn á spítala þar sem að sóttvarnir eru miklar og smit eru ekki að greinast hjá starfsfólki sem að hægt er að rekja til vinnustaðar. Tel að þetta unga fólk okkar geti alveg hlýtt sóttvarnarfyrirmælum innan skólans.
Hrönn Stefánsdóttir (Garðabær, 2020-10-20)
#307
Ég skrifa undir þar sem ég tel frekari lokanir stefna lýðheilsu ungmenna í hættu.Brynja B. Gröndal (Reykjavík , 2020-10-20)
#308
Nauðsynlegt að koma á venjulegu lífi straxKarl Jóhann Guðnason (Stokkseyri, 2020-10-20)
#311
Börn eru ekki í áhættuhópi og þau eiga rétt á menntun og samvistum við önnur börn.Asta Þorleifsdottir (Reykjavik, 2020-10-20)
#312
Ég undirita þennna litsa þar sem ég horfi á 8 ára son minn lýða fyrir það að komast ekki á æfingar.helga lilja martinsdóttir (Reykjavík, 2020-10-20)
#313
Ef fullorðið fólk má mæta í ræktina geta börnin mín mætt í sínar tómstundirHarpa Karen (Kópavogur, 2020-10-20)
#315
Ég skrifa undir vegba þess að ég vil að skólar opni svo ég gæti einfaldlega einbeitt mér betur að náminu og svo að ég hafi meiri metnað.Andri Már Valdimarsson (Reykjavik, 2020-10-20)
#318
Ég skrifa undir vegna þess að mer finnst að ekki ætti að gera greina um milli grunnskóla og menntaskóla. Við í menntaskóla erum enn að þroskast og eigum eftir að upplifa margt og getum því ekki endilega tekist á við heima kennslu og að við megum ekki hitta neinn og eigum að vera lokuð inni allann liðlangan daginn. Eina sem er leyfilegt er að fara ut í búð eða í göngutúr. Mer finnst að það megi sérstaklega sýna smá standard, það að leyfa endalausa landsleiki í fótbolta og opna líkamsræktarstöðvar, en það er ekki möguleiki á að opna menntaskóla þar sem smitin og áhættuhópar eru sem langminst. Finnst þetta enganvegin í samræmi og það þarf að takast á við þetta strax og hefja venjulega kennslu.María Líf Magnúsdóttir (Mosfellsbær, 2020-10-20)
#320
Ég skrifa undir því ég hef áhyggjur af menntun barna okkar og geðheilsu:(. Börn þurfa rútínu og hættan er mikil á brotfallli ungs fólks úr skóla:(Friðgerður Friðriksdóttir (Reykjavík, 2020-10-20)
#337
Katrin RafnsdottirKatrin Rafnsdottir (Reykjavík , 2020-10-20)
#343
Finnst heimskulegt ad hefta skólastarf útaf veiru sem hefur eiginlega bara teljandi àhrif à eldriborgara og folk sem er veikt fyrir...Er ekki nær ad bann heimsoknir a sjúkrastofnanir sem hysa folk i ahættuhop..
Oskar mani Atlason (Kopavogur, 2020-10-21)
#345
Eg er framhaldskolanemi og geðheilsu minni hefur hrakað töluvert sökum lokana a framhaldskolumKjartan Leifur Sigurðsson (Kopavogur, 2020-10-21)
#347
Ég hef átt mikla erfiðleika með fjárnámi og ég væri virkilega þakklátur ef að við gætum öll fengið aftur að fara i skólan það er ekkert meira sem mér langar i lífinu en að stíga aftur inn i skólan minnAlexander Jósef Alvarado (Kópavogur, 2020-10-21)
#368
Ég skrifa undir vegna þess að mer finnst að það ætti að opna framhaldsskóla alveg eins ig grunnskólar eru opnir og eru í fullum gangi. Þetta fjarnám er að fara verulega illa í flest alla námsmenn og þetta er að hafa veruleg áhrif á metnað og einkunnir hjá flest öllumMaren Júlía Magnúsdóttir (Garðabær, 2020-10-21)
#379
Þetta er bara fáránlegt að það má ekki senda bolta á milliJóhann Haraldur Dan Hafdísarson (Reykjavík, 2020-10-21)
#380
Áhrif langrar einangrunar á ungmenni hljóta að vega þyngra en Covid. Ungmenni sýna ábyrgð í umgengni varðandi Covid og þeim er treystandi fyrir því í skólanum líka.Margrét Arnardóttir (Reykjavík, 2020-10-21)
#387
Sund- og íþróttakennsla barna er skyldunám.Erna Dis Gunnthors (Reykjavik, 2020-10-21)
#388
Mér finnst skipta miklu máli að stuðla að vellíðan í þessum heimsfaraldri með því að leyfa börnum að mæta í skóla og á æfingar. Flest heimili eru að halda að sér höndum með að hitta utanaðkomandi og sleppa viðburðum og því má ekki sleppa þessu líka. Í öllum öðrum rökum eru líkur á smiti barna litlar - afhverju gildir það ekki hér?Daðey Arnborg Sigþórsdóttir (Kópavogur, 2020-10-21)
#389
Ég skrifa undir vegna þess að ég tel þann skaða sem unglingar geta orðið fyrir þegar þau eru tekin út úr daglegri rútínu mun meiri en þann skaða sem covid getur valið þeim og þeirra ættingjumIngibjörg Ólafsdóttir (Reykjavík, 2020-10-21)
#390
Ég vill koma unglingnum aftur í skólaHildur Brynjólfsdóttir (Grindavík, 2020-10-21)
#393
Ég er sammála ofanverðuRökkvi Aðalsteinsson (Kópavogur, 2020-10-21)