Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#4214
Skrifa vegna þess að það er ómannúðlegt að senda börn í þessari stöðu úr landi.Hvar er manngæskan? Hvar er kærleikurinn?
Börn eru börn og eiga rétt ❤
Sigrún Þuríður Broddadóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4224
Það er aldrei hægt að réttlæta það að senda börn frá Íslandi sem eru í neyð og þurfa á aðstoð að halda.Þóranna Björnsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4225
Því það er mannvonska að senda börn úr landi og þá sérstaklega þegar þau eru forráðamannalaus.Alexandra Guðmundsdóttir (Kaupmannahöfn, 2023-12-05)
#4229
Börn eiga ekki að vera fórnarlömb illskunnar.PALL RUNAR PALSSON (Reykjavík, 2023-12-05)
#4231
Eg skrifa undir vegna manngæsku, synum hana i verki, þetta eru börnGuðmundur Ragnar Olafsson (Hafnarfjörður, 2023-12-05)
#4235
ég er manneskja...Helga Sigrún Hardardottir (Kópavogur, 2023-12-05)
#4243
Ómannúðlegt að senda þá til Grikklands, sýnum samkennd.Steinunn Bjarnadóttir (Selfoss, 2023-12-05)
#4247
Það er hrein mannvonska að senda þessa drengi til Palestínu!!!Hvernig dettur einhverjum það í hug?
Guðrún Hálfdanardóttir (Reykjavik6, 2023-12-05)
#4248
Börn eiga rétt á öryggi og vernd. Veitum þessum tveimur börnum vernd.Steingerður Steinarsdóttir (Kópavogi, 2023-12-05)
#4251
Það er ömurlegt að senda þá til Grikklands í algjöra eimd.Það er mannvonskaÞormóður Sveinsson (Reykjavík, 2023-12-05)
#4275
Vegna þess að það er fáranlegt að senda börn úr landiDóróthea Baldursdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4285
Það er algerlega galið að senda 10 og 12 ára drengi út í algera óvissu þegar við höfum nægt pláss, peninga og vonandi hjartarými til að veita þeim öryggi og hamingju hjá okkur. "Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra" segir á einum stað og á vel við. Hvað ef þetta væru synir mínir?Marta Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4289
Við vísum ekki börnum á götuna í Grikklandi.Sýnum kærleik.
Gyda Ingvadóttir (Mosfellsbæ, 2023-12-05)
#4311
óbærilegt að horfa uppá fordómana. Niðurstaða sem er með öllu ósættanleg.Arnar Dan Kristjánsson (Reykjavik, 2023-12-05)
#4327
Með von um að vilji piltanna verði virtur og þeir verði góðir Íslendingar!Jonsdottir Hanna H. (Stokkhólmi, 2023-12-05)
#4354
Það er þeirra réttur að fá hér skjól. Minni á Barnasáttmálann.❤Ragnhildur j Jónsdóttir (Hveragerði, 2023-12-05)
#4389
Það er gjörsamlega út í hött og svo ómannúðlegt að senda þessi börn út í algjöra óvissu þar sem engan stuðning er að fá!!Veronika Ómarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)