Opnið framhaldsskóla og hefjið íþróttastarf barna og unglinga!
Athugasemdir
#604
Þreyttur á lygum ríkissjórnarinnar og þríeykisins sem ætla að taka þátt í the great reset !!Birgir Ragnarsson (Kópavogur, 2020-11-10)
#607
Börnin mín vilja losna úr neteinangrun og þrá að félagslíf og íþróttirKaren Axelsdottir (Reykjavík, 2020-11-11)
#611
Það er hreinlega hættulegt að halda þessu áfram svona, þessi hópur er mikilvægur og viðkvæmur!Erla Sigurdardottir (Hafnarfjörður, 2020-11-12)
#614
Sem móðir framhaldskólanema hef ég þungar áhyggjur af ástandinu og þeim afleiðingum sem vanvirkni ungmenna hefur á námsárangur, heilsu og vellíðan. Sem samfélag þurfum við að standa með þeim og setja velferð þeirra í forgang. Þau eru viðkvæmur áhættuhópur sem flest hver eru enn börn í laganna skilningi.Birna Bragadóttir (Reykjavík, 2020-11-26)
#617
Ég tel þessar aðgerðir valda miklum og óafturkræfum skaða. Hann mun ekki reddast eins og auglýsing Embætti Landlæknis heldur fram um yfirstandandi sóttvarnaraðgerðir.Ólöf Ýr Lárusdóttir (Akureyri, 2020-12-05)
#618
Ég á 2 börn á menntaskólaaldri og mér finnst mjög ósanngjarnt að þau þurfi stanslaust að gjalda fyrir að fullorðið fólk geti ekki hamið sig.Árni Thorst (Reykjavík, 2020-12-05)