Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum

Athugasemdir

#1001

Réttlætið nái fram að ganga

Sigfríð Hallgrímsdóttir (Reykjavík, 2023-11-30)

#1004

Ég er móðir og dóttir mín var tekin frá mér 14 ára, af því að pabbi hennar vildi hafa hana svo hann þyrfti ekki að borga meðlag. Ég var einstæð móðir, en hann bjó hjá ríkum foreldrum sínum í öðru bæjarfélagi. Ég stóð mig 100% sem móðir, en þau voru rík og peningar og völd unnu. Ég átti samt mína íbúð. Þetta var hræðilegt og óska ég engri móður að börnin hennar verði tekin frá henni. Þau eiga líka systkini og ættingja hér og vilja vera hér.

Margrét Víkingsdóttir (Reykjavík , 2023-11-30)

#1009

Ég styð líf án ofbeldis.

Eva Dögg Gudmundsdottir (Reykjavík , 2023-11-30)

#1013

Börnin eiga að búa við öryggi

Hildur Vilhjálmsdóttir (Hafnarfjörður , 2023-11-30)

#1016

Ég er kennslu og uppeldis fræðingur og fordæmi hvernig Íslenska ríkið hefur brugðist börnunum í þessu máli.

Alexandra Magnusdottir (Kaupmannahöfn, 2023-11-30)

#1032

Þetta er mannréttindabrot! Móðir að vernda börnin sín!

Inga Karen Einarsdóttir (Reykjanesbær , 2023-11-30)

#1035

Ég mótmæli handtöku og framsali á Eddu Björk Arnardóttur til Noregs.

Sigurlaug Gunnlaugsdottir (Reykjavik, 2023-11-30)

#1042

Èg tel brotið á börnum Eddu sem og á Eddu sjálfri

Arna Ólafsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-11-30)

#1043

Þessi ofbeldis hegðun gagnvart börnum er ekki í lagi og à ekki að líðast!

Hrefna Reynisdottir (Eskifjörður , 2023-11-30)

#1044

Það er verið að brjóta á saklausum börnum

Erika Jensen (Akureyri, 2023-11-30)

#1060

.

Arna Björg Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-11-30)

#1084

mjög mikið ranglæti

Guðlaug Gestsdóttir (Rvk, 2023-11-30)

#1086

Ég vil réttlæti í þessu landi.

Hulda Karen Ólafsdóttir (Selfossi , 2023-11-30)

#1089

Mér blöskrar hvernig farið er algerlega gegn vilja barnanna.

Rosa Thorarensen (reykjavík, 2023-11-30)

#1093

Börnin vilja búa á Íslandi hjá móður sinni og það á að virða barnasáttmálann annars er hann greinilega bara plagg uppá punt.

Hrafnhildur Einarsdóttir (Rvk, 2023-12-01)

#1094

Börn eiga rett a að lifa an ofbeldis

Elva Rún Árnadóttir (Garðabær, 2023-12-01)

#1096

Ég er sjàlf búin að lenda í ofboðslegu andlegu ofbeldi og þar af auki kerfinu í Noregi þar sem faðir barnana hefur notað það sér til Gagns á meðan hann beitir mér hrottalegu andlegu ofbeldi

Thordis Nordskog (Oslo, 2023-12-01)

#1102

Þetta mál er á alla kanta ólöglegt, ógeðfellt og til skammar hjá íslenskum yfirvöldum og refsivörslukerfinu. Mannréttindabrot gagnvart börnunum og móður.

Júdit Sophusdóttir (Reykjanes, 2023-12-01)

#1113

Ég skrifa undir vegna þess að ég tel aldrei rétt að fara með börn og foreldra í forræðisdeilum eins og eftirlýsta glæpamenn. Aðför lögreglu að börnum og foreldrum getur haft óafturkræfar skaðlegar afleiðingar sérstaklega á börnin. Við hljótum að geta gert betur.

Svanbjörg Helga Haraldsdóttir (Reykjavík , 2023-12-01)

#1118

ég skrfia undir þetta vegna þess mér finnst lögreglan vanhæf, handtaka konu sem er að reyna passa uppa drengina sina frá skrímsli
ekki nóg með það vísa þeir henni ut landi en hun er með íslenskan ríkisborgara rett???

Malen Vilhjálmsdóttir (Garðabær , 2023-12-01)

#1122

Yfirvöld ber að framfylgja lögum þ.á. barnasáttmálanum.

Linda Magnúsd (Reykjavik, 2023-12-01)

#1124

Að þetta er skammarlegt fyrir íslenskt réttarkerfi.

Katrín Ósk Adamsdóttir Heinicke (Reykjavík, 2023-12-01)

#1131

Börninn og móðir eiga rétt á því að þau séu vernduð hér á landi .

María Antonía (Reykjavík ð, 2023-12-01)

#1136

Ég hef lent í Helgu Einars með ömurlegum afleiðingum sem situr eftir sem sár á sál minni og drengnum mínum

Helena Dögg Valgeirsdottir (Rvk, 2023-12-01)

#1149

Eg undirrita fordæmum vinnubrögð íslenska ríkisins í tengslum við ákvarðanir sem leiddu til framsals Eddu Bjarkar Arnardóttur til Noregs og aðför gagnvart sonum hennar. Við krefjumst þess að starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur, Helga Einarsdóttir, verði leyst frá störfum samstundis, og að starfshættir hennar síðustu áratugi verði rannsakaðir. Á sömu vikunni hefur lögregla lýst eftir Eddu Björk og barni Helgu Sifjar eins og um stórglæpafólk sé að ræða, en þessar aðferðir eiga sér engin fordæmi á Íslandi. Við sættum okkur ekki við að verndandi mæður og börn þeirra séu ofsótt og eftirlýst með þessum hætti hér á landi. Við krefjumst þess að stjórnvöld yfirfari vinnubrögð og komi í veg fyrir valdníðslu og óeðlilega samnýtingu valdheimilda milli embætta í málum barna, svo tryggt sé að grundvallar mannréttindi almennra borgara séu virt og hagsmunir barna og vernd þeirra gegn hvers kyns ofbeldi séu ávallt í forgangi.

Theresa Árnadottir (Keflavik, 2023-12-01)

#1152

Mér þykir framkoma yfirvalda skammarleg og frásögn systur Eddu trúverðug.

Jakob S. Jónsson (Reykjanesbær, 2023-12-01)

#1155

Ég skrifa undir því að ég vil ekki að Íslenska ríkið og barnavernd ofsæki móður og börn hennar sem hefur orðið fyrir ofbeldi af hendi barnsföður síns !

María Hallgrímsdóttir (Reykjavík , 2023-12-01)

#1158

Yfirþyrmandi meðvirkni með ofbeldis mönnum!

Elsa Björk Harðardóttir (Reykjavík, 2023-12-01)

#1161

Hver er réttur barnanna?

Gunnlaug Ragnheiður Sölvadóttir (Keflavík , 2023-12-01)

#1162

Það er komin tími til að hlusta á börnin. Ég trúi Eddu - 100%.

Thorhanna Svansdóttir (Farum, 2023-12-01)

#1182

Íslensk stjórnvöld ættu að skammast sín!!!!

Elna Ragnarsdóttir (Skagaströnd, 2023-12-01)

#1186

Ég stend með Eddu

Lilja Víglundsdóttir (Stykkishólmur, 2023-12-01)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...