SELJUM EKKI ÍSLAND: Skorum á ríkisstjórnina og Alþingi

Athugasemdir

#201

Ég vil að landið sé í eigu þjóðarinnar.

(Reykjavik, 2018-10-31)

#204

Ísland er mitt og annarra einstaklinga og eigum við þá rétt áhvað er verið að framkvæma landið . Það skiptir máli t.d. hvar er verið að leyfa stóriðjum. Að planta sér . Nefni gott dæmi hvernig fór með kísilverksmiðjuna í Helguvík !

(Reykjanesbær, 2018-10-31)

#207

Umhverfissinni

(Akureyri , 2018-10-31)

#210

Ég vil að landið sem ég tilheyri sé í eigu Íslendinga. Það á ekki að vera hægt að kaupa sig inn í landið mitt.

(Hafnarfjörður, 2018-10-31)

#212

Það er út í hött að útlendingar já og íslendingar ef út í það er farið geti keypt upp heilu sveitirnar.

(Kramfors, 2018-10-31)

#216

Ráðamenn þjóðarinna eru sofandi.

(Reykjavik, 2018-10-31)

#225

Misbýður ósvífni manna í krafti aðstöðu

(Reykjavík, 2018-10-31)

#227

Það er nauðsynlegt að setja reglur um eignarhald bújarða og landareigna svo auðmenn, innlendir sem erlendir, sölsi ekki undir sig landið og auðlindir þess.

(Reykjavík, 2018-10-31)

#234

Ég vil að Ísland tilheyri Íslendingum skilyrðislaust án undantekninga. Við eigum að ráða okkar landi og ekki gefa útlendingum tækifæri á að t. d. eyðileggja óspillta náttúrufegurð landsins með eingöngu þeirra eigin hagnað í huga.

(Centreville, 2018-10-31)

#237

Seljum ekki Island.

(Garðabær, 2018-10-31)

#241

Landið á ekki að vera selt til að leggja það undir mengandi starfssemi sem þjóðin/jörðin græðir ekkert á

(Beder, 2018-10-31)

#243

Ísland er eign íslendinga og á að vera það um ókomna tíð

(Akureyri, 2018-10-31)

#247

Ísland og landgrunnið á að vera sameign Íslendinga.

(Hafnarfjörður, 2018-10-31)

#258

Mér þykir vænt um landið mitt og vill ekki að frelsi Íslendinga til að stjórna yfir landinu komist í hendur erlendra- ríkja, fyrirtækja eða auðmanna.

(Växjö, 2018-10-31)

#264

Eg vil að það verði farið vel með landið sem ég ólst upp á .

(Akureyri, 2018-11-01)

#269

mjög mjög margar ástæður fyrir því að ég vil ekki selja landið okkar

(Dalvík, 2018-11-01)

#273

Ég vil ekki að perlus Íslands komist í eigu erlendra auðmanna sem hafa engin eða lítil tengsl við landið og hafa aldrei búið hér. Landið á að vera eign þjóðarinnar.

(Reykjavík, 2018-11-01)

#274

Ísland er eign íslensku þjóðarinnar.

(Garðabær, 2018-11-01)

#281

SKORUM Á RÍKISSTJÓRNINA OG ALÞINGI AÐ SETJA ÞESSAR KRÖFUR OKKAR Í LÖG:

1. Að enginn geti átt/keypt land á Íslandi nema að eiga lögheimili hér á landi. Ef um bújarðir er að ræða skal viðkomandi eiga lögheimili á býlinu.

2. Að takmarka fjölda og stærð eigna í eigu sömu aðila og skal eignarhald vera algjörlega gegnsætt, hver eigi land og hvar.

3. Að ríkið og sveitafélög eigi sameiginlegan forkaupsrétt að öllu landi, sem selt er eða fer í eyði, og verði kaupverð háð opinberu mati þar sem fyrrum nýting seljanda vegur þyngst. Ósnortið land í almanna eign verði ekki selt úr eigu þjóðarinnar.

4. Að tryggður verði réttur almennings til að fara um landið í lögmætum tilgangi, með virðingu fyrir náttúru og umhverfi.

5. Að skýrt sé að þjóðin öll eigi vatnið, orkuna og aðrar auðlindir landsins og allir landsmenn hafi óhindraðan aðgang að hreinu vatni og hreinu lofti.

6. Gera skal bændum kleift að selja jarðir til ríkis og sveitafélaga og leigja landið síðan afsömu aðilum á sanngjörnu verði. Býlin yrðu þó eign ábúenda.

(Reykjavík, 2018-11-01)

#283

Þetta er okkar land og á að vera áfram. Vil ekki erlent eignarhald. Við eigum að stjórna landinu sjálf en ekki missa það í gráðugar hendur sdm munu misnota það.

(Reykjavík, 2018-11-01)

#289

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil ekki selja Ísland.

(Mosfellsbær, 2018-11-02)

#295

Ísland á að vera eign þjóðarinnar

(Reykjavík, 2018-11-02)

#308

okkar land er ekki til sölu

(Kopavog, 2018-11-02)

#316

Auðjöfrar eru að kaupa upp landið okkar og þeir hugsa ekki um hag almennings né náttúrunnar einungis síns sjálfs.

(Akureyri, 2018-11-02)

#318

Vegna hagsmuna þjóðar þegar og ef áreynir

(Reykjavík, 2018-11-02)

#319

Finnur L. Jóhannsson

(200 Kópavogur, 2018-11-02)

#320

Við eigum landið og eins og segir í ljóðinu Fylgd "þú mátt ekki selja það úr hendi þér"

(Kópavogur, 2018-11-02)

#322

Ég skrifa undir vegna þess að fámenn þjóð verður að fara varlega í heimi þar sem misskipting fjár er mikil og erlendir auðmenn gætu því hæglega náð undir sig stórum hluta lands og þar með völdum sem gætu verið íbúum óhagstæð.

(Reykjavík, 2018-11-02)

#323

Þjóðin á að eiga landið. Ekki útlendir auðmenn sem líta á Ísland sem fjárfestingarmöguleika en er alveg sama um fólkið sem þar býr.

(Kópavogur, 2018-11-02)

#342

Ísland á að vera í eigu Íslensku þjóðarinnar og við eigum að afhenda afkomendum okkar það til áframhaldandi eignar.

(Selfoss, 2018-11-02)

#365

Af því að Ísland er ekki söluvara

(Reykjavík, 2018-11-02)

#368

Að ég vil ekki að útlendingar eignist ísland. Ísland á að vera í eigu okkar íslendinga.

(Selfoss, 2018-11-02)

#371

Við seljum ekki Ísland.

(Reykjavík, 2018-11-02)

#376

Magnús H Magnússon

(Reykjavík, 2018-11-02)

#388

Eg vil ekki selja island.
Við eigum island

(Mosfellsbæ , 2018-11-03)

#396

Ég vil ekki selja landið fyrir skammtímagróða, landið okkar er framtíð barna okkar !

(600 Akureyri , 2018-11-03)