Undirritaðir skora á Háskóla Íslands að afturkalla fyrirhugaðar breytingar á fjarnámi í Leikskólakennarafræðum

Athugasemdir

#219

Það þarf að gera allt til að fjölga leikskólakennurum.

Þórunn Júlíusdóttir (Kirkjubæjarklaustur , 2020-08-15)

#225

Systir mín er að fara í nám eftir margra ára hlé , finnst þetta ekki rétt af ykkur að gera þetta svona .
Það vantar allaf gott fólk í leikskólakennanám , þetta verður sð vera aðgengilegt fyrir alla

Svanhildur Ingolfsdottir (Reykjanesbaer, 2020-08-15)

#240

Ég styð fjarnám af heilum hug

Aðalheiður Kjartansdóttir (Húsavík, 2020-08-15)

#242

Þetta er út í hött fyrir starfsfólk leikskóla í 100% stöðu!

Karen Rut Sigurðardóttir (Mosfellsbær, 2020-08-15)

#245

Slæm vinnubrőgđ hjá HÌ!

Berglind Johannesdottir (Reykjavik, 2020-08-15)

#250

Ég vil hafa fjarnám eins og til stóð

Eyrún Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2020-08-15)

#262

Er leikskólakennari.

Hanna Rut Samúelsdóttir (Selfoss, 2020-08-15)

#265

Ég skráði mig í fjarnám og hef ekki efni á því að vera í staðnámi.

Berglind Sigurðardóttir (Kópavogur, 2020-08-15)

#279

Ég tel að þeir sem eru í fjarnámi velji þann kost sðkum þess að þeir þurfi á þeim tekjum að halda.
Ég gat valið staðnám en margir með mér í náminu gáty það ekki.
Þetta mun snúa mörgum frá náminu

Ísleifur Örn Garðarsson (Reykjavík, 2020-08-15)

#306

Það er þörf á leikskólakennurum á íslandi og þetta gerir það mikið erfiðara fyrir leikskólakennara að klára nám

Gardar Unnarsson (Hvolsvöllur, 2020-08-15)

#309

.

Sigurlaug jona Jakobsdottir (Hfj, 2020-08-15)

#320

ég skrifa undir því ég vil fá marga vel menntaða leikskólakennara inn í leikskólana

Ingigerdur Heidarsdottir (Reykjavík, 2020-08-16)

#323

Ég vil fá fleiri menntaða starfsmenn á leikskólana. Ásamt því að skyldu viðvera er ekki sá sveigjanleiki sem fjarnám á að vera.

Telma Birgisdóttir (Kópavogur, 2020-08-16)

#357

Þetta hentar bara engan vegin vinnandi fólki

Sóley Þórhallsdóttir (Reykjanesbær, 2020-08-16)

#366

Ég vinn á leikskóla og það myndi setja starfið í uppnám ef að nemar í leikskólakennarafræðum þyrftu að vera fjarverandi á álagstímum.

Eyvör Jónsdóttir (Reykjavík, 2020-08-16)

#368

Ég skrifa undir vegna óánægju vegna breytinga

Alma Brá Ragnarsdóttir (Hafnarfjörður, 2020-08-16)

#370

Mikilvægt skref!

Sólveig Silfá Karlsdóttir (Njarðvik, 2020-08-17)

#372

Ég er leikskólastjóri á Ökrum í Garðabæ og það eru fjórir starfsmenn á Ökrum að fara í fjarnám og þetta nýja fyrirkomulag gengur alls ekki upp.

Sigrún Sigurðardóttir (Garðabær, 2020-08-17)

#373

fjarnám með þetta mikilli viðveru er ekki fjarnám

Þuríður Stefánsdóttir (Mosfellsbær, 2020-08-17)

#382

Það mun verða mikið brottfall við þessa breytingu

Rannveig Ólafsdóttir (Reykjavík, 2020-08-17)

#387

Ég skrifa undir vegna þess að ég á eftir að klára meistaranám mitt til að fá leyfisbréf sem leikskólakennari og þessar breytingar á náminu gera það að verkum að ég hef ekki tök á að fara í námið.

Margrét Björg Jónsdóttir (Þorlákshöfn, 2020-08-17)

#394

Ég skrifa undir vegna þess að breytingar á fjarnámi í leikskólakennarafræðum eru ósanngjarnar gagnvart nemendum

Lovísa Rut Lúðvíksdóttir (Rvk, 2020-08-17)

#398

Hef starfað á leikskóla og hef sé hversu mikilvægt fagmenntun í leikskólum landsins

Birgitta Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2020-08-17)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...