Áskorun til Forsætisráðherra Íslands Frú Katrínar Jakobsdóttur

Athugasemdir

#5

Ég styð málið. Það er hörmung að Margrét Esther Erludóttir skuli ekki fá sínar bætur eins og aðrir. Vara við undabröðum í þessu máli.
Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson (Blásalir 22 Kópavogur, 2021-01-22)

#6

Esther missti móður þegar hún var á fjórða ári. Faðir var vinnuþjarkur sem ekki gat hugsað um bõrn. Esther lifði bernsku sína án umhyggju og ástar.

Ragnar Kristján Agnarsson (Kópavogur , 2021-01-22)

#12

Ég skrifa undir vegna þess að barátta Margrétu er aðdáunarverð og hún verðskuldar alla þá athygli sem mál hennar ætti að fá.Hún sætti illri meðferð á þeim heimilum sem hún var vistuð á.Ill meðferð er varla nógu sterkt orð til að lýsa þeirri meðferð sem hún fékk á þessum heimilum.Hún á alla minn stuðning að ríkið greiði henni bætur vegna eyðileggingar á hennar æsku og þeim tráma sem fylgir börnum sem sæta illri meðferð um aldur og ævi.

Konráð Ragnarsson (Kiel, 2021-01-22)

#14

Margrét Erla á svo sannarlega skilið að fá bætur.

Sigríður Pálsdóttur (Kóoavogur, 2021-01-22)

#17

Réttlæti á yfir alla að ganga.

Anna Hálfdanardóttir (Reykjavik, 2021-01-22)

#18

Ég þekki Margréti Erlu, hún hefur sagt mér sögu sína og á að eiga sama rétt til bóta fyrir meðferð á henni, sem barn.

Eygló Rut Óladóttir (Reykjavík , 2021-01-22)

#19

Réttlætismál.

Halldóra 1409572089 (Garðabær, 2021-01-22)

#20

Það er bara sanngjarnt að hún fái úrlausn á þessu máli

Gyða Dröfn (Reykjavík, 2021-01-22)

#25

Óréttlæti og brot á lögum hafa verið framið og ríkið hefir ábyrgð á öllum opinberum stofnunum og að bæta rétt ríkisíbúa þar sem brot hefur verið framið. Ríkið verður að taka ábyrgð í að gera eitthvað í málunum frekar enn að kasta þessu á milli hina ymsu stofnanna og þannig varpa frá sér ábyrgðinni

Rannva Olsen (akureyri, 2021-01-22)

#29

Þess kona á skilið að fá viðurkenningu frá samfélagi sínu og ég skrifa undir af mikilli gleði og kærleika

Helga Möller (Mosfellsbær, 2021-01-22)

#35

vegna illra meðferð á Esther

Brynhild Klein (Reykjavík, 2021-01-22)

#36

Við viljum sama réttlæti fyrir alla í okkar þjóðfélagi

Paul Smith (Reykjavík, 2021-01-22)

#41

Èg veit ađ samfèlagiđ bràst Esther og à sumum þeirra staďa sem àttu ađ vera heimili og skjòl var illa komiđ fram viđ hana og ekki hlustađ à kvartanir hennar, hvorki þà nè nù.

Lilja Magnusdòttir (Kirkjubæjarklaustut, 2021-01-22)

#42

Þetta er sanngirnismál.
Margrét Esther valdi ekki hvar hún var vistuð af Reykjavíkurborg sem barn, er ekki nóg að það var farið illa með hana? Þarf líka að refsa henni fyrir að hafa ekki verið á stofnun?
Hún þarf að fá lúkningu sinna mála.

Ásta Þórdís Skjalddal (Reykjavík, 2021-01-22)

#44

Ég þekki Margréti Esther og vil að hún og aðrir, sem vistaðir voru á einkaheimilum við slæmar aðstæður, njóti sannmælis og öðlist rétt til bóta eins og þeir sem vistaðir voru stofnunum.

Katrín Eyjólfsdóttir (Reykjavík, 2021-01-22)

#49

Þvi vill hun fai sinn rett i gegn

Thelma Lind (Ísland, 2021-01-22)

#50

Það er rétyur hennar.

Þóra Bjarney Guðmundsdóttir (Borgarbraut 40, 2021-01-22)

#53

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst að Ester eigi sama rétt og aðrir sem voru vistaðir á stofnunum ríkisins eða öðrum vistheimilum og sættu illri meðferð.

Sigurlaug G. Ingólfsdóttir (Kópavogur, 2021-01-22)

#60

Sem stjórnarformaður Félags fósturbarna, með persónulega reynslu af vanköntum barnaverndarkerfisins af því að bera ábyrgð á vinnubrögðum sínum, styð ég þessa áskorun. Þetta er mikið réttlætismál fyrir íslensk börn..

Hlynur Már Vilhjálmsson (Reykjavík, 2021-01-22)

#64

Ég tel að hún hafi sama rétt og aðrir sem voru á vistheimilum. Skýrslur hennar sýna að hún hafi lent í mjög slæmum aðstæðum á þeim stöðum sem hún var send á.

Erna Agnarsdóttir (Vassenden , 2021-01-23)

#67

Hún hefur aldrei beðið þess bætur hvernig meðferðin var á henni !!

Steinunn STefansdottir (Uddebo , 2021-01-23)

#68

Ég vil það

Margrét Jónsdóttir (Hafnarfjörður , 2021-01-23)

#74

Hún á það skilið ❤️

Berglind Sigurjónsd (Reykjavík , 2021-01-23)

#78

Allir eiga sinn rétt á Íslandi

Már Elíson (Orihuela Costa, 2021-01-24)

#82

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil réttlæti handa öllum sem beittir voru ofbeldi og íllri meðferð, hvort sem það fólk var vistað af hinu opinbera á ríkisstofnun eða á einkastofnun eða einkaheimilum.

Sverrir Einarsson (Húsavík, 2021-01-25)

#88

Ég skrifa undir því ég tel að Ester á skilið að fá sanngirnisbætur.

Guðlaug Valgeirsdóttir (Reykjavík, 2021-01-27)

#90

Ég stið Margréti Ester heils hugar og vona að þetta fari alla leið.

Kristjana Brynjólfsdóttir (Reykjavík , 2021-01-27)

#91

Ester á rétt eins og allir aðrir til að fá bætur fyrir þá miklu ófarir sem hún hefur upplifað

Friðrik Friðriksson (Reykjavík , 2021-01-27)

#97

Rétt skal vera rétt.... Jafnaðarreglan.

Benedikt Benediktsson (Garðabær, 2021-01-27)

#104

Þetta er PRINSIPP

Börkur Jakobsson (Reykjavík, 2021-01-27)

#108

Sanngirni og viðurkenning fyrir Esther sem og alla aðra sem hafa sætt illri meðferð sem barn á stofnunum ríkisins.

Helena Rós Sigmarsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-01-27)

#111

Margrét Esther hefur liðið vegna þeirrar meðferðar sem hún hlaut á meðferðarheimili, þar sem hana vantaði þá umönnun sem börn þurfa, ást og virðingu, og hefur hún hlotið skaða af.
Hún á skilið, eftir baráttu sína, að vera heyrð, virt og fá aðstoð við að græða þau sár sem hafa rist hana svo djúpt.
Margrét er yndisleg kona og hefur svo margt að gefa, vegna þess að hún veit hversu hræðilegt það er að fá enga ást og umhyggju, svo nú á hún og börnin hennar rétt á réttlæti og virðingu.
Ég vona innilega að þú gerir hjálpað henni að líða betur, því hún á það skilið 💖

Sylvía Hilmarsdóttir (Staffanstorp , 2021-01-28)

#112

Þetta er réttlætismál, varðar okkur öll sem þjóð.

Að gera rétt þegar á náunga okkar er brotið.

Ómar Geirsson (Neskaupstað, 2021-01-28)

#114

Ég skrifa undir því mér finnst hafa verið brotið á þessari konu !!

Elva Thorarensen (Ísafjarðarbær, 2021-01-28)

#115

Ég skrifa undir vegna þess að ég var eitt af þessum börnum

Oddrún Einarsdóttir (Reykjavík, 2021-01-29)

#117

Ég styð málstað Estherar!

Sædís Hrönn Haveland Arneyjardóttit (Reykjavík , 2021-01-29)

#119

Ég hlaut sjálf H æðilega meðferð á einkaheimili
Ég var vistuð ein inni afdal þar Viðar mikil einangrun og ekkert eftirlit. Þar sem ég þekki þetta af eigin raun .

Kristín þóra Helgadóttir (Keflavik, 2021-01-29)

#145

Það á ekki að skipta máli hvar þessi börn voru vistuð. Skv. stjórnarskrá skal vera jafnræði á milli manna.

Hulda Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2021-02-03)

#146

Ekkert barn á að þurfa að eiga svona æsku. Yfirvöld eiga að vernda börnin.

Ragnheiður Bragadóttir (Dolores, 2021-02-03)

#153

Ég vil réttlæti til handa Ester og að yfirvöld viðurkenni vanrækslu og aðgerðarleysi í hennar málum

Hjördís Björgvinsdóttir (Reykjavík, 2021-02-04)

#161

Það er rétt að berjast fyrir Margreti

Rósa Ólöf Ólafíudóttir (Reykjavik, 2021-02-08)

#172

Ester er vinkona mìn og à sama rétt og aðrir.. þið borguðu Lalla Jones..af hverju ekki henni?

Sandra Àsgeirsdottir (Hamilton, 2021-02-10)

#177

Ég upplifi þetta líka á hverjum degi í þessu samfélagi. Gangi þér vel.

Thararat Yimyam (Kópavogur , 2021-02-12)

#181

Réttlætið mun sigra!

jón Ingólfsson (Reykjavík, 2021-02-16)

#185

Ég skrifa undir því ég hef fylgst með Margréti Esther

Anna Kristine Magnúsdóttir (Reykjavík, 2021-02-18)

#188

Ég skrifa undir vegna þess að ég þekkji Esther og ég hef verið á svona heimili:;(

Þór Ólafsson (Reykjavík, 2021-02-23)

#198

Ég tel að þessi kona ætti að fá fyrigefningu og bætur frá Ríkinu fyrir þessa hrottalegu meðferð hennar í æsku á þessu sveitaheimili.

Frank Vígberg Snær Lúðvígsson (Reykjavík, 2021-02-27)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...