Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins

Athugasemdir

#2405

Vil fá eðlilegt líf innanlands.

Valur Arnarson (Reykjavík, 2021-04-21)

#2407

Þetta er eina leiðin!

Hilmar Hilmarsson (Reykjavík, 2021-04-21)

#2421

Ég vil ekki þurfa að vera í stofufangelsi heima hjá mér meðan kærulausir ferðamenn geta komið og farið og hagað sér eins og það sé ekki heimsfaraldur í gangi. Við búum á eyju svo þetta ætti ekki að vera flókið

Svava Skúladóttir (Selfoss, 2021-04-21)

#2422

ég vil hafa meira eftirlit á landamærum og það verði athugað vel hvernig fólk ferðast frá vellinum..

Sólrún Geirsdóttir (reykjavík, 2021-04-21)

#2425

Ég er þreyttur og vill eðlilegt líf, ferðaþjónustan þarf að læra að breytast með breyttum tímum. Við getum ekki öll setið heima svo þeir græði eitthverja þúsundkalla af túristum

Þórarinn Reykdal (Hafnarfjörður, 2021-04-21)

#2433

Þetta hálfkák heldur okkur í meiri gíslingu

Katrin Ósk Guðlaugsdóttir (Garðabær , 2021-04-21)

#2460

Þetta hálfkák gengur ekki lengur. Þjóðinni er haldið í gíslingu af stjórnvöldum og siðblindum landamærasvindlurum engum til gagns. Annað hvort loka almennilega, nú eða bara opna upp á gátt.

Brynhildur Bergþórsdóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2461

Ég vil að við stöndum vörð um heilsu og velferð okkar allra.

Valdimar Vilhjálmsson (Reykjavík, 2021-04-21)

#2465

Það hefur sínt sig að smitinkoma flest inn á landamærum,og rel ég betra fyrir hagkerfið að loka fyrir ferðamenn erlendis frá svo íslendingar geti ferðast innan lands pg verslað hér heima.

Linda Björk Halldórsdóttir (Reykjanesbær, 2021-04-21)

#2471

Nýsjálenska aðferðin er sú eina sem hefur skilað alvöru árangri.

Ásgerður Ósk Ásgeirsdóttir (Reykjaík, 2021-04-21)

#2474

Því ég vill geta lifað eðlilegu lífi innanlands og jafnframt að innviðurinn blómstri og fólk haldi andlegri og líkamlegri heilsu

Skúli E. Kristjánsson Sigurz (Kópavogur, 2021-04-21)

#2475

Ég vil frelsi á Íslandi fyrir veirunni eins mikiđ og mögulegt er.

Maríanna Olsen (Selfoss, 2021-04-21)

#2493

Höldum landanum hreinum svo við getum verið vinir og skemmt okkur innanlands

Guðmundur Hauksson (Vogar, 2021-04-21)

#2495

Ég tel og hef gert það frá byrjun faraldursins að við eigum að taka skynsamlegar ákvarðanir og raunsæar. Loka að langmestu umferð um flugvöll og efla landið innanfrá, bæði efnahgslega með að skapa nyja atvinnuvegi og vernda um leið heilsu, likamlega og andlega. Okkar hagur felst í að sækja fram á fleiri vígstöðum en i ferðamálum en ekki láta landinu blæða út í þessari ferðamannaiðnaðarþráhyggju. Það mun taka heiminn nokkur ár að jafna sig af covid, verum raunsæ og hugrökk og stöndum upp með uppbrettar ermar. Reynum að hjalpa folki ut i heimi i neyð fremur en að liggja áfram undir feld í hugrofi með óskhyggju um að þetta se að verða búið.

Ágústa Eva Erlendsdóttir (Hversgerdi, 2021-04-21)

#2500

Er kominn með nóg

Ólafur Ingi Heimisson (Hvalfjarðarsveit , 2021-04-21)

#2526

Ég vil að við íslendigar getum verið frjáls og án takmarkana

Hrund Pálmadóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2535

Nýsjálenska leiðin tekin upp.

Gustav Gustavsson (Kópavogur, 2021-04-21)

#2540

Ég skrifa undir þar sem ég hef séð áhrif mjög harðra aðgerða á landamærum í vietnam(sambærilegt við nýjasjáland) og hvernig staðfesta í stefnu og að plana lengra en viku fram í tíman gefur fólki í rekstri innanlands færi á að aðlaga sig í staðin fyrir að bíða eftir opnum með óskhyggju um eitthvað túrista góðæri á morgun með skelfilegum afleiðingum eins og hérna heima. þið miðið ykkur við nágranna ykkar en það er ekkert mál að vera kóngur á kleppi.

Jón Freysson (Kopavogur, 2021-04-21)

#2541

ég vil frelsi innanlands til þess verður að loka landamærum

stefán stefánsson (hveragerði, 2021-04-21)

#2558

Eg skrifa undir því ég trúi að það sé rétta leiðin. Það hefur verið sýnt fram á það að Íslendingar eyða mun meira í ferðalögum innanlands en erlendir ferðamenn, Íslendingar eiga meiri pening núna því þau hafa ekki verið að ferðast eins og áður með 1-3 utanlandsferðum á ári svo ég trúi því að afþreyingar innanlands muni blómstra líkt og hefur verið á Nýja Sjálandi og Ástralíu.

Björg Kristjánsdóttir (Reykjavík , 2021-04-21)

#2594

Eingöngu harðari aðgerðir eru að fara að duga þar sem fólk hefur sýnt fram á að því er ekki treystandi til að halda sér í sóttkví.

Sigurður Örn Konráðsson (Reykjavík, 2021-04-21)

#2600

Jóhann Hreggviðsson

Jóhann Hreggvidsson (Reykjavík, 2021-04-21)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...