Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins

Athugasemdir

#2801

Ég skrifa undir vegan þess að ég vil að ríkisstjórnin passi upp á okkur og vilja frekar að við séum covid laus heldur en að fá peninga frá túristum

Hekla Eir (Garðabær, 2021-04-21)

#2803

Er a móta að hafa landamærin opin

Gísli Kristinsson (Kópavogur , 2021-04-21)

#2807

Það er fáránlegt að það sé ekki enþá búið að loka landamærum, afhverju getum við ekki gert þetta fyrst að ástralía og nýja sjáland geta þetta?

Guðjón Berg Stefánsson (Neskaupstaður, 2021-04-21)

#2818

Ég vill lokuð landamæri tafarlaust !

Oddur Tryggvi (Akranes, 2021-04-21)

#2820

Eg vinn ut í sveit og á erfit með að hitta foreldra mina vegna hvað ef eg fæ veiruna og fer með hana upp í sveit

Kari bergmann Magnusson (Kyrkjubæjarklaustur, 2021-04-21)

#2821

Ég skrifa undir vegna þess að ég er orðin svo löngu þreytt á þessum aðstæðum, ræktir eru alltaf að opna og loka, ég er þreytt á því að vera með grimu allan daginn alla daga og ég vil fara að hitta ömmu mína og afa, mér finnst fáránlegt að það sé ennþá verið að hleypa þessum helvítis túristum inn í landið okkar. Takk fyrir Herra Hnetusmjör fyrir að vera með vit fyrir þessari þjóð🙏🏼🙏🏼

Dagbjört Elva Kristjánsóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#2831

Rikistjornin taki upp nýsjálensku sóttvarnarleiðina

Margrét Vera Mánadóttir (Reykjanesbær, 2021-04-21)

#2833

Ég vil veirufrítt samfélag í sumar, við þurfum öll á góðu sumri að halda!!

Sonja Róbertsdóttir (Reykjanesbær, 2021-04-21)

#2839

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að við getum átt gott sumar á Íslandi og ekkert vesen. Engin ferðamenn að brjóta sóttkví eins og hefur verið. Íslendingar duglegir að nýta ferðaþjónustuna okkar. Það sést á svörtu og hvítu að ef við myndum nýta þessa leið þá mun sumarið vera gott og ekkert um smit

Ólöf Sigurðardóttir (Ísland, 2021-04-21)

#2841

Að þessi aðferð er augljóslega að ganga upp ..

Sigrun sigurðardóttir (Selfoss, 2021-04-21)

#2843

Ég vil að við getum haft eðlilegt líf hér á Íslandi sem fyrst

Erla Jóhannsdóttir (Kópavogur, 2021-04-21)

#2844

Ég vil geta hagað mér eðlilega, knúsað þá sem ég vil og losna við grímuna.

Laeila Friðriksdóttir (Keflavík, 2021-04-21)

#2855

Það þarf að halda innviðum landsins gangandi

Sigþór Óskarsson (Kópavogur, 2021-04-21)

#2875

Vegna þess að annað er bull.

Guðlaug Stella (Selfoss, 2021-04-21)

#2882

Bara andskoti mikil heimsk i þessu sem við erum að gera i dag og þetta er bara greinilaga ekki að virka nema i stutta stund a meða við islendingar getum ekki gert neitt

Tinnadis Bjarkadottir (Mosfellsbær, 2021-04-21)

#2884

Ég skrifa undir vegna þess að ég styð þessu algjörlega

Jón Jóhannsson (Sauðárkrókur , 2021-04-21)

#2889

Það er augljóst að hægt sé að taka á móti vörum frá cargo vélum og gámum án þess að hleypa túristum inn í landið sem eru meira en tilbúnir að brjóta sóttvarnarlög.

Haukur Páll Árnason (Reykjavík, 2021-04-21)

#2892

Öll smit síðan í sumar eru utaf fólki sem hefur ekki virt sóttkví eftir komu til landsins , ef við eigum að búa við takmarkanir í landinu þá á fólk sem er að leika sér að ferðast líka að gera það . Þetta er búið að hafa gríðarleg áhrif á námið mitt , er að læra hárgreiðslu . Núna eru fullt af börnum smituð utaf einstakling sem virti ekki sóttkví við komu til landsins , þetta er bara kjaftæði

Bára Einarsdóttir (Reykjavík , 2021-04-21)

#2897

Vill geta lifað eðlilegu lífi í nokkra mánuði ekki nokkra daga.

Hinrik Harðarson (Reykjavík , 2021-04-21)

#2910

Ég er komin með nóg að covid og þetta eru alltaf turistarnir sem valda þessu

Erna Arnardóttir (Keflavík, 2021-04-21)

#2911

Jdpsjfkdodkgjfjfjdjjd fokking lokiði jesus Kristur

Birta kristin Svamsdóttir (Akranes, 2021-04-21)

#2913

Ég vil að samfélagið hætti í stofufangelsi á sama tíma og ferðamenn geta komið inn og út úr landinu okkar að fúsum og frjálsum vilja.

Tanja Björk jónsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-04-21)

#2914

Vegna þess að ég er orðin þreytt á þessari endalausu vitleysu að taka sjensinn á að hleypa veirunni endalaust inn í landið okkar og þrái að við á Íslandi getum reynt að lifa nokkuð eðlilegu lífi og ferðast innanlands í sumar.

Hrafnhildur Stefánsdóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#2919

Eg er kominn međ nòg ađ lata loka öllu i kringum mann og geta ekki lifađ eđlilegu lyfi sem hver einasta mameskja hefur rett à en ekki veriđ þvinga folk ađ miss frelsiđ.

Sigrun Guðmundsdottir (Grafarvogur , 2021-04-21)

#2920

Nenni ekki fangelsum lengur

Ásdís Mjöll (Hveragerðis, 2021-04-21)

#2921

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil loka landinu og geta lifað lífinu með miklu meira frelsi!

Patrekur Orri Unnarsson (Akranes, 2021-04-21)

#2932

Ég vil galopna landsins innanlands.

Elísa Mjöll Guðsteinsdóttir (Kópavogur, 2021-04-21)

#2933

Nenni ekki covid

Arnar Asmundsson (Rvk, 2021-04-21)

#2935

Það er kjaftæði að við getum ekki lifað eðlilegu lífi og stuðlað að því að okkar eigin samfélag geti gengið fyrir sig á meðan smitaðir einstaklingar koma inn í landið og dreifa veirunni með tilheyrandi takmörkunum

Heiðrún Líf Reynisdóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2941

Vegna þess að maður er hundleiður á þessari frelsissviptingu

Mæja Unnardóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2942

Vil geta haft eðlilegt sumar

Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2947

Eg skrifa undir vegna þess að það þarf að fara að stoppa þetta og þetta er komið nóg.

Hildur Ösp Vignisdóttir (Reykjarvík, 2021-04-21)

#2955

Þetta er bara komið gott og löngu tímabært

Henný Sigríður Gústafsdóttir (Reykjavík , 2021-04-21)

#2984

Ég vil fá að njota sem mest tímans sem ég hef á unglingsárum mínum án þess að þurfa að hafa ahyggjur af útlendingum

Karen Ósk Aðalsteinsdóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#2986

Auðvitað átti að vera löngu búið að því

Jakob Ómarsson (Reykjavík , 2021-04-21)

#2993

Einhvern veginn þarf að stoppa þetta, loka landamærum svo við sem búum hérna getum haldið áfram okkar lífi og haldið öllu opnu. Fáránlegt að við eigum að passa okkur og vera heima og hitta helst engan en túristar fá að ganga um eins og þeim sýnist!

Eva Sandra Bentsdóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#2997

Ég vil fara að lifa eðlilegu lífi, þó ekki sé nema í mínu eigin landi, um sinn. Svo kemur hitt síðar þegar veiran er í rénum og allir bólusettir.

Bryndís Halldóra Jónsdóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2998

Mig langar að lifa eðlilegu lífi

Lárus Ingi Rögnvaldsson (Reykjavík , 2021-04-21)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...