Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins

Athugasemdir

#3002

Það er fáránlegt að landið skuli vera opið enþá þar sem það er greinilegt að nýjar stökkbreytingar covid veirunnar eru enþá að finnast og koma með ferðamönnum. Afhverju ekki að loka landinu og lifa “eðlilega” og óhrædd við að gera hluti á ný? Allt fólkið okkar og sérstaklega börnin geta fengið veiruna núna og eina sem er hugsað um eru peningar, í alvörunni? Á hvaða öld lifum við?

Rannveig Þórhallsdóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#3008

Ég vil loka landamærunum þar til búið er að bólusetja alla landsmenn.

Þórarinn Jónsson (Mosfellsbær, 2021-04-21)

#3016

Ég hef fengið nóg af þessari tilraun að hafa landið hálf opið.

Hilmar Jónsson (Reykjavík, 2021-04-21)

#3017

Það er til skammar að þurfa að mótmæla þessu en þar sem okkar stjórnvöld geta ekki tekið ákvarðanir þá gerum við það fyrir þau

Hafþór Örvar (Garður, 2021-04-21)

#3022

Ég vil að landinu sé lokað

Ylfa Ásbjörnsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-04-21)

#3026

Því langar að fá lifa mínu lífi án þess að einhver eyðileggji það og njóta með fjölskyldunni

Ásta Eyrún Andrésdóttir (Selfoss, 2021-04-21)

#3029

Mer finnst fáranlegt ad hafa landid opid a medan þessi virus er

Robert Andri (Reykjavik, 2021-04-21)

#3033

Því ég vil geta mætt í skólann, farið á æfingu og hitt vini. Ég vil ekki missa af unglingsárunum mínum því aðrir geta ekki farið eftir sóttvarnar lögum.

Birta Ósk Þórólfsdóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#3034

Loka helvitis landinu

Ástvald Stefánsson (Reykjavik, 2021-04-21)

#3054

Þetta er löngu komið gott.

Selma Ran Lima (Reykjavik, 2021-04-21)

#3058

Ég vil láta loka landamærunum

Kristrún Ósk Brynjarsdóttir (Kópavogur, 2021-04-21)

#3062

Að ég hef alltaf stutt NZ leiðina! Orðin mega þreytt á því að fólk geti ekki lifað 5 daga í sóttkví.. hættum þessu rugli og lokum !!

Ástrós Hera Þórhildardóttir Kolbeins (Reykjavík, 2021-04-21)

#3076

Eg vill lifa eðlilegu lifi þetta sumar, ferðast um landið, farið og fengið mer bjór i bænum i góðu veðri ánþess að vera hundskammaður fyrir að brjóta sóttvarnar lög. Losna við Covid ASAP!

Ómar Ingi Einarsson (Reykjavik, 2021-04-21)

#3082

Ég skrifa undir vegna þess að ég er orðin þreytt á því að ferðamenn eru að koma til landsins og virða ekki sóttkví og eru að eyðileggja fyrir okkur hinum sem eru búin að fara eftir öllum reglum síðan Covid byrjaði!!!!!

Sigrún Sóley Þrastardóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#3083

Ég skrifa undir hérna því ég er búinn að fá nóg

Brynjólfur Brynjólfsson (Kópavogur, 2021-04-21)

#3087

Ég skrifa undir

Diljá Ægisdóttir (Sauðárkrókur, 2021-04-21)

#3091

Ég vil að tekið verði almennilega á þessum málum hérna á litla landinu okkar svo við getum lifað eðlilegu lífi þetta land er það eina sem við eigum og við verðum að bera virðingu fyrir því á sem bestan hátt

Jón Þórðarson (Hvolsvöllur, 2021-04-21)

#3105

Ég skrifa undir vegna þess að ég er orðin þreytt á því að ferðamenn sem koma til landsins virða ekki sóttkví og eru að skemma fyrir okkur hinum sem eru búin að fara eftir öllum reglum síðan að covid byrjaði!!!

María Sól Jónsdóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#3110

Það hefur sýnt og sannað sig að Ný-Sjálenska leiðin hefur virkað vel og er ansi líkleg til að virka fyrir okkar land og þjóð þangað til allir hafa verið bólusettir hér á landi.

Davíð Hilmar (Blessing, 2021-04-21)

#3118

Ég vil geta komist í jarðarför hjá ástvinum en útaf ferðamönnum sem fara ekki í sottkvi þá á ég að þurfa gjalda þess?

Guðrún Birta Ingólfsdóttir (Hfj, 2021-04-21)

#3119

Mer finnst það bara faranlegt að landið se ennþa opið fyrir ferðamenn og allt felagslif er a hold og er ekki bara fint að takast a við þetta þannig að við getum allavegana stundað okkar vinnu og felagslif aður en við förum að bjoða öðrum inni landið og svo er þetta bara að auka likur a kviða og þunglyndi

Helga Rut (Keflavík, 2021-04-21)

#3126

Að ég vil loka landamærum.

Sigurbjörg Magnúsdóttir (Blónduós , 2021-04-21)

#3138

Vandinn er augljós. Nenni ekki lengur þessu rugli með lokanir og opnanir. Verum frjáls í eigin landi í sumar!

Edvard Guðjónsson (Reykjavík, 2021-04-21)

#3143

Er kominn með uppí kok af þvi að því að þurfa alltaf að lenda i 3 vikna lokun á öllu bara útaf því að einhvað ferðamanna rusl svindlar á sóttkví! Vill láta loka landamærunum og lifa eðlilega

Steingrímur Ágústsson (Selfoss, 2021-04-21)

#3145

Það er augljóst að okkar aðferðafræði hefur ekki dugað nægilega vel og tími er kominn á breytingar.

Brynjólfur Gíslason (Reykjavík, 2021-04-21)

#3152

Ég vil hafa rólegt þjóðfèlagsástand á meðan á korónuveirunni stendur

Brynja Davíðsdóttir (Selfoss , 2021-04-21)

#3155

Vegna þess að heilsa fólksins sem býr á Íslandi skiptir meiru máli heldur en að túristar fái að skoða gosið.

Silja Sól (Garðabær , 2021-04-21)

#3164

Ég vill útskrifast venjulega

Daria Fijal (Akranes, 2021-04-21)

#3167

Það á að LOKA landamærunum

Eva Björl Hilmarsdóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#3169

Ég vil hafa frelsi til að hitta fólkið mitt í sumar og geta ferðast innanlands. Ég er 35 ára og fæ því ekki bólusetningu strax. Að opna landamærin þegar aðeins hluti af þjóðinni er bólusettur mun halda mér og fleirum sem eru ekki komnir með bólusetningu í gíslingu yfir sumarmánuðina.

Ásta Ragna Stefánsdóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#3173

Besta leiðin til að fækka smitum!

Rakel Sif Alfreðsdóttir (Grindavík, 2021-04-21)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...