Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins

Athugasemdir

#401

Að hafa landamærin opin að einhverju öðru leyti en lífsnauðsynlegum ástæðum er bara bull!

Birgir Sævarsson (Reykjavík, 2021-04-08)

#402

Það hefur margsannast að opnun landamæra þýðir meira af smitum! Ég vil getað ferðast um landið mitt í sumar, það er ekki hægt þegar ferðamenn geysa að sem þykjast ætla í sótthvi en fara svo bara á rúntinn og greiða glaðlega 50 þusund krona sekt fyrir brot a sotthvi..

Andrea Magnúsdóttir (Reykjavík, 2021-04-08)

#404

Ég vill frelsi

Ágúst Þór Ágústsson (Reykjavík , 2021-04-08)

#408

Island þarf að geta lifað eðlilegu lífi á öllum sviðum mannlífsins þrátt fyrir Covid. Efnahagskerfið mannlífið og heilbrigðiskerfið þarf á því að halda

Guðrún Hreinsdóttir (Garðabær, 2021-04-08)

#415

Þetta er rökrétt fyrir alla þjónustu innan íslands.

Hlynur Halldórsson (Akureyri, 2021-04-08)

#416

Ég skrifa undir vegna þessa að ég óska þess að skyldfólk mitt og aðrir á Íslandi geti búið við sömu aðstæður og ég hef á Nýja Sjálandi.

Þorgils Hilmarsson (Kirikiriroa, 2021-04-08)

#419

Það þarf að fara að opna allt innanlands

Sigurdur Bjornsson (Grindavík, 2021-04-08)

#422

Loka landamærum strax

Hafdís Dögg Sveinbjarnardóttir (Akureyri, 2021-04-08)

#423

Strax í dag

David Stefansson (Reykjavik, 2021-04-08)

#437

Ég vil getað farið í sund, út í búð að versla, tekið strætó, haldið veislu og heimsótt vini og vandamenn án þess að óttast að ég smitist eða smiti aðra.

Guðrún S. Ágústsdóttir (Reykjavík, 2021-04-08)

#442

Svona lífið geti verið sem eðlilegast.

Guðleifur Kristinn Stefánsson (Mosfellsbær , 2021-04-08)

#464

Svo við hér á landi getum lifað eðlilegu lífi

Jón Björn Hreinsson (Þingeyjarsveit, 2021-04-08)

#478

Þetta þarf að gerast

Árný Guðfinnsdóttir (Hveragerði, 2021-04-08)

#495

Þetta er the way to go

Bogi Sigurbjörnsson (Sauðárkrókur, 2021-04-08)

#501

Við erum í sérstöðu, ein úti á hafi, þurfum frakt allann daginn en þurfum ekki að hafa opið fyrir flug til íslands, lokum landamærum svo við getum öðlast þokkalega eðlilegt líf !!

Ívar Þórir Daníelsson (Reykjavík, 2021-04-08)

#506

Það er löngu komið nóg af þessu rugli

Einar Jóhann Tryggvason (Akureyri, 2021-04-08)

#511

Ég skrifa undir þessa áskorun því að mér þykir fullreynt að leyfa fólki að hafa valdið sjálft yfir sóttkvíarmálum.

Bjarki Arnarson (Reykjavík , 2021-04-08)

#513

Ég vil getað veitt börnunum mínum eðlilegt líf. Ferðast og skapað minningar utan heimilis.

Guðrún Ólafsdóttir (Varmahlíð , 2021-04-08)

#517

Hundleið á þessum bylgjum. Langar að eiga þægilegt sumar með börnunum mínum og manni

Esther Steinsson (Akranes, 2021-04-08)

#548

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að Íslendingar fái frelsi í vor og í sumar til að lifa og ferðast frjálsir í eigin landi þar til að meginþorri þjóðarinnar verði full bólusettur.

Gísli Gíslason (Reykjavík, 2021-04-08)

#551

Fólk sem hefur farið að einu og öllu á ekki að þurfa að líða fyrir fólk sem virðir ekki sóttkví í okkar landi . Þetta er orðið verulega þreytt ástand .

Anna Helga Gylfadóttir (Reykjanesbær, 2021-04-08)

#553

COVID 19 er búið að lama samfélagið á Íslandi. Stjórnvöld hafa ekki staðið sig við landamærin

Matthías Rúnarsson (Reykjavík, 2021-04-08)

#559

Ég vil geta átt eðlilegt sumar án þess að vera hrædd.

Kristín Ragnheiður Óðinsdóttir (Ólafsfjörður, 2021-04-08)

#566

Nenni ekki þessu rugli lengur!

Davíð Már Vilhjálmsson (Reykjavík, 2021-04-08)

#572

Það er kominn tími að hugsa um ALLA þjóðina. Ekki hluta hennar.

Ómar al Lahham (Reykjavík, 2021-04-08)

#590

Þetta skítmix hjá Íslendingum mun ekki virka

Hreiðar Árni Kristjánsson (Reykjavík , 2021-04-08)

#591

Stjórnvöld hafa fengið of mikinn tíma til loka landamærum. Fyrst opnum við innviði svo þegar það er öruggt þá opnum við landamæri.

Þorleifur Repp (Patreksfjörður, 2021-04-08)

#594

Koma öllu í gang og aflétta höftum sem margir hafa þurft að þola innanlands og þetta hefði átt að gerast sl.haust.

Eymundur Eymudsson (Akureyri, 2021-04-08)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...