Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins

Athugasemdir

#602

Þetta er eina leiðin fyrir lýðheilsu almenings og halda innviðum gangandi .

Laufey Birkisdottir (Seltjarnarnes, 2021-04-08)

#614

Get með engu móti samþykkt að èg og aðrir sem búum og borgum í þetta samfèlag skulum þurfa að sæta endalausum sóttkvíum og skerðingum til langs tíma útaf nokkrum hræðum

Guðrún Daníelsdóttir (Hafnir, 2021-04-08)

#617

Við viljum öll að þessi endalausa hringrás hætti.

Guðrún Elísabet Sigurz Hovdenak Guðrúnardóttir (Reykjavík , 2021-04-08)

#632

Ég er þreytt á því að aðgerðir séu hertar þegar smit berast að utan. Vil frekar að við getum lifað frekar venjulegu lifi

Helena Jónsdóttir (Reykjanesbær , 2021-04-08)

#633

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að frændfólk mitt, vinir sem og allir landar mínir fái að lifa sem eðlilegustu lífi eins og við gerum hér í NZ. Þar til þetta covid er yfir staðið.

Hilmar Magnússon (Rotorua , 2021-04-08)

#647

til að eiga möguleika á nokkuð eðlilegu lifi

Guðrun Fjola Guðmundsdottir (Reykjavik, 2021-04-08)

#650

því nóg er nóg

Hákon Hilmarsson (Siglufjörður, 2021-04-08)

#655

Þurfum að opna likamsræktarstöðvar og iþrottir fyrir andlega heilsu, skaðinn gæti orðið griðarlegur i nainni framtið

Sigurður Kjartansson (Reykjavik, 2021-04-08)

#656

Vil geta ferðast óheft innanlands í sumar

Sigurður Rúnar Jónsson (Akranes, 2021-04-08)

#663

Það er alltaf verið að loka vinnustaðnum mínum út af covid

Kristìn Halldórsdóttir (Akranes , 2021-04-08)

#668

Ég er ekki sammála því að landamærin séu opnuð með þeim hætti sem nú er á sama tíma og takmarkanir á frelsi íbúa landsins er með þeim hætti sem nú er.

Jón Már Guðmundsson (Hafnarförður, 2021-04-08)

#678

Að ferðamannaiðnaðinn á eftir að blómstra sem aldrei fyrr. En hann verður að geta verið þolinmóður því hann býr í landi landsmanna.

Andri Gislason (Reykjavik, 2021-04-08)

#688

Mér finnst allt of margir fara í gegn um landamærin án þess að fara eftir sóttvarnarlögum og er alveg sama um heilsu okkar hinna. Var vitni við gosið að maður frá USA var að monta sig yfir að hafa ekki farið eftir lögum. Búin að fá mig fullsadda af þessum meðvirknis aumingjaskap. Loka strax

Sjofn Jonsdottir (Hafnarfjörður , 2021-04-08)

#701

Ég er sannfærður um að þetta sé eina leiðin til að binda enda á kórónuveirufaraldurinn

Andrés Hugo (Hveragerði, 2021-04-08)

#719

Því þetta er orðin algjör vitleysa eftir 1 ár

Agnar Josefsson (Reykjavík, 2021-04-08)

#731

Ég vil að allir landsmenn verði búnir að fá mótefnið áður en landið er opnað fyrir öðrum. Loka landamærunum og aðeins leyfa vöruflutninga, lyf ofl.

Kolbrun Sigríðardóttir (Vestmannaeyjar, 2021-04-08)

#743

Ég vil covid frítt land❤

Guðrún Björk Guðmundsdóttir (Reykjavík , 2021-04-08)

#744

Því ég er kominn með nóg af þeim sem setja sig hærra enn aðra og fara út og koma svo heim og virða ekki sóttkví, loka landinu og leyfa okkur Íslendingum að njóta okkar lands

Reynir Hannesson (Akureyri, 2021-04-08)

#745

Þetta er bara asnalegt að þessir stjórnmála menn verndi vini sína meira en okkur íslensku þjóðina !

Einar Björn (Reykjavík, 2021-04-08)

#755

Ég styð þessa hugmynd, loka landamærum og allir sem koma til landsins fari á sóttkvíarhótel í allavega 5 daga

Guðmundur Bjarnason (Neskaupstaður, 2021-04-08)

#765

Ég vil fá frelsi og að börnin mín geti menntað sig.

Þórir Ófeigsson (Hella, 2021-04-08)

#787

Ég vil að stjórnvöld taki á þessu af alvöru!

Sigridur Gudmundsdottir (Mosfellsbæ, 2021-04-08)

#791

Mig langar í eðlilegt líf, komið að þolmörkum

Helga Berglind Valgeirsdóttir (Sauðárkrókur, 2021-04-08)

#797

Landamærin eru smitgáttin og ég vil geta farið um mitt land

Matthías Þorvaldsson (Egilsstaðir, 2021-04-08)

#800

Nú þarf að taka þetta fastari tökum!

Elva Sig (Mosfellsbær, 2021-04-08)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...