Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins

Athugasemdir

#802

Ég vil loka fyrir landamærin

Úlfar Jacobsen (Reykjavík, 2021-04-08)

#816

Ég skrifa undir vegna þess að það er algjörlega glórulaust að mínu mati að halda landinu opnu fyrir túristum. Það mun aldrei virka að stoppa útbreiðslu veirunnar þannig. Mér finnst líka heimskulegt af stjórnvöldum að forgangsraða svona, að þeim þyki mikilvægara að græða á túristum heldur en að leyfa lifinu að vera sem eðlilegustu hjá íslenskri alþjóð.

Þóra Rannveig Emmudóttir (Reykjavík, 2021-04-08)

#818

Núna!!!

Þórir Halldorsson (Reykjavík, 2021-04-08)

#820

Ég vil loka landamærunum ALVEG !

Ásta Hrönn (Akranes, 2021-04-08)

#824

Fólk er fífl og virðir ekki reglur

Sigurbjörn Víkingur (RVK, 2021-04-08)

#831

Að mig langar til þess að geta lifað sem eðlilegustu lífi innanlands með sem fæstum takmörkunum - vont að eiga sífellt von á því að ný bylgja skelli á.

Eva Ísfold Lind Þuríðardóttir (Reykjavík, 2021-04-08)

#845

Ég er hættur að sinna sóttvörnum annara.

Vilmundur Árnason (Akureyri, 2021-04-08)

#849

Ég skrifa undir vegna þess að ég held að það sé eina leiðin til að vinna bug á þessari veiru að allar þjóðir fari í harðar aðgerðir á landamærum og skelli í lás .og vinni þetta eins og við. Til að kveða þetta niður í eitt skipti fyrir öll.

Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir (Akureyrk, 2021-04-08)

#862

Ég vil ekki smittast eða aðrir í kringum mig

Sigfinnur Gunnarsson (Reykjavik, 2021-04-08)

#865

Ég vil geta átt eðlilegt sumar með fjölskyldunni

Valgerður Björg Hannesdóttir (Reykjavík, 2021-04-08)

#891

Ég skrifa undir vegna þess að flestir sem koma til landsins virða ekki sóttkví og verða þá fjöldatakmarkanir áfram. Ef við lokum landamærunum getum við loksins lifað eðlilegu lífi og getum við þá ferðast um landið okkar til að halda ferðamannabransanum við líkt og öðru í efnahagslífinu.

Hákon Helgi Kristjánsson (Hafnarfjörður, 2021-04-08)

#892

Það þarf að stoppa annan covid faraldur hér innanlands!

Elín Rut Elíasdóttir (Kópavogur , 2021-04-08)

#902

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst ekki nóg að gert á landamæranum.

Hilmar Elíasson (Reykjavík, 2021-04-08)

#906

Það er komið nóg.

Sveinn Ævar Stef (Akureyri , 2021-04-08)

#908

Fokk me mér langar í eðlilegt líf aftur

Tryggvi Þór Skarphéðinsson (Reykjavík , 2021-04-08)

#914

vegna þess að eg vil ekki covid19 og eg vil vera frjáls og njóta sumarsins

Jón fannar þorgrimsson (Reykjavik, 2021-04-08)

#923

Nenni þessu rugli ekki lengur

Þorkell Guðbrandss (Mosfellsbær, 2021-04-08)

#927

Ég skrifa undir sem íslenskur ríkisborgari, sem styð allar aðgerðir sem setja sóttvarnir á undan fólki sem leiðist.....

Steinunn Snæland-Bergendal (Tvedestrand, 2021-04-08)

#929

Vil útrýma veirunni sem fyrst. Vil fá að lifa eðlilegu lífi. Vil ekki endalaust lifa við ótta um að það þurfi aftur og aftur að herða aðgerðir, þetta er erfitt fyrir alla. Ég sé það ekki gerast fyrr en við förum sömu leið og Nýja Sjáland að við getum aftur notið þess að hitta fólkið okkar án stöðgus ótta um að veikjast eða smita og að geta sótt menningarlíf af sömu ástæðu. Eins vil ég geta mætt í vinnuna mína áhyggjulaus.

Anna Sigríður Björnsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-04-08)

#945

Ég vil smitlaust ísland

Gudmundur Thorsteinsson (Reyðarfjōrður, 2021-04-08)

#950

Það er mjög ósanngjarnt að fólk í landinu sé að kafna úr þunglyndi vegna þess að það er ekkert öruggt félagslíf hægt að halda á kostnað þess að hér sé ferðafólk.
Að fólkið sem ferðast hingað er tekið fram yfir landsmenn.

Hólmfríður Fjeldsted (Reykjavík, 2021-04-08)

#953

Vegna þess að þessi leið er það eina sem mun virka í framtíð.

Eirikur Arnar (Reykjavik, 2021-04-08)

#958

Mér finnst það fáránlegt að fólki sem er úr löndum sem er í mikið verri stöðu covid séð sé hleypt inn í landið.
Það er búið að sanna sig að þau geta ekki virt sóttvarnalög hér áður svo ég treysti mér ekki til þess að hleypa þeim inn í landið fyrr en heimurinn er kominn í reglulegt stand

Viktor Katrínarson (Akureyri , 2021-04-08)

#974

Ég er námsmaður og vil geta sinnt náminu mínu eins og ég hafði ætlað mér.

Björk Jónsdóttir (Reykjavík, 2021-04-08)

#976

Ég er komin með nóg af samkomubönnun og að amma mín sé búin að vera lokuð inni a dvalarheimili í heilt ár. Afhverju ekki að prófa að loka í 2vikur +.

Audur bjorg Jonheidardottir (Reykjavík, 2021-04-08)

#980

Sammála

Steinunn Sif Kristinsdottir (Kopavogur , 2021-04-08)

#986

Það á að LOKA LANDINU STRAX!

Lisa Maria (Reykjavik, 2021-04-08)

#997

Að hagsmunir allra Íslendinga eiga að vega þyngra en hagsmunir einstakra atvinnugreina (ferðaþjónusta)

Elisabeth Courtney (Kopavogur, 2021-04-08)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...