#BurtmeðBirgi

Athugasemdir

#603

Þessi maður eyðilagði vægi og réttindi borgaranna til lýðræðislegra kosninga með því að stela atkvæðum heils kjördæmis áður en þing kom saman. Svikahrappur bara.

Guðrún Jóhannsdóttir (Árborg, 2021-10-18)

#604

Blöskrar

Hjálmar Jónsson (Kópavogur, 2021-10-18)

#608

A bakvið Birgi eru atkvæði ætluð Miðflokk ekki Sjálfstæðisflokk

Gunnar Sigbjörnsson (Egilsstaðir, 2021-10-18)

#611

Mér finnst þetta afar ómerkilegur gjörningur

Sigþrúður Jóhannesdóttir (Reykjavík, 2021-10-18)

#612

Kæri Birgir. Með aðgerðum þínum fórstu illa að ráði þínu og fórst á bak við bæði flokksfólk miðflokksins sem vann og fórnaði bæði tíma sínum og fjármunum í að koma þér inn og illa með kjósendur miðflokksins sem studdunflokkinn sem heild en ekki þig sem einstakling. Þú ættir að sjá að þetta er vita siðlaust og víkja sæti.

Gullveig Ösp Magnadóttir (Neskaupstaður , 2021-10-18)

#621

JÁ BIRGIR ÞÓRARINSSON Á AÐ SEGJA AF SÉR STRAX. KAUS HANN EN EKKI XD. SVIK - MÉR LÍÐUR EINS OG ÉG HAFI HENT ATKVÆÐI MÍNU FYRIR SVÍN OG AÐ ÞAU FÁU SKIPTI SEM MAÐUR KÝS Á LÍFSLEIÐINNI ÞÁ VAR MITT VAR OG TRAUST ÞAU ALLRA STÆRSTU MISTÖK SEM ÉG HEF GERT UM ÆVINA. SVIKARA VAR ÉG EKKI AÐ KJÓSA SAMKVÆMT MINNI SAMVIRKU EN FÉKK SVIKARA INN OG ÞAÐ INN Í XD.
SEGÐI MIG ÚR XD 2008 Í BYRJUN BANKAKREPPU EFTIR A XD OG XF KOMU OKKUR MEÐ KREPPUSTÓRN EFTIR OG UNNU AÐ FALLI BANKANA OG FJÖLDI MISSTI HEIMILI SÍN OG JAFNVEL LÍF SITT. ÞAÐ ERU ÖRUGGLEG ALLT OF MARGIR BÚNIR AÐ GEYMA ÞVÍ. EN JÁ BURT MEÐ SVIIKARA AF ALÞINGI OKKAR ÍSLENDINGA. BARÁTTUKVEÐJUR, SÓLVEIG

Sólveig Þórisdóttir (Reykjavík, 2021-10-18)

#622

Þjófnaður af verstu tegund

Kristjana Guðmundsdóttir (Reykjavik, 2021-10-18)

#626

Ég kaus Miðflokkinn í surkjördæmi en ekki sjálfstæðisflokkinn ég vil að hann skili atkvæðunum sem hann rændi.

Vilborg Sigurðardóttir (Hella, 2021-10-18)

#647

Í burtu með mannin

Tryggvadottir Klara (Vestmanneyjum, 2021-10-18)

#650

Að hann var ekki kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn og er því með réttu ekki með þingsæti heldur hefði næsti maður á lista Miðflokksins átt að taka sætið úr því hann skipti um flokk

Palmadottir Sigrun (Reykjavík, 2021-10-18)

#665

Maðurinn er svikari og hefur áður sýnt að hann þolir ekki að tapa.

Guðmundur Þorsteinn Veturliðason (Þorlákshöfn, 2021-10-18)

#667

Mér finnst þetta misvirðing við kjósendur og svívirðileg framkoma.

Erlendur Gudmundsson (Reykjanesbær, 2021-10-18)

#668

Það er alveg forkastanlegt og ólíðandi að menn komist upp með að ljúga sig inn á þing.

Þór Saari (Garðabær, 2021-10-18)

#669

Almenningur kýs flokka ekki persónur og miðflokkurinn á þetta þingsæti

Bjarki Thor Bjarnason (Reykjavík, 2021-10-18)

#671

Það á ekki að viðgangast í lýðræðisríki að frambjóðandi geti með þessum hætti misnotað vald kjósenda sem einungis hafa eitt atkvæði til að sækja sinn rétt. Svona ósvífni tíðkast ekki einusinni í löndum sem við miðum okkur ekki við.

Magnusson Daniel (Reykjavík, 2021-10-18)

#673

Að þetta eru svik og Að hann var ekki kosinn inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn

Einar Már Kristmundsson (Reykjavík , 2021-10-18)

#674

Það er galið að Birgir skuli stija á þingi eftir siðlausan gjörning. burt með birgir strax

Guðjón Sigtryggsson (Grindavík, 2021-10-18)

#675

Hann svindlaði á kjósendum með því að láta kjósa sig fyrir flokk sem hann yfirgaf svo strax að kjöri loknu

Andrés Guðbjartur Guðbjartsson (Reykjavík, 2021-10-18)

#676

Það er næg spilling á Íslandi án þess að alþingismenn komist inn á þing á fölskum forsendum. Þessi framkoma er til háborinnar skammar og einnig óþolandi að Sjálfstæðisflokkurinn spilar með til þess eins að auka þingmannafjölda sinn.

Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir (Garðabæ, 2021-10-18)

#697

Ógeðsleg framkoma við kjósendur miðflokksins.

Björgvin Ármannsson (Akranes, 2021-10-19)

#700

Þettanernvísvitannsvik

Kristinn Máni Þorfinnsson (Seltjarnarnes, 2021-10-19)

#702

Annað hvort flokk eða menn.

Logi Knútsson (Kópavogur , 2021-10-19)

#704

Þetta er ólýðræðisleg framkoma sem rýrir áhrif almennings í kosningum

Freyr Jónsson (Reykjavík , 2021-10-19)

#705

Með þessari aðgerð Birgis er gjörsamlega verið að traðka á lýðræði og trausti kjósenda, Birgir á vel heima í Siðblinduflokknum (sjálfstæðisflokknum) en hann á ekki heima í pólitík frekar en aðrir siðblindingjar

Erlendur Hákonarson (Reykjavík, 2021-10-19)

#707

Það er lýðræðinu hættulegt fordæmi að bjóða sig fram fyrir flokk þar sem maður á góða möguleika á að ná kjöri til þess eins að skipta um flokk eftir kosningar.

Ásmundur Harðarson (Reykjavík, 2021-10-19)

#710

Ég skrifa undir vegna þess að hann vissi fyrir kostningar að hann ætlaði að skifta um flokk og því hefði hann átt að bjóða sig fram fyrir sjálfstæðisflokkinm þess vegna eru þetta svik við kjósendur.

Rósar Aðalsteinsson (Reykjanesbær, 2021-10-19)

#718

Mótmæli svona framkomu. Vil geta treyst því fólki sem við á í hvaða flokki sem það er þegar kosning fer framm. Og ef það vill hætta þar þá
á að seigja sig frá þingmennsku.

Jenný Ragnarsdóttir (Kópavogur, 2021-10-19)

#722

Þetta er algerlega siðlaust

Guðmundur Sigurðsson (Akranes , 2021-10-19)

#726

Tel þessa aðgerð mannsins lítilsvirðingu við kjósendur.

Sigríður Guðmundsdóttir (Hvammstangi , 2021-10-19)

#728

Ég greiddi atkvæði fyrir Miðflokkinn, ekki fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þetta var í fyrsta skipti sem ég kaus XM í stað XD en atkvæði mínu var hent aftur til XD. Ég hef tapað allri trú á lýðræði og sanngirni í stjórnmálum hér á landi með framkomu Birgis gagnvart vilja kjósenda. Ef Birgir fer ekki þá er ljóst að við búum í bananalýðveldi

Jónas Rafnar Jónasson (Garðabær, 2021-10-19)

#733

Fór fram á fölskum forsendum og sveik kjósendur Miðflokksins

Ólafur Högni Ólafsson (Reykjavík , 2021-10-19)

#737

Sá aðili sem er kosin á þing fyrir ákveðin flokk á ekki að færa sig um flokk nema með kosningum og verða þá kosin á þing fyrir viðkomandi flokk, annars á viðkomandi að láta varamann taka við.

Auðunn Karlsson (Reykjavík , 2021-10-20)

#738

Ég kaus miðflokk en ekki persónu. Út með óheiðarleika

Ásdís Ásgeirsdóttir (Reykjavík, 2021-10-20)

#739

Svik við kjósendur að skuota um flokk

Sólveig Bergsteinsdóttir (Sankt Ibb, 2021-10-20)

#744

hefur ekki mitt traust

jon einarsson (reykjavik, 2021-10-20)

#748

Bauð sig fram í nýliðnum alþingiskosningum undir fölsku flaggi.

Rúnar Jóhannsson (Reykjavík 112, 2021-10-20)

#750

Hann bauð sig fram á fölskum forsendum fyrir flokkinn

Magnús Magnússon (Reykjavík, 2021-10-21)

#753

Menn með svona siðferði eiga engan rétt á þingsetu

Sigtryggur Karlsson (Reykjavik, 2021-10-21)

#754

Rétt skal vera rétt.

Björn Axelsson (Reykjanesbær, 2021-10-21)

#760

Ég skrifa undir vegna þess að Birgir Þórarinsson bauð sig fram í nýliðnum alþingiskosningum undir fölsku flaggi. Hann svindlaði á kjósendum með því að láta kjósa sig fyrir flokk sem hann yfirgaf svo strax að kjöri loknu. Það teljum við vera alvar­lega aðför að trausti kjós­enda á fram­boðum og kosn­ing­um í lýðræðisríki. Við getum ekki hugsað okkur að það verði látið viðgangast.

ÞRÖSTUR ALBERTSSON (Ólafsvík, 2021-10-21)

#764

Siðferði þingmanna þarf að vera í lagi ásamt heiðarleika og sannsögli við kjósendur. Birgir er búinn að sýna að hann er siðblindur drullusokkur sem ber enga virðingu fyrir kjósnendum sínum, flokkinum eða flokkssystkynum sínum og er óheiðarlegur framapotari sem ber enn minni virðingu fyrir sjálfum sér en elskar Mammon meira en allt annað.

Jack Danielsson (Lessebo, 2021-10-21)

#768

Allir þingmenn sem segja sig úr flokkum eiga að seigja af sér. ekki neina flokkaflakkarasem svíkja kjósenur með því að flakka milli flokka!

Einar Ingvarsson (Suðurnesjabær, 2021-10-21)

#770

Svik við lýðræðið!

Brynhildur Barðadóttir (Hafnatfjörður, 2021-10-21)

#771

Ég skrifa undir vegna þess að framkoma Birgis Þórarinssonar gengur gjörsamlega fram af mér. Er nema von að almenningur hafi ekki mikið álit á Alþingi Íslendinga? Birgir fórnar mannorði sínu til þess eins að hafa örugga vinnu og sendir kjósendum sínum og stuðningsmönnum fingurinn blygðunarlaust. Löglegt en algjörlega siðlaust.

Guðríður Jóhannesdóttir (Reykjavík, 2021-10-22)

#782

Tel hann hafa svikið kjosendur, eiginhagsmunir i fyrir rumi, a ekki erindi a alþingi, verður aldrei tekin alvarlega.

Gunnar Viðar Jonsson (Reykjavi, 2021-10-24)

#783

Menn eiga ekki að geta skipt um flokk og haldið þingsæti. Sérstaklega þegar svo stutt er frá kristni hún. Ef menn skipta um flokk á milli kostninga þá á sætið að færast til þess sem næstur er á lista og sá sem víkur sitja utan þingflokks.

Kristín Snorradóttir (Sauðárkrókur, 2021-10-24)

#789

Þetta er algjörlega óásættanlegt. Þetta eru svik við kjósendur. Og bein aðför að lýðræði Íslands.

Jóhanna Þorgerður Eyþórsdóttir (Reykjavík , 2021-10-26)

#791

Siðferðislega rangt láta kjósa sig fyrir ákveðinn flokk og fara svo með þingsætið í annan flokk strax eftir kostningar.

Gunnólfur Árnason (Reykjanesbær, 2021-10-27)

#792

Siðblindingi

Sigurbrandur Jakobsson (Akranes , 2021-10-30)

#793

Hann er svikari

Thordis Thorvaldsdottir (Reykjavík , 2021-11-01)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...