Alabadla fái hæli á Íslandi

Athugasemdir

#1409

Ég þekki þau ekki en veit að við þurfum svona fólk, sem hefur barist fyrir tilverurétti sínum og barna sinna og náð svona langt, getum ekki hent þeim út! Í alvöru við erum ekki svona vond.

Dagný Reykjalín (Akureyri, 2021-11-02)

#1410

Mannréttindamála

Heiðarsdóttir Ragnhildur (Mosfellsbær, 2021-11-02)

#1420

Gefa börnunum tækifæri á betra lífi.

Ingibjörg Ragnarsdóttir (Kópavogur, 2021-11-03)

#1446

Fjölskylda sem við getum hjálpað.

Sigurðardóttir Kristín Elínborg (Reykjavík , 2021-11-03)

#1455

Ómanneskjuleg meðferð á fólki

Margrét Ragúels (Akureyri, 2021-11-03)

#1477

Þetta er gott og duglegt fólk.

Nanna Gunnarsdóttir (Hornafirði, 2021-11-03)

#1480

Vil ađ fjöldskyldufòlk fài ađ vera hèrna

Scheving Anna (Laugarbakki, 2021-11-03)

#1484

Það eiga allir skilið tækifæri, til þess að geta búið við bestu mögulegu lífsgæði fyrir sig og sýna fjölskyldu og okkur sem íslendingum ber skylda til að taka við fólki í svona aðstöðu því við erum í aðstöðu til þess

Niels Benediktsson (Reykjavik, 2021-11-03)

#1485

Eru i neyð. Við eigum að hjálpa þeim sem þurfa. Við eigum nóg.

Holmfriður Traustadóttir (Reykjavík , 2021-11-03)

#1495

vegna þess að það ómannúðlegt að vísa þeim frá Íslandi

Lísa M Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2021-11-04)

#1519

Þessi fjölskylda hefur fengið nóg af óöryggi og skelfilegri reynslu og vill og getur orðið góð viðbót við samfélagið.

Jósefína Friðriksdóttir (Selfoss, 2021-11-04)

#1524

Að það er siðferðisleg skylda að taka á móti fólki á flótta. Auk þess finnst mér fjölmenning auka lífsgæðin í samfélaginu og innflytjendur og hllisleitendur styrkja hagkerfið. Líta ber á móttöku erlents fólks sem gjöf en ekki kvöð.

Pétur Kristjánsson (Reykjavík, 2021-11-05)

#1534

Börnin eiga það skilið að finna fyrir stöðugleika og að þau tilheyri samfélagi sem vill taka á móti þeim með opnum örmum. Endalaus höfnun er ekkert nema mannvonska sem skemmir sjálfsmynd og lífsvilja. Börnin eiga vini eru í skóla og í tómstundum. Afhverju að láta þau festa rætur ef þær eru svo rifnar strax aftur upp?

Hrönn Hafliðadóttir (Hafnarfjörður, 2021-11-06)

#1540

Við eigum alls alls ekki að senda fjölskyldur með börn úr landi.

Jóhanna Axelsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-11-08)

#1543

Vegna þess að það er brot á Barnasáttmala Sameinuþjóðanna, vegna þess að vitað er að þau munu vera þar við algjörlega óviðunandi aðstæður. Yfirvöld gáfu út yfirlýsingu um að við værum hætt að senda til Grikklands ? Það
ómannúðleg og óviðunandi að senda fjölskyldur þangað, sama hvað. Hættum því . Við verðum ríkari sem þjóð að fá fjölskyldur til landsins. Hef unnið með frábæru fólki sem stendur sig vel hér s landi eftir sð hafa fengið tækifæri til að lífa , mennta sig og starfa hér á landi .
Sýnum manngæsku og mannúð.
Leikskólakennarinn .

Elissbet Maria Adtvaldsdóttir (Reykjavík , 2021-11-08)