Betri lìfskjör fyrir öryrkja og eldriborgara

Athugasemdir

#408

Ég er öryrki og launin duga ekki

Sigurunn Jóhönnudòttir (Hveragerði , 2021-12-14)

#410

Mèr blöskrar hreinlega óréttlætið og misskiptingin í íslensku samfèlagi

Helga Harðardóttir (Tortevieja , 2021-12-14)

#420

Vegna þess að öryrkjar eiga að hafa sama rétt og aðrir á mannsæmandi lífi. Það er ekki val að vera öryrki heldur dómur.

Jónbjörg Hannesardóttir (Hafnarfjörður , 2021-12-14)

#424

Vegna þess að mér finnst ég skipta máli í þessu þjóðfélagi sem og aðrir öryrkjar og aldraðir.

Anna Sigríður Óskarsdóttir (Suðurnesjabær, 2021-12-14)

#425

Ég vil geta haldið smá jól fyrir mig og fjölskylduna mína

Linda Guðjónsdóttir (Reykjanesbær , 2021-12-14)

#428

Ég er 75% öryrki

Björg Kristjánsdóttir (Selfoss , 2021-12-14)

#442

Munið það stjórnvöld við höfum ekki valið að vera Öryrkjar sjálf, Munið það

Þorgeir Ingiberg Snorrason (Kastrup, 2021-12-14)

#447

Ég skrifa undir því bæði öryrkjar og eldriborgara eiga skilið að fá hæri greiðslur og lifa sómasamlegulífi án þess að þaurfa eiga lítinn sem eingan pening eftir útt mánuðinn

Kristjana Dögg Elíasdóttir (Þorlákshöfn , 2021-12-14)

#449

Öryrkjar eru líka fólk

Hulda Ásgeirsdóttir (Akureyri , 2021-12-14)

#451

Betri lífskjör fyrir örykja og eldriborgara

Ólöf Baldvinsdóttir (Reykjanesbær , 2021-12-14)

#457

Við þurfum að lifa. Allir geta orðið öryrkjar og flestir verða eldriborgarar .

Guðrún Ruth Viðarsdóttir (Reykjavik, 2021-12-14)

#458

Vil betri lífskjör fyrir okkur

Kristín Magnúsdóttir (Rvk, 2021-12-14)

#461

Ég vil að öllum skerðingum á lífeyrisgreiðslur verði aflétt strax, annað er þjófnaður.

Sigurðardóttir Svanfríður (Hafnarfjörður , 2021-12-14)

#462

Borgið það sem við eigum skilið

Ólöf Gísla Karlsdóttir (Neskaupstaður, 2021-12-14)

#469

Ég vil að mér sé sýnd virðing og geti lifað mannsæmandi lífi á mínum efri árum

Kristbjörg Árnadóttir (Hveragerði, 2021-12-14)

#471

Ellilaun eru alltof lág
Og hjá öryrkjum líka

Áslaug GÍSLADÓTTIR (Garðabæ, 2021-12-14)

#472

Mig langar að lifa einsog maður ekki dýr😔

Gísli Jón Bjarnason (Aalborg, 2021-12-14)

#474

Ég er öryrki.

Steína Gísladóttir Källman (Fredericia , 2021-12-14)

#480

Ég er öryrki og næ ekki endum saman um hver mánaðarmót og get ekki haldið gleðileg jól

Páll Ingi Pálsson (Dalvíkurbyggð , 2021-12-14)

#483

Þetta viðkemur okkur ÖLLUM!

Sunna Hafsteinsdóttir (Eskifjörður , 2021-12-14)

#484

Ég skrifa undir vegna þess að lífskjör öryrkja og ellilífeyrisþega eru ekki mannsæmandi. Það á enginn að þurfa að nánast svelta í lok mánaðarins af því að peningarnir eru búnir og það er engin leið að "taka aukavaktir" til að hækka launin. Það er ekki mannsæmandi að geta aldrei leyft sér "óþarfa", eins og leikhús eða bíó. Það er ekki mannsæmandi að þurfa að neita börnunum sínum um hluti sem öðrum börnum þykir e.t.v. sjálfsagður hlutur að gera/eiga/geta.

Sigríður Hafsteinsdóttir (Selfoss, 2021-12-14)

#487

Ég næ ekki endum saman með eftirlaununum sem mér eru skömmtuð og krefst leiðréttingar nú þegar!

Vilborg Valgarðsdóttir (Kópavogur, 2021-12-14)

#492

Er öryrki

kristjansdottir Magdalena (Grindavík, 2021-12-14)

#517

Samfélög skal dæma út frá því hvernig þau koma fram við einstaklinga sem minnst mega sín. Ég vil búa í samfélagi þar sem grunn framfærsla og lífsgæði eru tryggð öllum.

Hálfdan Árni Jónsson (Mosfellsbær , 2021-12-14)

#523

Öryrkjar eiga rétt á betri bætum

Kristín Ilmur Hólmarsdóttir (Hornborg, 2021-12-14)

#527

Ég er einstæð - 75% öryrkji

Vaka Björnsdóttir (Reykjavík, 2021-12-14)

#530

Ég er eftirlauþegi og finnst þau rír

Kristján Gunnlaugsson (Bergen, 2021-12-14)

#531

Það verður að stoppa óréttlæti ólöglegrar/siðlausar ríkistjórnar Katrínu Jak gagnvart öryrkjum og eldriborgurum NÚNA.

Kari Jonsson (Suðurnesjabær, 2021-12-14)

#536

Er öryrki

Jósefina Þorbjarnardóttir (Keflavik, 2021-12-14)

#540

Það er skömm að ríkisstjórnin beiti öldruðum, öryrkjum og börn öryrkja fjárhagslegu andlegu ofbeldi.

Freyja Dís Númadóttir (Reykjavík , 2021-12-14)

#541

Èg skrifa undir vegna þess að ég get ekki haldið jól. Ég á 4 börn og 2 barnabörn og ég sé ekki fram á að getað haldið jól og gefið mat og gjafir

Sigríður Samúelsdóttir (Reykjavík , 2021-12-14)

#552

Það þurfa allir að lifa og lífið kostar. Þeir sem geta ekki unnið af einhverri ástæðu eiga ekki að vera samt flokkað á fátækramörkum og þurfa að hafa eilífar áhyggjur. Nógu erfitt er að vera ekki "venjulegur" samfélagsþegn.

Lilja Gréta Kr. Norðdahl (Borgarnes, 2021-12-14)

#567

Ég þekki marga sem þyggja ellilífeyris- og örorkubætur. Auk þess hef ég sjálf þurft að þyggja endurhæfingalífeyrir.

Dóra Lilja Óskarsdóttir (Reykjanesbær, 2021-12-15)

#570

Ég er komin með nóg,

sigrun þorvaldsdóttir (Kópavogur, 2021-12-15)

#592

ég er öryrkji ...og líka gjaldkeri fyrir féla eldriborgara í Hveragerði

Áslaug Guðmundsdóttir (Hveragerði, 2021-12-15)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...