Betri lìfskjör fyrir öryrkja og eldriborgara

Athugasemdir

#804

Eg vil hærri bætur og styð alla öryrkja

Matthías Örn Erlendsson (Reykjavík , 2022-01-16)

#811

Að ég þoli ekki þetta óréttlæti og óvirðing sem okkur er sýnt.

Fjóla Egedía Sverrisdóttir (Egilsstaðir , 2022-01-16)

#812

Það er vonlaust að ná endum saman á þeim bótum sem okkur sem erum á örorku og ellilífeyri er skammtað.
Það á ekki að vera norm að þurfa að reiða sig á góðvild ættingja og vina þegar kemur að því að þurfa að kaupa föt á börnin sín eða vilja bjóða barninu sínu í leikhús eða á aðra afþreygingu. Leyfið okkur að njóta þeirrar virðingar að vera með mannsæmandi laun svo við getum séð um okkur sjalf án þess að þurfa að þyggja ölmusu frá ættingjum.

Hafdís Guðjónsdóttir (Reykjavík , 2022-01-16)

#820

Ég er öryrki

Guðbjörg Karlsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-01-16)

#831

Það er augljóst

Arndís Borgþórsdóttir (Hveragerði, 2022-01-17)

#835

Að ég vil búa í siðmenntuðu landi þar sem stjórnmálamenn í bullandi sjálftöku með engar skerðingar kæmist ekki upp með skattleggja úr öllu bæði æfistarf og lífeyri fólks ásamt fátækt fram úr öllu hófi til þess eins að eins að styrkja hinu ríku

Ástþrúður Jónsdóttir (Reykjavík , 2022-01-18)

#836

ég er sammála

Andrea Sigrúnardóttir (Reykjavík, 2022-01-18)

#845

Að ástandið er ólíðandi

Ólöf Ingþórsdóttir (Orihuela Costa, 2022-01-22)

#847

Það á ekki að framleiða fátækt

Ágúst Guðmundsson (Kópavogur, 2022-02-02)

#852

Það lifir engin á þessum bótum og er skömm fyrir Íslenska þjóð að koma svona fram við aldraða og veika 😪

Þórdís Skúladóttir (Akranes, 2022-10-16)

#861

Þađ biđur enginn um ađ missa heilsuna.

Halldóra Ólafsdóttir (Bramming , 2022-11-28)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...