Göngubrú yfir Sæbraut við Skeiðarvog/Kleppsmýrarveg

Athugasemdir

#202

Öryggi er mikilvægt.

Hulda Ólafsdóttir (Reykjavík , 2022-05-10)

#207

Það er óhæfa að láta akólabörn ganga yfir Sæbrautina til og frá akóla

Helga Guðrún Loftsdóttir (Reykjavík, 2022-05-10)

#211

núverandi aðstæður eru óboðlegar og það er fullkomlega galið að ætlast til að við íbúar í nýju Vogabyggðinni bíðum í mörg ár eftir að komast fótgangandi yfir Sæbraut án þess að leggja okkur í lífshættu.

Herdís Schopka (Reykjavík, 2022-05-10)

#221

Öryggi gangandi/hjólandi vegfaranda sem í mörgum tilfellum eru börn er hér í húfi. Við þurfum ekki að bíða eftir að einhver (mögulega barn) verður þarna fyrir bíl með skelfilegum afleiðingum.

Helga Gunnarsdóttir (Reykjavík , 2022-05-10)

#229

Umferðaröryggi er forgangsmál

Halla Sverrisdóttir (Reykjavík, 2022-05-11)

#240

Ætti að hafa verið komin göngubrú þaðan fyrir lifandis löngu. Stórhættulegt í alla staði.

Gunnar Jarl Jónsson (Reykjavík, 2022-05-12)

#242

Ég bý í nýju Vogabyggð og það er algert umferðaröngþveiti í hverfinu og við gatnamótin milli Sæbrautar og Skeiðavogs. Það er mjög erfitt að komast gangandi leiðar sinnar.

Guðrún Jóna Óskarsdóttir (Reykjavík, 2022-05-12)

#252

Aðgengi fyrir gangandi og hjólandi, framyfir einkabílinn, eru mér hjartans mál og því styð ég þetta heilshugar.

Ína Gísladóttir (Reykjavík, 2022-05-12)

#260

Ég er íbúi í Vogabyggð

Hildigunnur Ægisdóttir (Reykjavík, 2022-05-12)

#262

Til að tryggja öryggi gangandi fólks

Ingibjörg Broddadóttir (Reykjavík, 2022-05-12)

#274

Þetta er öryggisatriði fyrir íbúa, einkum börnin

Björk Grétarsdóttir (Reykjavík, 2022-05-12)

#277

Ég bý fyrir ofan sæbraut. Stór hættuleg gatnamót, skil ekki hvernig börn eiga ganga þarna yfir þegar gönguljósið er ekki einu sinni nóg til að ég komist alla leið yfir á grænu.

Sólveig Svava Hlynsdóttir (Reykjacík, 2022-05-12)

#284

Ég skrifa undir vegna þess að ég bý að Bátavogi 7 og þar sem engin leiktæki fyrir börn finnast í Nýja Vogahverfinu þarf ég að hlaupa með barnabarnið í vagninum yfir ljósin á Sæbrautinni í von um að enginn keyri á mig á beygjuljósum! Eins mun dóttir mín 16 ára stunda nám í MS næsta haust. Finnst að það eigi að setja göngubrú yfir Sæbraut í forgang!!

Regína Vilhjálmsdóttir (Reykjavík, 2022-05-12)

#292

Öryggisatriði

Lena Ósk Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2022-05-12)

#293

Þetta er svo löööööngu tímabært og í raun fáránlegt að byggja þétta byggð í nýrri Vogabyggð án þess að ganga frá svona öryggisatriði fyrst!

Herborg Árnadóttir Johansen (Reykjavík, 2022-05-12)

#294

Þetta er nauðsynlegt. Fáránlegt að þetta hafi ekki verið gert strax eða undirgöng. Til skammar kæra borgarstjórn.

Örn Marino Arnarson (Reykjavík , 2022-05-12)

#297

Öryggi ofar öllu

Steinunn Einarsdóttir (Reykjavík, 2022-05-12)

#302

Stórhættuleg gatnamót.

Marcus Pettersson (Reykjavík , 2022-05-12)

#304

Göngubrú eða/undirgöng yfir eða undir Sæbraut strax.

Bergþóra Johannsdottir (Reykjavík, 2022-05-13)

#308

Þetta er spurning um líf eða dauða einhvers barns á leiðinni í skólann

Guðný Höskuldsdóttir (Reykjavík , 2022-05-13)

#309

Tryggja öryggi barna

Svanhvít Bragadóttir (Kópavogur, 2022-05-13)

#310

Öryggi íbúa skuli ávallt vera í forgang!

Særún Þorbergsdóttir (Reykjavík, 2022-05-13)

#314

Ég skrifa undir til að tryggja öryggi gangandi vegfaranda.

Birgir Hilmarsson (Reykjavík, 2022-05-13)

#315

Ég á heima í Nökkvavogi og dóttir mín og ég eigum vini í Vogabyggð og okkur finnst ekki gaman né öryggt að ganga yfir Sæbrautina :)

Stina Tjelflaat (Reykjavík, 2022-05-13)

#321

Vinn í vogahverfinu og fer oft yfir Sæbrautina í strætó, hjólandi eða gangandi.

Sveinbjörn Lårusson (Mosfellsbær, 2022-05-13)

#333

Lykilatriði að hafa göngubrú vegna öryggis íbúa!!

Ingibjorg Þorvaldsdottir (Reykjavik, 2022-05-15)

#340

Burtséð frá hvaða pólitiskri stefnu fólk fylgir, allir eiga að geta gert sér grein fyrir hversu hættuleg Sæbrautin er a þessu svæði fyrir bőrn. Borgarfulltrúar sýnið bőrnum að őryggi þeirra er ykkur ofarlega á blaði.

Sigurlaug Björnsdóttir (Kópavogur , 2022-05-16)

#342

Það væri töluvert öruggari ferðin yfir Sæbrautina ef það væri göngubrú. Eins og er þá er smá óþæginlegt fyrir mig að bíða og fara yfir hjá umferðarljósunum, hvað þá fyrir börnin, og fólkið sem á börnin.
Þetta myndi einnig gera ferðina töluvert fljótari ef það væri bara göngubrú.

Sveinbjörn Rögnvaldsson (Reykjavík, 2022-05-17)

#355

Ég hef áhyggjur af því að börnin sem búa í Vogabyggðinni einangrist og hafi minni möguleika á að hitta vini sína eftir skóla. Einnig eru þau sem hafa aldur og getu til að fara yfir Sæbrautina í hættu á að verða fyrir þungaflutningabílum sem eru mjög seinir að taka við sér þegar skiptir yfir á rautt ljós. Réttindi og virðing við börn er ekki með þessa aðstöðu.

Sólrún Óskarsdóttir (Reykjavík, 2022-05-18)

#356

Það er stórhættulegt fyrir börn og alla gangandi vegfarendur að fara yfir Sæbrautina. Því ernauðsynlegt að setja göngubrú strax áður en stórslys verður.
Verjum börnin okkar og hjálpumst að svo allir komi slysalaust heim.

Halldórsdóttir Drífa (Reykjavík , 2022-05-19)

#362

Ég vil að allir, sérstaklega börnin, búi við öryggi sem á að vera sjálfsagt.

María Hrund Stefansdóttir (Reykjavík, 2022-05-19)

#367

Við viljum geta heimsótt ömmu og afa gangandi. Ég þori ekki yfir Sæbrautina í dag gangandi með barnið mitt.

Kristjana Guðjohnsen (Reykjavík , 2022-05-19)

#369

Ég byr sjálf Vogabyggð og vil fá örugg stað að ganga yfir götur ljósin er fljót að breyta 1. 2 3. 4 5

Jónína Rósa Hjartardóttir (Reykjavík , 2022-05-19)

#381

Ég vill að börnin geti komist örugg leiða sinnar án þess að eiga í hættu frá umferð á sæbrautinni

Ólafur Þórir Guðjónsson (Reykjavík, 2022-05-23)

#390

Vantar brú þannig að krakkar komist yfir sæbraut hættulaust.

Óskar Maier (Reykjavík, 2022-06-09)

#397

Ég bý í Vogabyggð og vill að börnin mín og ég sjálf getum ferðast um hverfið ookkar örugg

Guðrún Skúladóttir (Reykjavík, 2022-06-26)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...