Enga jarðefnaverksmiðju í Þorlákshöfn

Athugasemdir

#407

Eg stið ekki þessa framkvæmd aðalega vegna mengunar yfir bæinn á alla vegu

Halldór Haraldsson (Þorlákshöfn, 2022-11-20)

#409

Ég vil að bærinn min sé eins og hann er! Ég vil ekki að hann verði að einhverjari iðnaðar verksmiðju og ógeði, ég vil ekki að lífsgæði min og allra íbúa versni utaf einhverju svoleiðis.

Ernest Btulinski (Þorlákshöfn, 2022-11-20)

#412

Þetta er ekki falleg bygging og skemmir allt

Olga Lind (Þorlákshöfn, 2022-11-20)

#415

Á afkomendur í Þorláshöfn

Sigurbjörg Lundholm (Kópavogi, 2022-11-20)

#420

Vegna mengnunar!

Ásta Erla Jónasdóttir (Selfoss, 2022-11-21)

#426

Hættum að misþyrma jörðinni

Tómas Manoury (Reykjavík, 2022-11-21)

#437

Það er allt vont við þessi áform - allt frá náttúruspjöllum, neikvæð áhrif á samfélag, ásýndarmengun, umferðaröryggi stefnt í voða, hávaðamengun, að flytja fjöll úr landi er beinlínis rangt - skipaumferð og útblástur óverjandi vegna flutninga og fl. ótilgreint

Andrés Skúlason (Reykjavík, 2022-11-22)

#472

Þetta er rugl

Jon þór (Hofn, 2022-12-10)

#473

Er fædd og uppalin í Þorlákshöfn. Þessi verksmiðja er stór og ljót og skemmir bæinn.

Jenný Bára Jensdóttir (Reykjavík, 2022-12-11)

#477

Íbúar þurfa pláss til að þróa sinn bæ.Höfnin við ströndina er hjartað í bænum. Þangað leita gjarnan gestir og vonandi verður svo áfram.Ég væri ekki til í að afhenda Arnarhól í Rvík undir grjótmulningsvél, þó stutt sé til hafnar.

Axel Snorrason (Rvík, 2023-08-24)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...