Skertur aðgangur barna og fullorðna vegna bolusetninga.

Það er komið að því að við foreldrar erum byrjuð að hafa áhyggjur af börnum okkar vegna mislinga smita,
útaf ábyrgðarlausum foreldrum og ferðamönnum sem bólusetja ekki sig ne börn sín gegn sjúkdómum sem var áður búið að næstum útrýma vegna bólusetninga er þetta orðin mikil ógn og sérlega fyrir ungabörn og aldraða sem hafa ekki byggt upp nógu gott ónæmis kerfi til að taka á við svona svæsinn sjúkdóm sem er að breiðast og er nú búið að greinast í barni sem var í leikskóla í Garðabæ.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/05/taka_mislingasmiti_af_storhug/

Okkur finnst skylda leikskóla barns síns að láta vita af ógnum gegn börnum okkar sem er (óbolusett börn og fólk ) og að það eigi formlelega meina aðgang að leikskóla og fyrir erlenda ferðamenn að landinu.

Sýnið stuðning og þrýstum á ríkið og útrýmum þessum stórhættulega sjúkdómi á Íslandi (fyrir fullt og allt)!

Endilega skrifið undiir þennan lista og reynum að gera eitthvað í þessummálum.

** DEILIÐ síðunni svo sem flestir eru meðvitaðir**

——————

Hvað eru mislingar?

Mislingar eru einhver mest smitandi veirusjúkdómur sem til er, en veiran sem veldur sjúkdómnum nefnist morbilli. Mislingar eru óþægilegasti barnasjúkdómurinn og sá hættulegasti af þeim sem valda útbrotum, þar sem sjúkdómurinn getur haft alvarlega fylgikvilla. Mislingar eru þó sem betur fer í raun ekki lengur til hér á landi þar sem ungbörn hafa verið bólusett gegn þeim í allmörg ár.
Mislingar smitast með úðasmiti í lofti og því getur smit borist á milli herbergja jafnvel þótt sá smitaði sé hafður í einangrun. Allir sem ekki hafa áður fengið mislinga eiga á hættu að smitast, að undanskildum börnum yngri en fjögurra mánaða því þau njóta verndar efna sem þau fá með móðurmjólkinni (að því gefnu að móðirin hafi fengið mislinga).

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5282

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir gef ég Hafdis helga sig leyfi til að afhenda undirritun mína til þeirra sem sem hafa vald yfir þessu viðfangsefni.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...

Facebook