Vernd og öryggi gegn dýraníði.

Þessi listi er settur fram vegna þess að við undirrituð teljum að lítið sem ekkert sé gert af hálfu yfirvalda þegar að dýrum kemur og illri umgengni við þau. Lög og reglur í dag eru ekki nógu skýr og það skortir ströng viðurlög gagnvart illri meðferð á dýrum og að þeim sé fylgt eftir með skýrum hætti. 

Við skorum á stjórnvöld og dómsmálaráðherra að gera reglur, viðurlög og eftirfylgni skilvirkari.

Dýrin okkar margra eru ekki bara gæludýr, heldur fjölskyldumeðlimir og vinir. Við viljum vita af þeim öruggum og ef einhver beitir þau ofbeldi séu ströng viðurlög við því. Það á ekki síður við um allan búfénað á landinu og önnur dýr í náttúrunni.

Virðingarfyllst.
Undirrita þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Árný Björg Blandon to hand over the information I provide on this form to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...