Við mótmælum bílastæðagjaldi starfsmanna

Athugasemdir

#401

Þetta er galið. Það geta ekki allir hjólað eða labbað. Svo er starfsf lsh ekki launahátt fólk upp til hópa.

Soffía Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#403

Ég skrifa undir vegna þess að ég er tilneydd til að nota bil til vinnu við ýmsar aðstæður þó ég nýti það sjaldan. Þetta er kjaraskerðing og mismunun ef litið er til annarra ríkisstarfsmanna

Sigríður Atladóttir (Reykjavik, 2023-10-06)

#405

Vegna þess að heilbrigðisstarfsfólk ætti ekki að þurfa að borga i stæði við vinnuna sína!

Brynhildur Júlía (Reykjavík, 2023-10-06)

#406

Ég næ ekki að vera mætt til vinnu 7:30 með strætó

Þórdís Borgþórsdóttir (Garðabær, 2023-10-06)

#407

Þvílíka ruglið! Auðvitað ættu starfsmenn að fá sérstakt kort sem sett er á mælaborð bílsins!

Elva Mjöll Þórsdóttir (Mosfellsbær, 2023-10-06)

#412

Galið að þurfa að borga til þess að geta mætt í vinnuna

Eva Karen Gústafsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#414

Ég þarf að nota bíl til að komast til vinnu úr Grafavogi.

Guðfinna S Sveinbjörnsdóttir (Reykjavík , 2023-10-06)

#415

Ég mótmæli þar sem nota bílastæðin sjaldan og reyni að nota vistvænan ferðamáta. Það eru bara ekki allir í þeirri aðstöðu og er því snsi hart að midmuna ríkisstarfsmönnum

Arnfríður Magnúsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#418

Ég er starfsmaður landspitala og er á móti þessari gjaldtöku

Arnheiður Dagnýjardóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#419

Starfsfólk þarf að geta komið á bíl til vinnu og lagt gjaldfrjálst.

Helga Atladóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#422

Fáránlegt að ætlast til að starfsmenn þurfi að borga fyrir bílastæði

Þórey skuladottir (Sønderborg , 2023-10-06)

#426

Það er engin sanngirni í því að vinnustaður leggi íþyngjandi álögur á suma starfsmenn sína. Gæta skal að jafnræði meðal starfsmanna.

Gyða Hrönn Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#442

Ég mótmæli þessu gjaldi.

Helga Hansdóttir (Hafnarfjörður , 2023-10-06)

#443

Þar sem það er ekki í lagi að borga fyrir stæðin á vinnustað, er nogu dýrt að geta lifað af almennt

Sonja Katrín Snorradóttir (Reykjavik , 2023-10-06)

#445

Ég er starfandi á LSH og ég mótmæli þessum gjörðum

Úrsúla Auðunsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#449

Vil ekki borga fyrir að koma í vinnuna.

Fanný Einarsdóttir (Kópavogur, 2023-10-06)

#450

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst alls ekki réttlætanlegt að ríksistarfsmönnum sé mismunað og sumir þurfi að borga en aðrir ekki. Einnig er aðstæður stundum þannig að sumir geta alls ekki verið bíllausir vegna samgangna til og frá heimili, púsli við fjölskyldulíf eða jafnvel skóla og vinnu. Vilji spítalinn hafa starfsfólk þá þarf að huga vel að starfsmönnum en ekki bæta einhverjum nýjum flækjum reglulega inn í lífið.

Edda Anika Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#456

Það er óviðeigandi að rukka á bílastæði sjúkrahúsa og starfsmenn eiga ekki að þurfa að borga í bílastæði til að geta sinnt eigin starfi

Sigrún Árnadóttir (Kópavogur, 2023-10-06)

#459

Óréttlæti að neyða starfsfólk til að borga fyrir að mæta í vinnuna. Það búa ekki allir í göngufjarlægð

Sigurdardottir Gudny (Reykjavik, 2023-10-06)

#460

Þetta er alveg óskiljanlegt gjald

Ester Sigurbergsdottir (Reykjavik, 2023-10-06)

#463

Mér finnst fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að leggja fyrir utan vinnustaðinn okkar.

Guðlín Jónsdóttir (Reykjavík , 2023-10-06)

#468

Thorunn Ósk R

Þorunn Rafnsdottir (Þorlákshöfn , 2023-10-06)

#472

Ég get bæði vegna búsetu og heimilisaðstæður ekki tekið strætó i vinnu

Sigrún María Guðlaugsdóttir 0112872479 (Mosfellsbær , 2023-10-06)

#475

Ekki í lagi að starfsmenn tveggja staðrfstöðva Landspitala þurfi að greiða fyrir að koma akandi til vinnu, annaðhvort eru það allir sem skrá bíla eða enginn

Elinóra Friðriksdóttir (Kópavogur, 2023-10-06)

#478

Ég vinn á LSH og er ósammála þessum breytingum + er gjaldtaka við bílastæði á spítala alveg út í hött til að byrja með

Ásgeir Guðmundsson (Reykjavík, 2023-10-06)

#480

Að þurfa að borga fyrir að mæta í vinnu er óboðlegt

Kolbrún Sigurðardóttir (Reykjavik, 2023-10-06)

#483

Margir starfsmenn með börn sem þarf sinna og koma á milli staða, samgöngur henta illa og ekki allir sem hafa tök á því að hjóla.
Þetta er ekki fjölskylduvæn leið. Finnst þetta fáránlegt.

Ragnhildur Sigurjónsdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#491

Ég mótmæli bílastæðigjaldi starfsmanna

Lilja Tue Man Nguyen (Reykjavík, 2023-10-06)

#501

Rugl..... launin eru ekki til að hrópa húrra fyrir. Margir sem starfa á lsh búa ekki nálægt lsh til að geta hjólað eða labbað í vinnuna.

Telma Sigurbjartsdóttir (Álftanes, 2023-10-06)

#503

Það á ekki að rukka starfsfólk LSH fyrir að mæta í vinnuna. Það eru ekki allir sem geta nýtt sér aðra ferðamáta en einkabíl.

Júlíana Rut Jónsdóttir (Akranes, 2023-10-06)

#506

Ég skrifa undir vegna þess að ég er heilbrigðisstarfsmaður sem vinn á Landspítala og á ekki að þurfa að borga fyrir að leggja fyrir utan vinnuna mína.

Sæunn María Vignisdóttir (Reykjavík, 2023-10-06)

#513

Þetta er rangt og óréttlátt

Elsa Friðrika Eðvarðsdóttir (Reykjavík, 2023-10-07)

#514

Er alfarið á móti gjaldtöku fyrir bílastæði hjá starfsfólki LSH

Guðrún Katrín Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-10-07)

#515

Ég þarf að mæta til vinnu á bíl vegna þess að èg er með börn sem þurfa að fara í barnabílstól eftir leikskóla og hann er ekki í göngu fjarlægð við heimilið mitt. Mér þykir þessi gjaldtaka óþolandi og óásættanleg.

Eyrún Stefánsdóttir (Garðabær, 2023-10-07)

#518

Þetta er ósanngjarnt.

Auður Eyþórsdóttir (Reykjavík, 2023-10-07)

#519

Þetta er að skapa mismunun á milli starfsfólks sem búa í mismunandi sveitafélög. Einnig er nú þegar nóg dýrt að búa á Íslandi með öll þessi gjöldum og verðbólga.

Fiona Oliver (Rvk, 2023-10-07)

#520

Því það er magnaður aumingjadómur að láta sér detta í hug að rukka heilbrigðisstarfsfólkið okkar fyrir að mæta í vinnu.

Jökull Snær (Reykjavík, 2023-10-07)

#522

Starfsmenn Lanspítala eiga ekki að borga fyrir stæði til að geta unnið, klárlega kjaraskerðing og einfaldlega rangt.

Þóra Sigurðardóttir (Kópavogur, 2023-10-07)

#524

Að launin mín eru ekki til að hrópa húrra fyrir og búin að vinna í 25 ár hjá þessari stofnun dag kvöld og nætur og einnig bakvaktir .Það er óásættanlegt að koma svona aftan á okkur .Takk fyrir

Guðrún Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-10-07)

#526

Eg er ósammála þvi að starfsfolk lsh borgi i bilastæði. Eg by a suðurnesjum og get ekki komið með öðrum hætti en a bil

Bára Bragadóttir (Garður, 2023-10-07)

#527

Ég vil ekki þurfa borga fyrir að mæta í vinnuna

Karen Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-10-07)

#534

Styð starfsmenn LSH heilshugar sem fyrrverandi starfsmaður sjúkrahússins sem og móðir, þekki vel hversu mikilvægt er að komast greiðlega til og frá vinnustaðnum. Óþolandi að geta ekki séð starfsmönnum fyrir gjaldfrjálsu bílastæði.

Þórunn Kristín M Arnardóttir (Reykjavík , 2023-10-07)

#542

Ég vinn hjá LSH Hringbraut.

Ágústa Kolbeinsdóttir (Reykjavík , 2023-10-07)

#549

Það ætti aldrei að rukka fólk fyrir að mæta í vinnuna sína! Hvað þá svona illa launuð stétt eins og heilbrigðisstéttin er. Það verður til þess að það verði ennþá meiri flótti úr henni. Kveðja hjúkrunarfræðingurinn sem starfar við annað en hjúkrun því ég læt ekki bjóða mér þetta starfsumhverfi.

Herdís Sif Ásmundsdóttir (Árborg, 2023-10-07)

#555

Þetta er fáránlegt

Harpa Haraldsdóttir (Reykjavik, 2023-10-07)

#556

Mjög ósanngjart :(

Hadda Haraldsdóttir (Reykjavík, 2023-10-07)

#558

Eg er ríkisstarfsmaður og þetta er ósanngjart

Stefanía Elsa (Reykjavik, 2023-10-07)

#560

Ég á fjölskyldu og vini sem þetta hefur áhrif á og það er bara óboðlegt að þurfa að borga til þess að leggja fyrir utan vinnustaðinn sinn!

Blær Daníels (Reykjavík , 2023-10-07)

#561

Þetta er ósanngjarnt

Eyrún Björnsdóttir (Kópavogur, 2023-10-07)

#563

Það er illa gerlegt að mæta à réttum tíma í vinnuna með almenningssamgöngum eins og tímataflan er í dag sérstaklega fyrir þá sem búa í úthverfum. Auk þess galin mismunun.

Olgeirsdóttir Sigríður (Reykjavík, 2023-10-07)

#566

Mér finnst óréttlátt að þurfa borga fyrir það að mæta í vinnuna, flest allstaðar er það ekki svoleiðis

Jonina Sigurjonsdottir (Selfoss, 2023-10-07)

#570

Ég er hjúkrunarfræðinemi sem vinn á Landspítalanum ásamt því að fara í verknám þar. Ég er ekki að borga í stæði til að mæta í vinnuna!

Helga Maria Halldorsdottir (Kópavogur , 2023-10-07)

#572

Enginn á að borga fyrir að fá að mæta í vinnu.

Aðalheiður Björgvinsdóttir (Reykjavík , 2023-10-07)

#573

Ég mótmæli bílastæðagjöldum

Heiðbrá Sæmumdsdóttir (Reykjavík, 2023-10-07)

#581

Á fólk nú að borga með sér í vinnuna á lsh?

Ingibjörg Ragnarsdóttir (Kópavogur, 2023-10-07)

#585

Ég er mjög ósátt við að þurfa að greiða fyrir bílastæði á vinnustaðnum mínum

Elín Ösp Axelsdóttir (Reykjavík, 2023-10-07)

#595

Ósammála gjaldtöku

Anna Ingigerður Arnarsdóttir (Kópavogur, 2023-10-07)

#596

Mér finnst fáránleg að þurfa að borga fyrir bílastæði í vinnunni minni.

Margret Gudmundsdottir (Reykjavik, 2023-10-07)

#597

Ég vil geta unnið á Hringbraut með sömu laun og í Fossvogi

Hanna Maria Randrup Alfreðsdóttir (Hveragerði, 2023-10-07)

#598

Mismunun

Sólbjörg Sólversdóttir Vestergaard (Hafnarfirði, 2023-10-07)

#599

Fáránlegt mismunun😡😡

Anna Eðvaldsdóttir (Hafnarfjörð, 2023-10-07)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...