Hefja undirskriftasöfnun

Búðu til fagmannlegan rafrænan undirskriftalista á aðeins nokkrum mínútum. Þjónusta okkar er ókeypis, sérsníðanleg og auðveld í notkun.

 • Búa til undirskriftalista með því að fylla út eyðublaðið að neðan
 • Safna undirritunum
 • Búðu til virkt samfélag í kringum undirskriftalista þinn
 • Komdu undirskriftalistanum til áhrifavalda


Ákveðin framsetning sem segir fólki nákvæmlega hvað þú vilt að þau styðji.

Þú ert að biðja fólk um að vera sammála þessum texta og undirrita Vertu viss um að tjá sjónarmið þín skýrt og í hnitmiðuðu máli (hverju ertu fylgjandi/á móti, hvað ætti að gera og hvers vegna).

Nafn tengiliðs (og líklega nafn stofnunarinnar og/eða deildarinnar).

Við biðjum um samþykki undirskriftaraðila á undirskriftareyðublaðinu í eftirfarandi tilgangi:

Vinsamlegast gefðu upp nöfn ákvörðunaraðila í reitina hér að neðan. Ef ákvörðunaraðilar eru ekki nefndir, leitum við samþykkis frá undirritendum með almennri spurningu "Ég gef [[[Höfundur undirskriftalista]]] heimild til að afhenda upplýsingar sem ég veiti á þessu eyðublaði til ákvörðunaraðila.".

Þú getur breytt tungumáli undirskriftareyðublaðsins og valið slóð (vefslóð) undirskriftalistarins.

Sýna stillingar

Netfangið þitt er notendanafn þitt.

Vinsamlegast endurtaktu netfangið þitt.

Þarf að hafa í það minnsta 8 stafi.

Þú getur breytt undirritun þinni hvenær sem er, einnig eftir að hún hefur verið birt. Netfangið verður ekki birt.

Minnst er á undirskriftalista okkar í fjölmiðlum á hverjum degi, svo að búa til undirskriftalista er góð leið til þess að láta almenning og áhrifavalda taka eftir sér.

Hvers vegna að velja Petitions.net?

 • Engin tæknikunnátta nauðsynleg.
 • Þú getur safnað undirskriftum á pappír og bætt þeim við rafræna undirskriftalistann þinn.
 • Þú getur séð upplýsingarnar (þ.á.m. netfang) sem undirskriftaaðilar veita þegar þeir undirrita undirskriftalistann þinn.
 • Þú notar texta, myndir, myndbönd, hlekki og lista.
 • Þú getur upplýst undirskriftaraðila um framgang mála með því að birta tilkynningar. Þú getur séð hvað hefur gerst eftir að þú byrjaðir á undirskriftasöfnuninni og hvað mun gerast næst. Undirskriftaraðilarnir munu fá tölvupóst þegar þú birtir nýjar tilkynningar.
 • Þú getur ákveðið hvers er ætlast til af þeim sem undirrita.
 • Hægt er að þýða undirskriftalistann yfir á mörg tungumál. Undirskriftareyðublaðið hefur verið þýtt á 42 tungumál.
 • Þú getur auðveldlega prentað undirritanirnar út (HTML, PDF, Excel).
 • Þú getur fest undirskriftalistann við vefsíðuna þína.
 • Þú getur búið til leynilegan undirskriftalista.
 • Þú getur veitt öðrum rétt til að stjórna áskoruninni þinni.
 Sýna meira

Ráð

 • Bæta við mynd eða myndbandi við undirskriftalistann.
 • Fáðu einhvern til að prófarkalesa textann fyrir þig.
 • Mundu eftir að koma undirskriftalista þínum á framfæri.