Nýjustu undirskriftalistarnir
Undirskriftalistar með a.m.k. 5 undirritunum eru skráðir hér. Lærðu meira... |
Stöðvum nauðungaruppboðin
Mig langar að biðla til Forseta Íslands að stíga fram og nota það vald sem hann hefur samkvæmt 28. gr. Stjórnarskrár Íslands að leggja fram tillögu á þingi til að stöðva aðför fjármálastofnana að heimilum í landinu og setja stopp á nauðungaruppboðin þangað til að hægt verður að sinna þessu máli af alvöru. Forseti Íslands getur líka samkvæmt 28 greininni sett bráðabirgðalög sjálfur ef þing er ekki starfandi. Bið ég ykkur öll, íslendingar að taka þátt og ýta á að stjórnvaldið geri skyldu sína , að
Útbúinn: 2013-07-09
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 124 | 114 |
VINIR_GARDSINS
Borgarnesi 30. júní 2013. ÉG UNDIRRITAÐUR MÓTMÆLI FYRIRHUGUÐUM RÓTTÆKUM AÐGERÐUM Í SKALLAGRÍMSGARÐI. SVO SEM AÐ HÖGGVA NIÐUR ASPIRNAR Í TRJÁGÖNGUNUM OG FJARLÆGJA SKÁTAHÚSIÐ.
Útbúinn: 2013-06-30
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 12 | 11 |
Breytt veiðigjald
Við undirrituð hvetjum forseta Íslands, Hr. Ólaf Ragnar Grímsson, til að samþykkja breytingar á lögum nr. 74/2012 frá 26. júní 2012 þar sem skilgreind eru þau gjöld sem útgerðinni ber að greiða fyrir afnot af sameiginlegri fiskveiðiauðlind okkar.
Útbúinn: 2013-06-25
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 11 | 11 |
Veiðileyfagjaldið 2013
Við undirrituð hvetjum Alþingi til að samþykkja frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum nr. 74/2012 frá 26. júní 2012 þar sem skilgreind eru þau gjöld sem útgerðinni ber að greiða fyrir afnot af sameiginlegri fiskveiðiauðlind okkar.
Útbúinn: 2013-06-22
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 41 | 40 |
Stöðvum strax aðlögun að ESB
Þann 16. júlí 2009, samþykkti Alþingi ályktun um »að leggja inn umsókn um aðild Íslands að ESB«. Ályktunin hlaut samþykki Alþingis með aðeins 33 atkvæðum af 63. Tillögu, um að leita álits þjóðarinnar á þessu afdrifaríka feilspori, var hafnað með 32 atkvæðum. Umsóknin um aðild að Evrópusambandinu var þannig alfarið á ábyrgð þess meirihluta á Alþingi sem studdi ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Umsóknin var hvorki á ábyrgð stjórnarandstöðnnar á Alþingi né þjóðarinnar. Allt frá september 2009,
Útbúinn: 2013-04-22
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 337 | 319 |
Klárum dæmið
Ein mikilvægasta spurningin sem Íslendingar standa frammi fyrir er hvort aðild að ESB yrði okkur til góðs eða ekki. Verði sú spurning ekki útkljáð af þjóðinni sjálfri má gera ráð fyrir þrotlausum deilum um málið næstu ár og áratugi. Aðildarviðræðum við ESB mun væntanlega ljúka innan árs. Við undirrituð viljum ljúka samningum við ESB, svo við getum sjálf tekið upplýsta ákvörðun um hvort aðild hentar okkar eða ekki. Við viljum ekki treysta þingmönnum einum fyrir því. Við erum alls ekki öll sannfær
Útbúinn: 2013-04-22
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 16802 | 16131 |