Vinsælustu undirskriftalistarnir 2012 - Ísland
Frá upphafi | 24 klukkutímar | 7 dagar | 30 dagar | Síðasti mánuður | 12 mánuðir | Þetta ár (2022) | 2021 | 2020 | 2019 | 2018 | 2017 | 2016 | 2015 | 2014 | 2013 | 2012 | 2011
No petitions
Auglýsing undirskriftalista
Göngubrú yfir Sæbraut við Skeiðarvog/Kleppsmýrarveg
Öryggi skiptir okkur öll máli. Allir þegnar þessa lands eiga rétt á að búa við öryggi. Ég vil hvetja þig til að skrifa undir ef þú trúir þeirri fullyrðingu og vilt leggja þitt að mörkum við að styðja þessa framkvæmd. Íbúar nýja Vogahverfisins krefjast þess að Reykjavíkurborg fari tafarlaust í aðgerðir til að tryggja öryggi íbúa í hverfinu. Við viljum að sett verði göngubrú yfir Sæbraut við Skeiðarvog/Kleppsmýrarveg til bráðabirgða eða til framtíðar. Við getum ekki beðið eftir að Sæbrautin fari...
Auglýsing undirskriftalista
Hávaðann burt úr miðbænum!
Hávaðann burt! Við krefjumst svefnfriðar í miðbænum Við sem eigum heima í miðborg Reykjavíkur, hótel- og gististaðaeigendur og allir aðrir sem eiga hagsmuna að gæta mótmælum harðlega að barir og krár komist upp með það að blasta tónlist út á götu og spila dúndrandi dansmúsík fram til hálf fimm á morgnana í miðri íbúabyggð án þess að yfirvöld aðhafist nokkuð í málinu. Um hverja helgi megum við þola yfirgengilegan hávaða frá þessum stöðum, sem heldur vöku fyrir fólki og spillir heilsu þess. Slík...
Auglýsing undirskriftalista
Sendum sendiherra Rússlands heim til sín
Einræðisherra Rússlands, hefur gert innrás í Úkraínu, og hótar kjarnorkustríði við NATO. Venjulegt fólk í Kænugarði berst núna á götum borgarinnar við innrásarher Rússa. Þau þurfu stuðning okkar, og þau þurfa hann strax! Ísland hefur oftar en ekki sett fordæmi fyrir aðrar þjóðir. Sá tími er aftur kominn! Sendiherra Rússlands á Íslandi kallar almenna borgara Úkraínu nasista í sorglegri tilraun til að réttlæta morð á saklausu fólki. Kjöltuhundar veruleikafirrts einræðisherra eiga ekki rétt á...
Auglýsing undirskriftalista
Alabadla fái hæli á Íslandi
Fathia og Mohammad Alabadla og börnin þeirra þrjú fengu á dögunum úrskurð þar sem þeim var hafnað um dvalarleyfi hér á landi. Fjölskyldan er flóttafjölskylda frá Palestínu en þau komu hingað til lands eftir margra ára flakk milli flóttamannabúða í Grikklandi. Börnin voru hrædd og brotin eftir veru þeirra þar en hafa loksins fengið fótfestu og öryggi í samfélaginu okkar og orðið vinir okkar og félagar sem og þátttakendur í íþrótta- og félagslífi hverfisins. Eldri börnin þeirra tvö stu...
Auglýsing undirskriftalista
Ísland fyrir Úkraínu 🇺🇦
Við skorum á Íslensk stjórnvöld að vera leiðandi í refsiaðgerðum gegn Rússlandi vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Úkraína er líkt og Ísland, frjálst, sjálfstætt ríki og er innrásin túlkuð sem ógn við öll frjáls ríki. Ísland var leiðandi aðili með stuðningi sínum fyrir sjálfstæði Eystrarsaltsríkjanna. Íslendingar eru stríðslaus þjóð og hvetja til friðar, með því að beita hörðum viðskiptaþvingunum: Að einangra Rússland pólitískt og slíta öllum samskiptum Aftengja Rússland frá SWIFT Að finna nýja...
Auglýsing undirskriftalista
Bætt aðstaða til íþróttaiðkunar fyrir börn í Efra-Breiðholti
Við foreldrar í Efra-Breiðholti biðjum borgina um betri aðstöðu fyrir börnin okkar með því að veita Leikni íþróttahúsið í Austurbergi til afnota. Hér má sjá svæði Leiknis og svo hversu nálægt íþróttahúsið í Austurbergi er við Leikni -en þrátt fyrir þessa nálægð hefur það ekki staðið iðkendum Leiknis til boða síðustu ár. Það myndi bæta aðstöðu og auka þátttöku stúlkna og drengja í hverfinu í fótbolta, blaki, körfubolta og hverjum þeim íþróttum sem Leiknir gæti boðið uppá ef félagið fengi betri...
Auglýsing undirskriftalista
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
Þessi undirskriftarlisti var upphaflega settur fram vegna þess að aðstandendur hans telja litla sem enga eftirfylgni vera við illri meðferð dýra á Íslandi. Markmið svona lista geta verið breytingum háð, einkum þegar nýjar upplýsingar berast og/eða ný þekking bætist við. Í því ljósi telja ábyrgðaraðilar listans, að öll þau sem skrifað hafa undir og þau er hyggja á slíkt geti verið sammála um eftirfarandi. Frá Alþingi er settur réttur, lög og reglur um velferð dýra sem eru alveg skýr að mati sé...
Auglýsing undirskriftalista
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
Þeim sem skrifa undir þessa áskorun þykir fullreynd sú tilraun að hafa landið opið fyrir umferð erlendis frá meðan farsóttin geisar. Þess er krafist að nýsjálenska leiðin verði tekin upp á landamærunum sem og í sóttvörnum landsins. Við núverandi aðstæður vofir næsta bylgja sífellt yfir okkur. Því þarf að herða reglur á landamærunum en ekki slaka á eins og stefnt er að með vorinu. Allt menningarlíf er enn að miklu leyti lamað og án hertra aðgerða er hætta á að aflýsa þurfi enn og aftur tónleik...
Auglýsing undirskriftalista
Undirskriftasöfnun gegn samstarfi við spillta rússneska embættismenn og til að stöðva mannréttindabrot í Rússlandi
Á íslensku: Við ríkisborgarar og íbúar Íslands biðjum Alþingi að endurskoða samskipti við og stefnu Íslands gagnvart Rússlandi. Við biðjum með fullri virðingu að öllum samningaviðræðum um samstarf og samvinnu verði hætt þar til ákaflega brýnum málum sem vísað eru til í neðangreindum köflum er leyst og markmiðum sem sett eru fram í neðangreindum liðum er náð: 1. Frelsun allra politískra fanga (óháð því hvort þeir fangar eru með rússneskt eða úkraínskt ríkisfang eða ríkisborgarar annarra landa). S...
Auglýsing undirskriftalista
Opnið framhaldsskóla og hefjið íþróttastarf barna og unglinga!
Við undirrituð skorum á mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, að beita sér fyrir því að framhaldsskólar verði tafarlaust opnaðir og að þar fari fram eðlilegt skólahald rétt eins og í grunnskólum. Ísland er eina landið á Norðurlöndunum sem ekki er með opna framhaldsskóla og gerir þannig greinarmun á grunnskólum og framhaldsskólum. Börn og unglingar eru ekki í áhættuhópi fyrir Covid-19. Annars væru framhaldsskólar að sjálfsögðu lokaðir á hinum Norðurlöndunum líka. Um er að ræða...
Auglýsing undirskriftalista
Björgum Bíó Paradís
Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís hefur LOKAÐ. Enn er ráðrúm til að bjarga bíóinu ef stjórnvöld svara kalli. Tíu ára öflugt og ástríðufullt uppbyggingarstarf í þágu íslenskrar bíómenningar og –fræðslu er á leiðinni í súginn og þar með uppbyggingastarfi við eflingu alþjóðatengsla og öflun alþjóðastyrkja. Skaðinn sem af þessu hlýst er óafturkræfur. Þetta gerist á sama tíma og verið er að kalla eftir öflugri þróun á verkefnum í kvikmyndalist og um leið og verið er að skoða átak til að koma erlendu...
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaPetitions.net
Við bjóðum upp á undirskriftarlista á netinu. Búðu til vandaðan undirskriftarlista á netinu með því að nota okkar þjónustu. Minnst er á undirskriftarlistana okkar í fjölmiðlum á hverjum degi og með því að útbúa undirskriftarlista getur þú á komið þér á framfæri við almenning og þá sem taka ákvarðanir.