Vinsælustu undirskriftalistarnir síðastliðinn mánuð
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
Þessi undirskriftarlisti var upphaflega settur fram vegna þess að aðstandendur hans telja litla sem enga eftirfylgni vera við illri meðferð dýra á Íslandi.Markmið svona lista geta verið breytingum háð, einkum þegar nýjar upplýsingar berast og/eða ný þekking bætist við. Í því ljósi telja ábyrgðaraðilar listans, að öll þau sem skrifað hafa undir og þau er hyggja á slíkt geti verið sammála um eftirfarandi. Frá Alþingi er settur réttur, lög og reglur um velferð dýra sem eru alveg skýr að mati sérfræ
Útbúinn: 2021-08-19 Tölfræði
Hávaðann burt úr miðbænum!
Hávaðann burt! Við krefjumst svefnfriðar í miðbænum Við sem eigum heima í miðborg Reykjavíkur, hótel- og gististaðaeigendur og allir aðrir sem eiga hagsmuna að gæta mótmælum harðlega að barir og krár komist upp með það að blasta tónlist út á götu og spila dúndrandi dansmúsík fram til hálf fimm á morgnana í miðri íbúabyggð án þess að yfirvöld aðhafist nokkuð í málinu. Um hverja helgi megum við þola yfirgengilegan hávaða frá þessum stöðum, sem heldur vöku fyrir fólki og spillir heilsu þess. Slík
Útbúinn: 2022-03-29 Tölfræði
Bætt aðstaða til íþróttaiðkunar fyrir börn í Efra-Breiðholti
Við foreldrar í Efra-Breiðholti biðjum borgina um betri aðstöðu fyrir börnin okkar með því að veita Leikni íþróttahúsið í Austurbergi til afnota. Hér má sjá svæði Leiknis og svo hversu nálægt íþróttahúsið í Austurbergi er við Leikni -en þrátt fyrir þessa nálægð hefur það ekki staðið iðkendum Leiknis til boða síðustu ár. Það myndi bæta aðstöðu og auka þátttöku stúlkna og drengja í hverfinu í fótbolta, blaki, körfubolta og hverjum þeim íþróttum sem Leiknir gæti boðið uppá ef félagið fengi betri
Útbúinn: 2022-03-11 Tölfræði
Aukið umferðaröryggi við Lyngholt Reykjanesbæ
Við skrifum undir til þess að krefja Reykjanesbæ um aðgerðir. Mikill hraði er á umferð um götuna okkar og við viljum breyta því og gera götuna okkar öruggari fyrir börnin okkar og alla þá sem eiga þar leið. Eins og staðan er í dag þá er gatan okkar Lyngholt mjög breið þar sem eingöngu er gangstétt öðru megin og eingöngu ein mjó hraðarhindrun við miðja götu. Þessi hraðarhindrun gerir ekkert gagn þar sem bílar aka yfir hana á ógnarhraða. Hámarkshraði er 30 km en það er mjög sjaldgjæft að sjá bíl
Útbúinn: 2022-04-25 Tölfræði
Sendum sendiherra Rússlands heim til sín
Einræðisherra Rússlands, hefur gert innrás í Úkraínu, og hótar kjarnorkustríði við NATO. Venjulegt fólk í Kænugarði berst núna á götum borgarinnar við innrásarher Rússa.Þau þurfu stuðning okkar, og þau þurfa hann strax!Ísland hefur oftar en ekki sett fordæmi fyrir aðrar þjóðir.Sá tími er aftur kominn! Sendiherra Rússlands á Íslandi kallar almenna borgara Úkraínu nasista í sorglegri tilraun til að réttlæta morð á saklausu fólki.Kjöltuhundar veruleikafirrts einræðisherra eiga ekki rétt á að vera h
Útbúinn: 2022-02-26 Tölfræði
Stöðvum landfyllingu í Skerjafirði !
Ljóst er, að landfyllingin og mannvirki á henni hafa mikil og neikvæð áhrif á náttúrulíf, landslag og ásýnd. Með landfyllingu verður útkoman manngert grjótmannvirki (úr athugasemdum Landverndar). Náttúran verður að fá að njóta vafans, sem er mikill í fyrirhuguðum framkvæmdum.
Útbúinn: 2022-01-28 Tölfræði
Endurvekjum norrænu dagaheitin
Gömlu og fallegu norrænu dagaheitin lifa góðu lífi á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Englandi og víðar í Norður Evrópu en því miður ekki á Íslandi, enda var þeim breytt hér fyrir margt löngu. Við viljum að norrænu dagaheitin verði endurvakin, til heiðurs norrænni menningararfleifð þjóðarinnar. Eftir breytingu væru daganöfnin því : Sunnudagur (óbreytt) Mánadagur Týsdagur Óðinsdagur Þórsdagur Freyjudagur* Laugardagur(óbreytt) *Nýtt heiti föstudags væri Freyjudagur til samræmis við dag Venusar í
Útbúinn: 2019-08-24 Tölfræði
Steindi í skaupið!
Við viljum að Steindi komi aftur í Áramótaskaupið á þessu ári 2022. Við ásamt flestum Íslendingum söknum hans í Áramótaskaupinu. Okkar helsti draumur er að Steindi komi til baka. Til þess að sjá þennan draum rætast höfum við ákveðið að safna undirskriftum. Ef við fáum 1000 undirskriftir þá munum við prenta hann út og afhenda dagskrárgerðarstjóra RÚV.
Útbúinn: 2022-01-01 Tölfræði
Ísland fyrir Úkraínu 🇺🇦
Við skorum á Íslensk stjórnvöld að vera leiðandi í refsiaðgerðum gegn Rússlandi vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Úkraína er líkt og Ísland, frjálst, sjálfstætt ríki og er innrásin túlkuð sem ógn við öll frjáls ríki. Ísland var leiðandi aðili með stuðningi sínum fyrir sjálfstæði Eystrarsaltsríkjanna. Íslendingar eru stríðslaus þjóð og hvetja til friðar, með því að beita hörðum viðskiptaþvingunum: Að einangra Rússland pólitískt og slíta öllum samskiptum Aftengja Rússland frá SWIFT Að finna nýjar
Útbúinn: 2022-02-25 Tölfræði
Alabadla fái hæli á Íslandi
Fathia og Mohammad Alabadla og börnin þeirra þrjú fengu á dögunum úrskurð þar sem þeim var hafnað um dvalarleyfi hér á landi. Fjölskyldan er flóttafjölskylda frá Palestínu en þau komu hingað til lands eftir margra ára flakk milli flóttamannabúða í Grikklandi. Börnin voru hrædd og brotin eftir veru þeirra þar en hafa loksins fengið fótfestu og öryggi í samfélaginu okkar og orðið vinir okkar og félagar sem og þátttakendur í íþrótta- og félagslífi hverfisins. Eldri börnin þeirra tvö stu
Útbúinn: 2021-10-22 Tölfræði