Vinsælustu undirskriftalistarnir síðastliðinn mánuð
Framlenging á heimild ráðstöfunar séreignasparnaðar inn á lán eða til húsnæðiskaupa
Við skorum á stjórnvöld að framlengja heimild til ráðstöfunar séreignasparnaðar inn á lán eða til húsnæðiskaupa. Almenn heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns sem tekið er vegna kaupa gildir til og með 30. júní 2023 eins og staðan er í dag. Þetta úrræði er gríðarlega vel heppnað og skiptir sköpum fyrir alla skuldandi íbúðaeigendur í landinu.
Útbúinn: 2023-01-10 Tölfræði
Let's keep the current shift plan 7-7
Við starfsfólk Öyggismiðstöðvarinar viljum halda í núverandi vaktaplan. Þess vegna gerum við þennan undirskriftalista til þess að skora á stjórnina að halda í núverandi vaktaplan því þetta er vilji starfsfólksins. EnglishWe the staff of Öryggismiðstöðin want to keep the current shift schedule. That's why we are making this petition to call on the board to keep the current shift plan because this is the will of the staff
Útbúinn: 2023-01-23 Tölfræði
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
Við undirrituð mótmælum harðlega áformum Reykjavíkurborgar um að leggja niður starfsemi Vinjar á Hverfisgötu. Vin er gífurlega mikilvægt athvarf fólks með geðraskanir sem sumt hefur engan annan stað til að sækja stuðning og félagsskap. Lýðheilsa er alltaf besta fjárfestingin til langs tíma og hér er um sérlega viðkvæman og einangraðan hóp að ræða. Í vin hefur verið rekið dagsetur fyrir fólk með geðraskanir í um 30 ár og þar hefur verið unnin mikil og fagleg uppbyggingarvinna. Að binda endi á sl
Útbúinn: 2022-12-08 Tölfræði
Áskorun til bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
Við foreldrar barna (og aðrir sem hafa áhuga á málefninu) í grunn- og leikskólum Suðurnesjabæjar skorum hér með á fræðsluþjónustu Suðurnejsabæjar að vinna að því að sameina starfs- og skipulagsdaga a.m.k. í hvorum bæjarkjarna fyrir sig með þeim hætti að þeir verði (eins og við verður komist) á sömu dögum í Gefnarborg og Gerðaskóla og svo í Sólborg og Sandgerðisskóla. Hefur undirrituð t.a.m. fengið þær upplýsingar frá íbúa og varamanni bæjarstjórnar í Vogum að þetta fyrirkomulag hafi verið tekið
Útbúinn: 2022-10-03 Tölfræði
Við skorum á Ríkisstjórnina að koma fram við utangarðsfólk með virðingu og láta þau fá þak yfir höfuðið strax
Ragnar Erling Hermannsson ( Raggi Turner ) hefur verið áberandi ásamt sínum vinum í að berjast fyrir réttindum utangarðsfólks ( Heimilislausra einstaklinga ) þau hafa náð að snerta hjarta mitt og ég er að vona að þau hafi snert hjarta ykkar líka. Ég yrði glöð ef við myndum öll standa saman og hjálpa þeim að berjast fyrir sínum rétti um viðeigandi þjónustu og að þau fengu aðgang að húsnæði allan sólahringinn og svo einnig að það yrði sett í forgang að fá húsnæði fyrir þau þar sem þau geta skapað
Útbúinn: 2022-12-16 Tölfræði
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
Þessi undirskriftarlisti var upphaflega settur fram vegna þess að aðstandendur hans telja litla sem enga eftirfylgni vera við illri meðferð dýra á Íslandi. Markmið svona lista geta verið breytingum háð, einkum þegar nýjar upplýsingar berast og/eða ný þekking bætist við. Í því ljósi telja ábyrgðaraðilar listans, að öll þau sem skrifað hafa undir og þau er hyggja á slíkt geti verið sammála um eftirfarandi. Frá Alþingi er settur réttur, lög og reglur um velferð dýra sem eru alveg skýr að mati sérfr
Útbúinn: 2021-08-19 Tölfræði
Launakjör Varnarteymis - Undirskriftalisti
Störf í Varnarteymi LSH fylgja gríðarlegt álag og áhætta. Útköllum á Geðsviði hafa aukist gríðarlega undanfarin misseri. Frá og með nóvember 2022, hafa komið upp ótal alvarleg atvik; til dæmis má taka tilraunir til íkveikju, í geðdeildarbyggingunni sjálfri og tilraun til að kveikja í starfsmönnum LSH. Algengt er að skjólstæðingar útbúi sér vopn eða hafa náð sér í eldhúshnífa til að hóta starfsfólki. Meðlimir Varnarteymis verða ítrekað fyrir líkamsárásum og aðkasti bæði innan og utan vinnustaðari
Útbúinn: 2022-11-28 Tölfræði
Stöðvum fyrirhugaða lokun unglingasmiðjanna Stígs og Traðar
Við undirrituð mótmælum harðlega áformum Reykjavíkurborgar um að leggja niður starfsemi Stígs á Hverfisgötu og Traðar í Gerðubergi. Unglingasmiðjurnar hafa verið starfræktar áratugum saman og sýnt statt og stöðugt fram á mikilvægi þeirra fyrir félagslega einangruð ungmenni. Sum hver eru að upplifa það að eiga jákvæð samskipti við jafnaldra í fyrsta sinn í langan tíma, að eignast vini og að tilheyra. Reynslan sýnir okkur hversu mikilvægt það er fyrir þennan hóp ungmenna að eiga einhvern stað, ein
Útbúinn: 2022-12-08 Tölfræði
Sendum sendiherra Rússlands heim til sín
Einræðisherra Rússlands, hefur gert innrás í Úkraínu, og hótar kjarnorkustríði við NATO. Venjulegt fólk í Kænugarði berst núna á götum borgarinnar við innrásarher Rússa.Þau þurfu stuðning okkar, og þau þurfa hann strax!Ísland hefur oftar en ekki sett fordæmi fyrir aðrar þjóðir.Sá tími er aftur kominn! Sendiherra Rússlands á Íslandi kallar almenna borgara Úkraínu nasista í sorglegri tilraun til að réttlæta morð á saklausu fólki.Kjöltuhundar veruleikafirrts einræðisherra eiga ekki rétt á að vera h
Útbúinn: 2022-02-26 Tölfræði
Betri lìfskjör fyrir öryrkja og eldriborgara
Viđ Mòtmælum þeirri erfiđu stöđu sem viđ öryrkjar og eldri borgarar höfum bùiđ viđ ì fl àr. Þessar ađstæđur eru ekki manni bjòđandi og eru bætur ekki ì takt viđ raunveruleikann og eru allar þessar skerđingar skammarlegt. Viđ viljum ekki fl svikin loforđ. Viđ settum okkur ekki viđ þetta àstand. Viđ viljum ađ okkur sè sýnt virđing og fà ađ lìfa mannsæmandi lìfi eins og hver annarr. Viđ skiptum lìka màli. Okkar lìf og velferđ skiptir màli. Viđ skorum à rìkistjòrnina ađ gera breytingar à okkar
Útbúinn: 2021-12-12 Tölfræði