Vernd og öryggi gegn dýraníði.
- Undirskriftalisti
- Tilkynningar 4
- Undirritanir 2 615
- Athugasemdir
- Tölfræði
- Persónuverndarstefna
- Aukinn sýnileiki
Þessi undirskriftarlisti var upphaflega settur fram vegna þess að aðstandendur hans telja litla sem enga eftirfylgni vera við illri meðferð dýra á Íslandi.
Markmið svona lista geta verið breytingum háð, einkum þegar nýjar upplýsingar berast og/eða ný þekking bætist við. Í því ljósi telja ábyrgðaraðilar listans, að öll þau sem skrifað hafa undir og þau er hyggja á slíkt geti verið sammála um eftirfarandi.
Frá Alþingi er settur réttur, lög og reglur um velferð dýra sem eru alveg skýr að mati sérfræðinga. Viðurlög eru þar fyrir hendi, allt frá stjórnvaldssektum til 2ja ára fangelsisdóms og allt að ævilangri sviptingu leyfis til dýrahalds. Lögunum er hins vegar illa fylgt eftir og refsiákvarðanir dómstóla hafa hvorki fælniáhrif né eru sektarupphæðir slíkar að fyrir þeim finnist. Þá hefur fangelsisrefsingu - utan skilorðsbundinnar - aldrei verið beitt, þó alvarleiki margra mála hafi stundum verið þannig að sérfræðingar telja slíkri beitingu laganna eðlilega. Refsing hefur það hlutverk að lýsa andúð samfélagsins við ákveðnum verknaði og andúð samfélagsins á dýraníði er mikil. Við undirrituð skorum því á Matvælaráðuneytið að gera eftirfylgni og reglur um framfylgni laga gegn dýraníði, bæði skilvirkari og gagnsærri.
Við skorum einnig á ráðuneytið að skerpa á þeim starfsháttum yfirdýralæknisembættisins sem að dýraníði snúa.
Dýrin okkar margra eru ekki einungis gæludýr, heldur hluti fjölskyldunnar og við viljum vita af öllum dýrum öruggum. Og ef einhver beitir þau ofbeldi, þá sé ströngustu viðurlögum framfylgt og á þetta ekki síður við allan búfénað í landinu og öll dýr náttúrunnar.
Virðingarfyllst,
Árný Björg Blandon Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Hafðu umsjón með undirritunum þínum
Hefurðu ekki móttekið staðfestingarpóst eða viltu fjarlægja undirritun þína?
Hafðu umsjón með undirritunum þínumDeildu undirskriftalistanum
Hjálpaðu til við að ná nægum undirskriftum á undirskriftalistann.
Greidd auglýsing
Skráðu þig inn til að stjórna undirskriftalistanum þínum. |
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2615 Útbúinn: 2021-08-19
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
331 Útbúinn: 2024-12-31
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
506 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Útiklefar í Nauthólsvík
138 Útbúinn: 2022-08-21
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
14 Útbúinn: 2020-09-11
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04