VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!

693D5AC9-3C54-4B6B-8440-E0A481721C27.jpeg
Við undirrituð krefjumst þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segi af sér í ljósi þess að Hæstiréttur Íslands felldi dóm þess efnis að ráðherra braut lög við skipun dómara í nýtt millidómsstig. 

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut gegn 10. gr. stjórnsýslulaga þegar hún handvaldi dómara í Landsrétt og gekk framhjá hæfum umsækjendum.

Það er ólíðandi að dómsmálaráðherra sem hafi gerst sek um brot á lögum í starfi og sitji áfram sem dómsmálaráðherra Íslands.