VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
Við undirrituð krefjumst þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segi af sér í ljósi þess að Hæstiréttur Íslands felldi dóm þess efnis að ráðherra braut lög við skipun dómara í nýtt millidómsstig.
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut gegn 10. gr. stjórnsýslulaga þegar hún handvaldi dómara í Landsrétt og gekk framhjá hæfum umsækjendum.
Það er ólíðandi að dómsmálaráðherra sem hafi gerst sek um brot á lögum í starfi og sitji áfram sem dómsmálaráðherra Íslands.
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |