Vinsælustu undirskriftalistarnir 2014 - Ísland
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
Við undirrituð skorum á stjórnvöld að efla til þjóðaratkvæðagreiðslu hið fyrsta um hvort vélbyssuvæða beri hinn almenna lögreglumann. Jafnframt skorum við á stjórnvöld leggja blátt bann við notkun hverskyns drápstóla af hálfu hins almenna lögregluþjóns þar til vilji þjóðarinnar liggur fyrir. Hér er um að ræða grundvallarbreytingar á því umhverfi er íslenskt samfélag hefur búið við hvað vopnaburð lögreglu varðar. Við teljum það því vera mannréttindi okkar í lýðræðislegu samfélagi, að fá um það
Útbúinn: 2014-10-21
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 3257 | 3077 |
2014 | 3256 | 3076 |
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
Um þessar mundir eru tónlistarkennarar í kjaraviðræðum við samninganefnd sveitarfélaga. Þessi undirskriftarlisti er til þess að sýna að við tónlistarnemendur sem og aðrir velunnarar stöndum með tónlistarkennurum í baráttu þeirra fyrir sanngjörnum launum. Með undirskrift okkar sýnum við stuðning í verki. Music teachers in Iceland are currently on a strike while negotiations about their salary have been unsuccessful. This petition is to show them support in their fight for fair salary and by signi
Útbúinn: 2014-10-15
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 3106 | 2862 |
2014 | 3106 | 2862 |
Samgöngurnar í lag takk
Við undirrituð hvetjum samningsaðila til að setjast niður með sátt í huga og standa ekki upp frá borði fyrr en búið er að ná fram samkomulagi um þann ágreining sem er í deilu undirmanna ferjunnar okkar Herjólfs og rekstraraðila. Það er öllum löngu ljóst að við þetta verður ekki unað öllu lengur. ....koma svo
Útbúinn: 2014-03-18
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 2762 | 2655 |
2014 | 2760 | 2653 |
Áskorun til forseta Íslands
Við öryrkjar og ellilífeyrisþegar skorum á þig, forseti Íslands, að laga kjör öryrkja og elilífeyrisþega. Þetta er hópur sem hefur verið í svelti hér á Íslandi og við sættum okkur ekki við það lengur. Teljum við okkur þurfa að leita til þín með okkar mál, því við getum ekki treyst á að alþingismenn bjargi okkur. Þessi hópur þarf að sjálfsögðu að eiga fyrir nauðsynjum sem við eigum rétt á sem manneskjur. Líta ber til þess að þetta er hópur sem hefur engan samningsrétt og getur þar af
Útbúinn: 2014-10-16
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1117 | 1057 |
2014 | 1113 | 1053 |
Hvað vilja Vestmannaeyingar í ferjumálum?
"Er ekki komin tími til að kjósa um hvað Vestmannaeyingar vilja í ferjumálum. Hvort við viljum láta smíða þessa litlu ferju eða leigja skipið sem stendur til boða og sannreyna hvort staðhæfingar Siglingastofnunar um grunnristara skip eitt og sér leysi allan vanda Landeyjahafnar. Fólk er orðið þreytt á biðlistum og ef þessi ferja verður smíðuð verða biðlistar næstu 20 árin. Það er ekki það sem við viljum. En með því að leigja stærri ferju kæmumst við að raunverulegri flutningsþörf á farþegum og b
Útbúinn: 2014-11-23
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 500 | 492 |
2014 | 500 | 492 |
Klárum dæmið
Ein mikilvægasta spurningin sem Íslendingar standa frammi fyrir er hvort aðild að ESB yrði okkur til góðs eða ekki. Verði sú spurning ekki útkljáð af þjóðinni sjálfri má gera ráð fyrir þrotlausum deilum um málið næstu ár og áratugi. Aðildarviðræðum við ESB mun væntanlega ljúka innan árs. Við undirrituð viljum ljúka samningum við ESB, svo við getum sjálf tekið upplýsta ákvörðun um hvort aðild hentar okkar eða ekki. Við viljum ekki treysta þingmönnum einum fyrir því. Við erum alls ekki öll sannfær
Útbúinn: 2013-04-22
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 16802 | 16131 |
2014 | 458 | 450 |
Samgöngur í Landeyjahöfn
Horfum til framtíðar Áskorun Áskorun til ríkisstjórnar Íslands, þingmanna Suðurkjördæmis, bæjarstjórnar Vestmannaeyja og sveitarstjórnar Rangárþings eystra. Öruggar samgöngur eru forsenda góðrar búsetu í nútíma þjóðfélagi. Við undirrituð krefjumst þess að lokið verði við gerð Landeyjahafnar þannig að höfnin virki eins og lofað var þegar framkvæmdir hófust. Verkinu verði lokið eigi síðar en vorið 2015. Horfum til framtíðar Ljúkum við gerð Landeyjahafnar
Útbúinn: 2014-04-28
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 384 | 368 |
2014 | 383 | 367 |
Áminning til ríkisstjórnar Íslands
Á aðalfundi Læknafélags Íslands þann 25. september 2014 viðurkenndi heilbrigðisráðherra áhyggjur sínar af læknaflótta á Íslandi. Á sama tíma hafa kjarasamningar lækna legið lausir í 8 mánuði. Nýútskrifaður læknir á í dag erfitt með að framfleyta sér hvað þá fjölskyldu miðað við lágmarksframfærsluviðmið velferðararáðuneytisins ef unnin er 100% dagvinna og lítill áhugi virðist á að bæta kjör lækna. Undirritaðir eru almennir læknar starfandi á Íslandi sem munu ekki snúa aftur úr sérnámi eða eru að
Útbúinn: 2014-09-25
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 167 | 166 |
2014 | 167 | 166 |
Dominos til Egilsstaða!
Ef þú vilt fá Dominos til Egilsstaða skrifaður þá undir!
Útbúinn: 2014-03-20
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 159 | 158 |
2014 | 159 | 158 |
Færsla á lokaprófi í Líffærafræði sj IIB
Með því að skrifa hér undir þá styður þú þá tillögu að færa lokapróf í Líffærafræði sj IIB frá mánudeginum 26. maí 2014 fram á föstudaginn 23. maí 2014.
Útbúinn: 2014-04-24
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 20 | 20 |
2014 | 20 | 20 |