Samgöngur í Landeyjahöfn

Horfum til framtíðar

Áskorun

Áskorun til ríkisstjórnar Íslands, þingmanna Suðurkjördæmis, bæjarstjórnar Vestmannaeyja og sveitarstjórnar Rangárþings eystra.

Öruggar samgöngur eru forsenda góðrar búsetu í nútíma þjóðfélagi.

Við undirrituð krefjumst þess að lokið verði við gerð Landeyjahafnar þannig að höfnin virki eins og lofað var þegar framkvæmdir hófust. Verkinu verði lokið eigi síðar en vorið 2015.

Horfum til framtíðar

Ljúkum við gerð Landeyjahafnar