Nýtum refsirammann til fulls gegn ölvunarakstri
https://d22r54gnmuhwmk.cloudfront.net/photos/9/dg/gj/GvDgGjGUzwXpDeG-556x313-cropped.jpg
Nýleg umfjöllun í Kastljósi um ölvunarakstur og manndráp af gáleysi hefur vakið upp spurningar hvort ekki sé kominn tími til að nýta refsirammann til fulls við ölvunarakstri. Víðsvegar í samfélaginu er verið að vinna þarft forvarnarstarf en til að fylgja því eftir þarf refsingin að vera skilvirk. Refsiramminn þarf að vera þannig að fólk hugsar sig tvisvar um áður en það sest drukkið undir stýri. Fækkum dauðagildrum í umferðinni og sýnum samstöðu.
Þú kvittar undir áskorunina hér fyrir neðan. Mikilvægt að kennitala fylgi til þess að undirskriftin sé marktæk!
- Umjöllun Kastljóss um hörmulegar afleiðingar ölvunarakstur og manndráps af gáleysi
- Reiknivél með útlistun og sekt við ölvunarakstri
Áskorunin verður afhent dómsmálaráðuneytinu og fulltrúum héraðsdómstóla á Íslandi.
Samúel Jón Gunnarsson Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |