Vinsælustu undirskriftalistarnir 2016 - Ísland
Mótmælum einokun kortafyrirtækja
Við mótmælum harðlega háu og síhækkandi leiguverði á posabúnaði og að viðskiptavinir kortafyrirtækjanna geti ekki notað sinn eigin búnað telji þeir að það verði þeim til hagsbóta. Starfsmenn Eldhafs ehf hafa haft samband við öll kortafyrirtæki landsins og beðið um að fá posa keypta en án árangurs. Öll kortafyrirtæki leigja einungis tækin. Við förum fram á að kortafyrirtæki lækki leiguverð á posum auk þess að bjóða viðskiptavinum sínum að nota sinn eigin búnað kjósi þeir svo. Undirritaðir gera sé
Útbúinn: 2016-07-26
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 53 | 53 |
2016 | 53 | 53 |
Áskorun til Forseta Íslands um afsögn
Kæri Ólafur Ragnar Grímsson. Þú ert búinn að vera forseti helmingi lengur en þú ætlaðir þér þegar þú bauðst þig fram. Þú hefur sett þrjú mál í þjóðaratkvæðagreiðslu og hefur loks fengið til valda ríkisstjórn sem er þér svo þóknanleg að þú sérð ekki lengur ástæðu til slíkra æfinga. Þú ert orðinn sjötugur – kominn á löglegan eftirlaunaaldur. Konan þín er búin að flytja lögheimili sitt til Bretlands. Þú sagðir þegar þú lýstir yfir framboði þínu í fyrra að þú myndir hugsanlega ekki sitja allt kjörtí
Útbúinn: 2013-07-10
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1734 | 1611 |
2016 | 40 | 34 |
Við viljum Lúðvík Nr. 12 aftur!
Lúðvík Nr. 12 er Doppelbock sem Borg bruggaði fyrir Októberfest ársins 2012. Hann hefur ekki fengist síðan. Þessi bjór er af mörgum talinn vera einn af þeirra allra bestu bjórum og hafa beðið lengi efir að fá hann aftur í verslanir og á bari landsins. Við sem undirritum þessa áskorun óskum því hér með að Borg vinsamlegast íhugi að endurgera Lúðvík Nr. 12 Með vinsemd og von um skjót viðbrögð Borgar Brugghús.
Útbúinn: 2016-09-01
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 22 | 22 |
2016 | 22 | 22 |
Stöðvum strax aðlögun að ESB
Þann 16. júlí 2009, samþykkti Alþingi ályktun um »að leggja inn umsókn um aðild Íslands að ESB«. Ályktunin hlaut samþykki Alþingis með aðeins 33 atkvæðum af 63. Tillögu, um að leita álits þjóðarinnar á þessu afdrifaríka feilspori, var hafnað með 32 atkvæðum. Umsóknin um aðild að Evrópusambandinu var þannig alfarið á ábyrgð þess meirihluta á Alþingi sem studdi ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Umsóknin var hvorki á ábyrgð stjórnarandstöðnnar á Alþingi né þjóðarinnar. Allt frá september 2009,
Útbúinn: 2013-04-22
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 337 | 319 |
2016 | 10 | 10 |
Undirskriftasöfnun fyrir hugleiðslu, yoga og slökunarrými innan HR
Við undirritaðir nemendur við Háskólann í Reykjavík óskum eftir því að stjórnendur skólans beiti sér fyrir opnun rýmis innan skólans sem væri sérstaklega útbúið fyrir yoga, hugleiðslu og slökun. Við teljum að nauðsynlegt sé að hafa slíka aðstöðu innan skólans og að slík aðstaða muni hafa jákvæð áhrif á líðan þeirra sem stunda krefjandi nám við skólann.
Útbúinn: 2016-10-18
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 8 | 8 |
2016 | 8 | 8 |
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik 2020
ÍSLENSKUKæru foreldrar barna, áhugafólk um fánafótbolta / hafnabolta / mjúkbolta & tennis Við hjá Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur (HMR) erum með erindi til borgaryfirvalda um að hjálpa félagið að koma upp innanhús- og félags aðstöðu fyrir fánafótbolta-, hafnabolta-, mjúkbolta- og tennis íþróttir í Reykjavík. Félagið var stofnað 2007, og vegna vaxandi áhugi fyrir tennisíþróttinni á öllum stigum hjá félaginu – frá yngstu byrjendum til hugsandi atvinnumanna, viljum við axla þessa ábyrg
Útbúinn: 2015-12-15
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 189 | 177 |
2016 | 6 | 3 |
Samgöngurnar í lag takk
Við undirrituð hvetjum samningsaðila til að setjast niður með sátt í huga og standa ekki upp frá borði fyrr en búið er að ná fram samkomulagi um þann ágreining sem er í deilu undirmanna ferjunnar okkar Herjólfs og rekstraraðila. Það er öllum löngu ljóst að við þetta verður ekki unað öllu lengur. ....koma svo
Útbúinn: 2014-03-18
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 2762 | 2655 |
2016 | 2 | 2 |
Skotvopnalaus löggæsla
Við sem hér skrifum undir teljum ekki þörf á byssum við almenna löggæslu. Við teljum það skapa aukna hættu og óöryggi meðal borgara landsins að hafa skotvopn í lögreglubílum, en kostir þess séu hverfandi, ef einhverjir. Við skorum því á Löggæsluyfirvöld að endurskoða ákvörðun sína að hafa byssur í lögreglubílum og jafnframt á innanríkisráðherra að breyta reglugerðum varðandi skotvop við löggæslu þannig að ekki fari á milli mála að lögreglu sé óheimilt að keyra um með slík tól við venjuleg löggæs
Útbúinn: 2015-11-27
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1042 | 976 |
2016 | 1 | 1 |
Höldum Kató (Brekkuhvammi við Hlíðarbraut) opnum
Leikskólinn Kató (Brekkuhvammur við Hlíðarbraut) er fyrir löngu orðinn hluti af sögu Hafnarfjarðar. Nú stefnir í að Hafnarfjarðarbær ætli að loka leikskólanum án nokkurs samráðs við íbúa bæjarins og án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Það þýðir að í þessu rúmlega 4000 manna hverfi með 350 leikskólabörn verði aðeins einn leikskóli. Þau börn sem biðu eftir plássi á Kató í haust fengu pláss á leikskóla í næsta hverfi og virðist það vera það sem koma skal, að börn séu send í leikskóla utan síns hverfis.
Útbúinn: 2015-10-23
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 351 | 338 |
2016 | 1 | 1 |
Hradatakmarkanir
Undirritaðir óska eftir því að settar verði upp hraðatakmakanir á Smáraflöt.
Útbúinn: 2015-05-04
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 15 | 15 |
2016 | 1 | 1 |