Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Samstöðufundur vegna afhendingar á undirskriftum á morgun kl 17

2022-12-19 21:59:21

Hafið bestu þakkir fyrir að mótmæla lokun Vinjar dagseturs á Hverfisgötu.

Á morgun verður undirskriftalistinn afhentur fulltrúum borgarstjórnar við upphaf síðasta borgarstjórnarfundar fyrir jól.

Sirrý Arnardóttir, fyrrverandi fjölmiðlakona mun afhenda listann og fjölmiðlar verða kallaðir til.

Í tengslum við afhendinguna verður stuttur samstöðufundur með Vin framan við Ráðhús Reykjavíkur kl 17:00. Samstöðufundurinn stendur aðeins yfir í 15 mínútur, því það verður kalt úti og stutt er til jóla. Við hvetjum ykkur til þess að mæta sem allra flest, tímanlega og vel klædd.

Óskir skjólstæðinga Vinjar eru skýrar. Það skiptir máli að láta borgarstjórn finna fyrir samstöðunni. Verndum Vin. 

Athugið að undirskriftalistinn verður opinn fram til kl 11:30 á morgun, svo enn er tækifæri til þess að hvetja fólk til þess að skrifa undir.


Melkorka Ólafsdóttir



Deildu undirskriftalistanum

Hjálpaðu til við að ná nægum undirskriftum á undirskriftalistann.

Hvernig á að koma undirskriftalista á framfæri?

  • Deildu undirskriftalistanum á Facebook-veggnum þínum og í hópa sem tengjast málefni undirskriftalistans.
  • Hafðu samband við vini þína
    1. Skrifaðu skilaboð þar sem þú útskýrir af hverju þú hefur skrifað undir þennan undirskriftalista, þar sem fólk er líklegra til að skrifa undir ef það skilur hversu mikilvægt mál efnið er.
    2. Afritaðu og límdu veffang undirskriftalistans í skilaboðin þín.
    3. Sendu skilaboðin með tölvupósti, SMS, á Facebook, WhatsApp, Twitter, Skype, Instagram og LinkedIn.



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...