Bundið slitlag á Grafningsveg
Við viljum að Vegagerðin klári að leggja bundið slitlag á Grafningsveg nr 360.
Nú í sumar verður búið að leggja bundið slitlag á Grafningsveg frá Úlfljótsvatni að Hagavík við Þingvallavatn. Þegar því lýkur verður hægt að aka hringin í kringum Þingvallavatn og Úlfljótsvatn að undanskildum rúmlega 1 km kafla frá brúnni við Írafoss og að gatnamótum Grafningsvegar nr. 360 og Grafningsvegar neðri nr 350
Vegagerðin hefur síðustu ár heflað þennan vegkafla án þess þó að bæta efni í hann og standa því stórgrýti uppúr honum öllum og þess á milli stórar og leiðinlegar holur.
Jakob Guðnason Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans