Klárum dæmið


Gestur

/ #18

2013-04-22 13:20

Mér finnst líklegt að kostirnir við aðild vegi upp hugsanlega ókosti. Í það minnsta skulum við sjá aðildarsamning og greiða atkvæði um hann, það verður ekki hægt að taka endanlega afstöðu fyrr.