Klárum dæmið

Gummi

/ #151

2013-05-02 11:39

Hefur einhver orðið var við að fyrirtækjum hafi verð þvingað upp á Lúxemgorgara, Dani, Svíja, Finna, Austurríkismenn Slóvaka, Tékka og svona mætti áfram telja. Framkoma Ameríkana við frumbyggja er ekki til fyrirmynda en æði langsótt og fáránlegt að bera það saman við ESB aðild þar er bara auðvaldið að berja á þeim fátækustu. Sama má segja um Afríki og víða í Asíu, en það má líka spyrja sig að ef eitthvað af þessum ríkjum væru í ríkjasambandi á borð við ESB hvort þau væru ekki betur varinn gegn ofbeldi alþjóðafyrirtækja og að sjálfsögðu spillingunni heima fyrir, en ESB leggur mikla áherslu á að spilling og mannréttinda sé upprætt, sérstaklega eftir hrun þar sem spilling innan stjórnkerfa sumra ESB ríkja er stærsta vandmál þeirra í kreppunni og mesti hrunvaldurinn