Klárum dæmið


Gestur

/ #169 Re: Re:

2013-05-30 01:23

#166: - Re:

Það sem Norðmenn gengu í gegnum í tvígang er ekki það sama og núverandi aðildarferli. Þetta er einföld staðreynd viðurkennt af Evrópusambandinu. Sambandið breytti reglunum fyrir Austur-Evrópuþjóðirnar þegar þær vildu komast inn. Ástæðan er sára einföld, Evrópusambandi kærði sig ekki um þjóðir eins og Austur-Evrópu inn án þess að búið væri að aðlaga löndin að Vestrænum Evrópulöndum enda stórlöskuð eftir áratuga kúgun undir járnhæl Sovétríkjanna.

Íslandi stendur bara til boða aðlögunarferli að hætti Austur-Evrópu. http://ec.europa.eu/enlargement/