Klárum dæmið


Gestur

/ #208

2013-06-08 21:20

Já, ég tel fulla ástæðu til að ljúka viðræðum og sjá hverju þær skila. Er td ekki svo viss um að sjávarútvegskaflinn þurfi að vera okkur óhagstæður. Fiskveiðiauðlindin er frábrugðin öðrum auðlindum að sumir stofnar eru staðbundnir og hlýtur að gilda sama um þá eins og aðrar staðbundnar auðlindir, ss orku; þær eigum við sjálf. Flökkustofna eins og síld og makríll þarf að semja um á alþjóðavísu, óháð því hvort við séum í ESB eða ekki.