Klárum dæmið


Gestur

/ #230

2013-06-13 11:29

Að klára viðræðurnar er ekki það sama og ganga í ESB. Það á þjóðin að kjósa um í almennum kosningum. Það er lýðræði.