Klárum dæmið


Gestur

/ #238

2013-06-13 16:07

Einangrun er það versta sem íslensk þjóð getur kallað yfir sig og hreint glapræði að halda ekki áfram samningaviðræðum um aðild að Evrópusambandinu, hvað svo sem mönnum finnst síðan um þann samning sem lagður verður fyrir þjóðina til synjunar eða samþykktar þegar þar að kemur.