Klárum dæmið


Gestur

/ #255

2013-06-20 16:32

Það eru sjálfsagðir mannasiðir að ljúka viðræðum sem hafnar eru en rjúka ekki á dyr í þeim miðjum. Það er sjálfsagður réttur þjóðarinnar að geta með upplýstum hætti tekið afstöðu til niðurstöðunnar og kostið um samning. Því vil ég að við klárum dæmið.